Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin 2. mars 2016 21:30 Ashley Williams fagnar sigurmarkinu sem hann skoraði eftir undirbúning Gylfa i kvöld. Vísir/Getty Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. Topplið deildarinnar, Leicester, tapaði stigum í gær og því var mikilvægt fyrir Arsenal að næla í öll þau stig sem í boði voru í dag. Það byrjaði vel fyrir heimamenn sem komust yfir með marki Joel Campbell eftir stundarfjórðung þegar hann tæklaði boltann í netið, en Swansea var án stjóra síns sem er á sjúkrahúsi. Sautján mínútum síðar eða á 32. mínútu jöfnuðu heimamenn. Wayne Routledge fékk þá góða sendingu inn fyrir og lagði boltann framhjá varnarlausum Petr Cech. Staðan jöfn þegar liðin bengu til búningsherbergja í hálfleik. Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum, en hann kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Sung-Yueng Ki og hann átti heldur betur eftir að láta til sín taka. Á 74. mínútu fengu gestirnir aukaspyrnu. Gylfi tók frábæra spyrnu inn á teiginn þar sem Ashley Williams kom á hvínandi siglingu og kom boltanum í netið. Heimamenn í Arsenal gerðu allt hvað þeir gátu til að koma boltanum í netið, en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-1 sigur gestanna frá Wales og annað tap Arsenal í deildinni í röð staðreynd. Arsenal er eftir tapið í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Leicester og þremur stigum á eftir Tottenham sem er í öðru sætinu. Swansea fjarlægist fallbaráttuna með sigrinum, en þeir eru nú sex stigum frá fallsæti - í 16. sæti með 30 stig.Joel Campbell kemur Arsenal í 1-0 Wayne Routledge jafnar fyrir Swansea Gylfi lagði upp sigurmark Ashley Williams Enski boltinn Tengdar fréttir Liðin í öðru til fjórða sæti töpuðu öll | Úrslit kvöldsins í enska Þetta var gott kvöld fyrir topplið Leicester City og Manchester United því liðin á milli þeirra í töflunni töpuðu öll leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 19:00 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. Topplið deildarinnar, Leicester, tapaði stigum í gær og því var mikilvægt fyrir Arsenal að næla í öll þau stig sem í boði voru í dag. Það byrjaði vel fyrir heimamenn sem komust yfir með marki Joel Campbell eftir stundarfjórðung þegar hann tæklaði boltann í netið, en Swansea var án stjóra síns sem er á sjúkrahúsi. Sautján mínútum síðar eða á 32. mínútu jöfnuðu heimamenn. Wayne Routledge fékk þá góða sendingu inn fyrir og lagði boltann framhjá varnarlausum Petr Cech. Staðan jöfn þegar liðin bengu til búningsherbergja í hálfleik. Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum, en hann kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Sung-Yueng Ki og hann átti heldur betur eftir að láta til sín taka. Á 74. mínútu fengu gestirnir aukaspyrnu. Gylfi tók frábæra spyrnu inn á teiginn þar sem Ashley Williams kom á hvínandi siglingu og kom boltanum í netið. Heimamenn í Arsenal gerðu allt hvað þeir gátu til að koma boltanum í netið, en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-1 sigur gestanna frá Wales og annað tap Arsenal í deildinni í röð staðreynd. Arsenal er eftir tapið í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Leicester og þremur stigum á eftir Tottenham sem er í öðru sætinu. Swansea fjarlægist fallbaráttuna með sigrinum, en þeir eru nú sex stigum frá fallsæti - í 16. sæti með 30 stig.Joel Campbell kemur Arsenal í 1-0 Wayne Routledge jafnar fyrir Swansea Gylfi lagði upp sigurmark Ashley Williams
Enski boltinn Tengdar fréttir Liðin í öðru til fjórða sæti töpuðu öll | Úrslit kvöldsins í enska Þetta var gott kvöld fyrir topplið Leicester City og Manchester United því liðin á milli þeirra í töflunni töpuðu öll leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 19:00 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Liðin í öðru til fjórða sæti töpuðu öll | Úrslit kvöldsins í enska Þetta var gott kvöld fyrir topplið Leicester City og Manchester United því liðin á milli þeirra í töflunni töpuðu öll leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 19:00