Cech: Stjörnufagnið það besta sem ég hef séð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. mars 2016 13:30 Samsett mynd/Getty/Vísir Petr Cech, markvörður Arsenal og tékkneska landsliðsins, er ekki búinn að gleyma frægum fagnaðarlátum Stjörnunnar sem urðu heimsfræg sumarið 2010. „Besta fagnið hlýtur að vera það sem íslenska liðið [Stjarnan] gerði fyrir nokkrum árum. Þegar þeir þóttust veiða fisk,“ sagði markvörðurinn geðþekki í viðtali sem birtist á Youtube rás félagsins og má sjá hér fyrir neðan. „Þeir voru með mikið af góðu efni og ég verð að segja að margt af því gekk mjög vel upp hjá þeim,“ bætti hann við. Fagnaðarlæti Stjörnunnar vöktu heimsathygli á sínum tíma og fengu leikmenn að kynnast því á sínum tíma, eins og fjallað var um á sínum tíma. Enski boltinn Tengdar fréttir Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. 15. ágúst 2011 09:45 Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi. 16. apríl 2013 09:54 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2. ágúst 2010 19:00 Vippaði víti í mitt markið og fagnaði með því að veiða Jóhann Lax - myndband Halldór Orri Björnsson var svellkaldur á vítaspunktinum í gær þegar hann tryggði Stjörnunni sigur á Fylki í uppbótartíma. Halldór vippaði vítinu í mitt markið en fagn Stjörnumanna var einnig frábært. 26. júlí 2010 12:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Petr Cech, markvörður Arsenal og tékkneska landsliðsins, er ekki búinn að gleyma frægum fagnaðarlátum Stjörnunnar sem urðu heimsfræg sumarið 2010. „Besta fagnið hlýtur að vera það sem íslenska liðið [Stjarnan] gerði fyrir nokkrum árum. Þegar þeir þóttust veiða fisk,“ sagði markvörðurinn geðþekki í viðtali sem birtist á Youtube rás félagsins og má sjá hér fyrir neðan. „Þeir voru með mikið af góðu efni og ég verð að segja að margt af því gekk mjög vel upp hjá þeim,“ bætti hann við. Fagnaðarlæti Stjörnunnar vöktu heimsathygli á sínum tíma og fengu leikmenn að kynnast því á sínum tíma, eins og fjallað var um á sínum tíma.
Enski boltinn Tengdar fréttir Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. 15. ágúst 2011 09:45 Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi. 16. apríl 2013 09:54 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2. ágúst 2010 19:00 Vippaði víti í mitt markið og fagnaði með því að veiða Jóhann Lax - myndband Halldór Orri Björnsson var svellkaldur á vítaspunktinum í gær þegar hann tryggði Stjörnunni sigur á Fylki í uppbótartíma. Halldór vippaði vítinu í mitt markið en fagn Stjörnumanna var einnig frábært. 26. júlí 2010 12:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. 15. ágúst 2011 09:45
Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi. 16. apríl 2013 09:54
Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2. ágúst 2010 19:00
Vippaði víti í mitt markið og fagnaði með því að veiða Jóhann Lax - myndband Halldór Orri Björnsson var svellkaldur á vítaspunktinum í gær þegar hann tryggði Stjörnunni sigur á Fylki í uppbótartíma. Halldór vippaði vítinu í mitt markið en fagn Stjörnumanna var einnig frábært. 26. júlí 2010 12:30