Cameron segir aðskilnað frá ESB ógna friði Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. maí 2016 10:43 Johnston og Cameron eru andstæðingar hvað varðar áframhaldandi aðild í ES. Vísir/Getty David Cameron forsætisráðherra Breta varar landa sína við því að slíta sig frá Evrópusambandinu í komandi þjóðarkosningu um áframhaldandi aðild. Kosningin fer fram eftir sex vikur og segir Cameron að fari svo að meirihluti Breta kjósi að yfirgefa Evrópusambandið gæti það raskað friði á milli Evrópulanda. Það sé ekki áhætta sem sé þess virði að leika sér með. Aðskilnaðarsinnar segja að þetta mat forsætisráðherrans sé rangt, þar sem það sé NATO en ekki Evrópusambandið sem verndi Bretland hernaðarlega. Þrátt fyrir að Cameron sjálfur sé fylgjandi áframhaldandi veru í Evrópusambandinu segir hann sjálfsagt að halda kosningu um aðildina þar sem það gangi ekki að þvinga þegna sjálfstæðs fullveldisríkis til þess að vera í alþjóðlegu sambandi gegn þeirra vilja. Aðskilnaðarsinnar, sem kalla sig Vote Love, fengu nýverið góðan liðsstyrk á dögunum en fyrrum borgarstjórinn Boris Johnson hefur nú bæst í herbúðir þeirra og hafið að tala opinberlega með aðskilnaði. Vefur BBC fjallar ítarlega um málið. Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira
David Cameron forsætisráðherra Breta varar landa sína við því að slíta sig frá Evrópusambandinu í komandi þjóðarkosningu um áframhaldandi aðild. Kosningin fer fram eftir sex vikur og segir Cameron að fari svo að meirihluti Breta kjósi að yfirgefa Evrópusambandið gæti það raskað friði á milli Evrópulanda. Það sé ekki áhætta sem sé þess virði að leika sér með. Aðskilnaðarsinnar segja að þetta mat forsætisráðherrans sé rangt, þar sem það sé NATO en ekki Evrópusambandið sem verndi Bretland hernaðarlega. Þrátt fyrir að Cameron sjálfur sé fylgjandi áframhaldandi veru í Evrópusambandinu segir hann sjálfsagt að halda kosningu um aðildina þar sem það gangi ekki að þvinga þegna sjálfstæðs fullveldisríkis til þess að vera í alþjóðlegu sambandi gegn þeirra vilja. Aðskilnaðarsinnar, sem kalla sig Vote Love, fengu nýverið góðan liðsstyrk á dögunum en fyrrum borgarstjórinn Boris Johnson hefur nú bæst í herbúðir þeirra og hafið að tala opinberlega með aðskilnaði. Vefur BBC fjallar ítarlega um málið.
Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira