Cech: Man Utd þarf að vinna til að eiga möguleika á titlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 12:15 Cech lék lengi undir stjórn José Mourinho, knattspyrnustjóra Man Utd. vísir/getty Petr Cech, markvörður Arsenal, segir að Manchester United verði að vinna leik liðanna á morgun til að eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum. Man Utd er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 18 stig, sex stigum á eftir Arsenal sem er í því fjórða. Skytturnar eru tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool og fara því, a.m.k. tímabundið, á toppinn með sigri á morgun. „Þetta er sex stiga leikur. Við gerðum jafntefli við Spurs og það er smá bil á milli okkar og Liverpool. Við þurfum að hanga í skottinu á þeim og vera tilbúnir að nýta okkur það þegar þeir tapa stigum,“ sagði Cech. „Man Utd er á eftir okkur svo það væri í fyrsta lagi gott að skilja þá eftir fyrir neðan okkur og í öðru lagi að halda okkur í námunda við toppliðin.“ Cech segir klárt að Man Utd þurfi sigur á morgun til að halda í vonina um 21. Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. „Ef Man Utd ætlar að eiga möguleika á að vinna titilinn þurfa þeir þrjú stig,“ sagði Cech. „Þetta er alltaf stórleikur, sama í hvaða stöðu liðin eru í. En núna gæti sigur reynst mjög þýðingarmikill,“ bætti Tékkinn reyndi við.Leikur Man Utd og Arsenal hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07 Neville um brotthvarf Sir Alex: Eins og þegar pabbinn fer og enginn hlustar á stjúpföðurinn Fyrrverandi fyrirliði Manchester United reynir að útskýra hvað gerðist þegar Skotinn hætti á Old Trafford. 15. nóvember 2016 13:00 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. 17. nóvember 2016 22:30 Ódýrara að fara á leiki í ensku úrvalsdeildinni í ár Loksins góðar fréttir fyrir áhugamenn um ensku úrvalsdeildina. Miðaverð er að lækka frekar en hitt samkvæmt nýrri og ítarlegri rannsókn á peningaútgjöldum stuðningsmanna enskra fótboltaliða. 17. nóvember 2016 09:45 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Petr Cech, markvörður Arsenal, segir að Manchester United verði að vinna leik liðanna á morgun til að eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum. Man Utd er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 18 stig, sex stigum á eftir Arsenal sem er í því fjórða. Skytturnar eru tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool og fara því, a.m.k. tímabundið, á toppinn með sigri á morgun. „Þetta er sex stiga leikur. Við gerðum jafntefli við Spurs og það er smá bil á milli okkar og Liverpool. Við þurfum að hanga í skottinu á þeim og vera tilbúnir að nýta okkur það þegar þeir tapa stigum,“ sagði Cech. „Man Utd er á eftir okkur svo það væri í fyrsta lagi gott að skilja þá eftir fyrir neðan okkur og í öðru lagi að halda okkur í námunda við toppliðin.“ Cech segir klárt að Man Utd þurfi sigur á morgun til að halda í vonina um 21. Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. „Ef Man Utd ætlar að eiga möguleika á að vinna titilinn þurfa þeir þrjú stig,“ sagði Cech. „Þetta er alltaf stórleikur, sama í hvaða stöðu liðin eru í. En núna gæti sigur reynst mjög þýðingarmikill,“ bætti Tékkinn reyndi við.Leikur Man Utd og Arsenal hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07 Neville um brotthvarf Sir Alex: Eins og þegar pabbinn fer og enginn hlustar á stjúpföðurinn Fyrrverandi fyrirliði Manchester United reynir að útskýra hvað gerðist þegar Skotinn hætti á Old Trafford. 15. nóvember 2016 13:00 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. 17. nóvember 2016 22:30 Ódýrara að fara á leiki í ensku úrvalsdeildinni í ár Loksins góðar fréttir fyrir áhugamenn um ensku úrvalsdeildina. Miðaverð er að lækka frekar en hitt samkvæmt nýrri og ítarlegri rannsókn á peningaútgjöldum stuðningsmanna enskra fótboltaliða. 17. nóvember 2016 09:45 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07
Neville um brotthvarf Sir Alex: Eins og þegar pabbinn fer og enginn hlustar á stjúpföðurinn Fyrrverandi fyrirliði Manchester United reynir að útskýra hvað gerðist þegar Skotinn hætti á Old Trafford. 15. nóvember 2016 13:00
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. 17. nóvember 2016 22:30
Ódýrara að fara á leiki í ensku úrvalsdeildinni í ár Loksins góðar fréttir fyrir áhugamenn um ensku úrvalsdeildina. Miðaverð er að lækka frekar en hitt samkvæmt nýrri og ítarlegri rannsókn á peningaútgjöldum stuðningsmanna enskra fótboltaliða. 17. nóvember 2016 09:45