Öxlin á Hannesi eins og ný: „Bring it on" Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2016 22:19 Hannes stóð sig vel í kvöld. vísir „Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld. Þetta var síðasti leikur liðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi en Ísland mætir Portúgal þann 14. júní. „Við skorum fjögur mörk, héldum markinu hreinu og það fara allir glaðir til Frakklands. Mér fannst við bara gera þetta fagmannlega í kvöld. Auðvitað er ákveðin klassamunur á þessum liðum en það getur alltaf verið erfitt að mæta svona minni liðum.“ Íslenska liðinu hefur ekki gengið vel í vináttulandsleikjum að undanförnu og því var sigurinn í kvöld mikilvægur í huga Hannesar. „Þetta er bara eins og vítamínssprauta fyrir okkur. Við vorum orðnir mjög pirraðir á því að vera alltaf svona ólíkir sjálfum okkur í þessum vináttulandsleikjum og því var rosalega mikill hugur í mönnum fyrir leikinn í dag,“ segir Hannes sem var rosalega ánægður með það hvernig liðið nálgaðist þennan leik. Hannes fór úr axlalið fyrir nokkrum mánuðum og var lengi að jafna sig. „Öxlin er bara eins og ný núna. Núna er þetta bara að skella á, við erum bara að fara leggja í hann til Frakklands. Það eru allir heilir og við sluppum meiðslalausir frá þessum leik, sem er frábært. Núna bara.... Bring it on“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Sjá meira
„Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld. Þetta var síðasti leikur liðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi en Ísland mætir Portúgal þann 14. júní. „Við skorum fjögur mörk, héldum markinu hreinu og það fara allir glaðir til Frakklands. Mér fannst við bara gera þetta fagmannlega í kvöld. Auðvitað er ákveðin klassamunur á þessum liðum en það getur alltaf verið erfitt að mæta svona minni liðum.“ Íslenska liðinu hefur ekki gengið vel í vináttulandsleikjum að undanförnu og því var sigurinn í kvöld mikilvægur í huga Hannesar. „Þetta er bara eins og vítamínssprauta fyrir okkur. Við vorum orðnir mjög pirraðir á því að vera alltaf svona ólíkir sjálfum okkur í þessum vináttulandsleikjum og því var rosalega mikill hugur í mönnum fyrir leikinn í dag,“ segir Hannes sem var rosalega ánægður með það hvernig liðið nálgaðist þennan leik. Hannes fór úr axlalið fyrir nokkrum mánuðum og var lengi að jafna sig. „Öxlin er bara eins og ný núna. Núna er þetta bara að skella á, við erum bara að fara leggja í hann til Frakklands. Það eru allir heilir og við sluppum meiðslalausir frá þessum leik, sem er frábært. Núna bara.... Bring it on“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15
Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26
Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22
Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14