Nýjar ásakanir um kynferðislegt ofbeldi friðargæsluliða SÞ Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 2. apríl 2016 07:00 Svíinn Anders Kompass, yfirmaður hjá SÞ, var rekinn þegar hann greindi frá ofbeldinu en fékk síðar uppreist æru. NORDICPHOTOS/AFP Nær hundrað stúlkur hafa greint Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) frá því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Mið-Afríkulýðveldinu hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Þrjár þeirra eru sagðar hafa verið þvingaðar til maka með hundi. Mannréttindasamtökin Aids-Free World segja að umfang ofbeldisins geti verið miklu meira, að því er greint er frá á vef sænska blaðsins Dagens Nyheter. Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna í Mið-Afríkulýðveldinu hafa lengi verið grunaðir um kynferðislegt ofbeldi gagnvart íbúum landsins. Sænskur yfirmaður hjá SÞ, Anders Kompass, var rekinn úr starfi þegar hann greindi frá niðurstöðum skýrslu sinnar um ofbeldi gagnvart börnum á aldrinum átta til 15 ára fyrir tveimur árum. Börnin fengu meðal annars loforð um matargjafir í skiptum fyrir kynlíf. Upplýsingarnar sem komið hafa fram núna eiga að hluta til við sama tímabil. Við rannsókn sína 2014 komst Kompass að því að flestir friðargæsluliðarnir sem sakaðir voru um kynferðislegt ofbeldi væru frá Frakklandi. Hann hafði samband við franska stjórnarerindreka sem báðu um skýrsluna. Mál 14 friðargæsluliða eru enn í rannsókn í Frakklandi. Kompass var rekinn vegna þess að hann hafði afhent utanaðkomandi upplýsingar. Rökin voru þau að þær gætu skaðað fórnarlömbin. Dómstóll SÞ úrskurðaði í maí í fyrra að rangt hefði verið að reka Kompass. Í janúar síðastliðnum var tilkynnt að hann hefði fengið uppreist æru. Greint er frá því á vef Dagens Nyheter að efnt hafi verið til neyðarfundar meðal yfirmanna hjá SÞ síðastliðinn þriðjudag vegna nýju upplýsinganna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. apríl. Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Sjá meira
Nær hundrað stúlkur hafa greint Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) frá því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Mið-Afríkulýðveldinu hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Þrjár þeirra eru sagðar hafa verið þvingaðar til maka með hundi. Mannréttindasamtökin Aids-Free World segja að umfang ofbeldisins geti verið miklu meira, að því er greint er frá á vef sænska blaðsins Dagens Nyheter. Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna í Mið-Afríkulýðveldinu hafa lengi verið grunaðir um kynferðislegt ofbeldi gagnvart íbúum landsins. Sænskur yfirmaður hjá SÞ, Anders Kompass, var rekinn úr starfi þegar hann greindi frá niðurstöðum skýrslu sinnar um ofbeldi gagnvart börnum á aldrinum átta til 15 ára fyrir tveimur árum. Börnin fengu meðal annars loforð um matargjafir í skiptum fyrir kynlíf. Upplýsingarnar sem komið hafa fram núna eiga að hluta til við sama tímabil. Við rannsókn sína 2014 komst Kompass að því að flestir friðargæsluliðarnir sem sakaðir voru um kynferðislegt ofbeldi væru frá Frakklandi. Hann hafði samband við franska stjórnarerindreka sem báðu um skýrsluna. Mál 14 friðargæsluliða eru enn í rannsókn í Frakklandi. Kompass var rekinn vegna þess að hann hafði afhent utanaðkomandi upplýsingar. Rökin voru þau að þær gætu skaðað fórnarlömbin. Dómstóll SÞ úrskurðaði í maí í fyrra að rangt hefði verið að reka Kompass. Í janúar síðastliðnum var tilkynnt að hann hefði fengið uppreist æru. Greint er frá því á vef Dagens Nyheter að efnt hafi verið til neyðarfundar meðal yfirmanna hjá SÞ síðastliðinn þriðjudag vegna nýju upplýsinganna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. apríl.
Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Sjá meira