Enski boltinn

Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan völlinn | Myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikill hiti í mönnum eftir leik.
Mikill hiti í mönnum eftir leik.
Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan Emirates-völlinn eftir að liðið hafði tapað fyrir Watford í enska bikarnum.

Myndband af slagsmálunum náðist vel á sjónvarpstöð Arsenal en ekki er ljóst hvort sú upptaka eigi eftir að líta dagsins ljós.

Aftur á móti náði einn sjónarvottur stuttu myndbandi af atburðarrásinni og var greinilega mikill hitti í fólki fyrir utan völlinn.

Hér að neðan má sjá umrætt myndband.

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×