Cech: Man Utd þarf að vinna til að eiga möguleika á titlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 12:15 Cech lék lengi undir stjórn José Mourinho, knattspyrnustjóra Man Utd. vísir/getty Petr Cech, markvörður Arsenal, segir að Manchester United verði að vinna leik liðanna á morgun til að eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum. Man Utd er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 18 stig, sex stigum á eftir Arsenal sem er í því fjórða. Skytturnar eru tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool og fara því, a.m.k. tímabundið, á toppinn með sigri á morgun. „Þetta er sex stiga leikur. Við gerðum jafntefli við Spurs og það er smá bil á milli okkar og Liverpool. Við þurfum að hanga í skottinu á þeim og vera tilbúnir að nýta okkur það þegar þeir tapa stigum,“ sagði Cech. „Man Utd er á eftir okkur svo það væri í fyrsta lagi gott að skilja þá eftir fyrir neðan okkur og í öðru lagi að halda okkur í námunda við toppliðin.“ Cech segir klárt að Man Utd þurfi sigur á morgun til að halda í vonina um 21. Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. „Ef Man Utd ætlar að eiga möguleika á að vinna titilinn þurfa þeir þrjú stig,“ sagði Cech. „Þetta er alltaf stórleikur, sama í hvaða stöðu liðin eru í. En núna gæti sigur reynst mjög þýðingarmikill,“ bætti Tékkinn reyndi við.Leikur Man Utd og Arsenal hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07 Neville um brotthvarf Sir Alex: Eins og þegar pabbinn fer og enginn hlustar á stjúpföðurinn Fyrrverandi fyrirliði Manchester United reynir að útskýra hvað gerðist þegar Skotinn hætti á Old Trafford. 15. nóvember 2016 13:00 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. 17. nóvember 2016 22:30 Ódýrara að fara á leiki í ensku úrvalsdeildinni í ár Loksins góðar fréttir fyrir áhugamenn um ensku úrvalsdeildina. Miðaverð er að lækka frekar en hitt samkvæmt nýrri og ítarlegri rannsókn á peningaútgjöldum stuðningsmanna enskra fótboltaliða. 17. nóvember 2016 09:45 Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
Petr Cech, markvörður Arsenal, segir að Manchester United verði að vinna leik liðanna á morgun til að eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum. Man Utd er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 18 stig, sex stigum á eftir Arsenal sem er í því fjórða. Skytturnar eru tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool og fara því, a.m.k. tímabundið, á toppinn með sigri á morgun. „Þetta er sex stiga leikur. Við gerðum jafntefli við Spurs og það er smá bil á milli okkar og Liverpool. Við þurfum að hanga í skottinu á þeim og vera tilbúnir að nýta okkur það þegar þeir tapa stigum,“ sagði Cech. „Man Utd er á eftir okkur svo það væri í fyrsta lagi gott að skilja þá eftir fyrir neðan okkur og í öðru lagi að halda okkur í námunda við toppliðin.“ Cech segir klárt að Man Utd þurfi sigur á morgun til að halda í vonina um 21. Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. „Ef Man Utd ætlar að eiga möguleika á að vinna titilinn þurfa þeir þrjú stig,“ sagði Cech. „Þetta er alltaf stórleikur, sama í hvaða stöðu liðin eru í. En núna gæti sigur reynst mjög þýðingarmikill,“ bætti Tékkinn reyndi við.Leikur Man Utd og Arsenal hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07 Neville um brotthvarf Sir Alex: Eins og þegar pabbinn fer og enginn hlustar á stjúpföðurinn Fyrrverandi fyrirliði Manchester United reynir að útskýra hvað gerðist þegar Skotinn hætti á Old Trafford. 15. nóvember 2016 13:00 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. 17. nóvember 2016 22:30 Ódýrara að fara á leiki í ensku úrvalsdeildinni í ár Loksins góðar fréttir fyrir áhugamenn um ensku úrvalsdeildina. Miðaverð er að lækka frekar en hitt samkvæmt nýrri og ítarlegri rannsókn á peningaútgjöldum stuðningsmanna enskra fótboltaliða. 17. nóvember 2016 09:45 Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07
Neville um brotthvarf Sir Alex: Eins og þegar pabbinn fer og enginn hlustar á stjúpföðurinn Fyrrverandi fyrirliði Manchester United reynir að útskýra hvað gerðist þegar Skotinn hætti á Old Trafford. 15. nóvember 2016 13:00
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. 17. nóvember 2016 22:30
Ódýrara að fara á leiki í ensku úrvalsdeildinni í ár Loksins góðar fréttir fyrir áhugamenn um ensku úrvalsdeildina. Miðaverð er að lækka frekar en hitt samkvæmt nýrri og ítarlegri rannsókn á peningaútgjöldum stuðningsmanna enskra fótboltaliða. 17. nóvember 2016 09:45