Fyrirliði Frankfurt greindist með æxli í gær en ætlar samt að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2016 09:45 Marco Russ fékk slæmar fréttir í gær. Vísir/Getty Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Eintracht Frankfurt mætir Rúrik Gíslasyni og félögum í Nürnberg í tveimur leikjum og í boði er laust sæti í Bundesligunni 2016-17. Marco Russ fékk hræðilegar fréttir í vikunni þegar hann greindist með æxli en það kom í ljós þegar hann gekkst undir venjulegt lyfjapróf. Kicker segir frá. Marco Russ féll á lyfjaprófinu vegna of mikils magns af vaxtarhormónum en þýska lyfjaeftirlitið grunaði strax um að orsökin væru veikindi fremur en ólögleg notkun lyfja. Eintracht Frankfurt fékk niðurstöður úr umræddu lyfjaprófi á miðvikudaginn og í framhaldinu gekkst Marco Russ undir frekari rannsóknir þar sem æxlið fannst. „Þrátt fyrir þessar sorglegu fréttir þá sagði leikmaðurinn að hann væri tilbúinn að spila. Við höfum síðan fengið það staðfest frá læknum hans," sagði Eintracht Frankfurt í fréttatilkynningu. Marco Russ er þrítugur miðvörður sem hefur spilað 256 deildarleiki með Eintracht Frankfurt. Hann lék með félaginu frá 2004 til 2012 eða þar til að liði, fór síðan í VfL Wolfsburg í eitt og hálf tímabil áður en hann snéri aftur til Frankfurt. Fyrri leikur Eintracht Frankfurt og Nürnberg fer fram á Commerzbank-Arena, heimavelli Frankfurt, í kvöld en seinni leikurinn er síðan á heimavelli Nürnberg á mánudaginn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Eintracht Frankfurt mætir Rúrik Gíslasyni og félögum í Nürnberg í tveimur leikjum og í boði er laust sæti í Bundesligunni 2016-17. Marco Russ fékk hræðilegar fréttir í vikunni þegar hann greindist með æxli en það kom í ljós þegar hann gekkst undir venjulegt lyfjapróf. Kicker segir frá. Marco Russ féll á lyfjaprófinu vegna of mikils magns af vaxtarhormónum en þýska lyfjaeftirlitið grunaði strax um að orsökin væru veikindi fremur en ólögleg notkun lyfja. Eintracht Frankfurt fékk niðurstöður úr umræddu lyfjaprófi á miðvikudaginn og í framhaldinu gekkst Marco Russ undir frekari rannsóknir þar sem æxlið fannst. „Þrátt fyrir þessar sorglegu fréttir þá sagði leikmaðurinn að hann væri tilbúinn að spila. Við höfum síðan fengið það staðfest frá læknum hans," sagði Eintracht Frankfurt í fréttatilkynningu. Marco Russ er þrítugur miðvörður sem hefur spilað 256 deildarleiki með Eintracht Frankfurt. Hann lék með félaginu frá 2004 til 2012 eða þar til að liði, fór síðan í VfL Wolfsburg í eitt og hálf tímabil áður en hann snéri aftur til Frankfurt. Fyrri leikur Eintracht Frankfurt og Nürnberg fer fram á Commerzbank-Arena, heimavelli Frankfurt, í kvöld en seinni leikurinn er síðan á heimavelli Nürnberg á mánudaginn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira