Liðin í öðru til fjórða sæti töpuðu öll | Úrslit kvöldsins í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 19:00 Arsenal menn urðu að sætta sig við svekkjandi tap í kvöld. Vísir/Getty Þetta var gott kvöld fyrir topplið Leicester City og Manchester United því liðin á milli þeirra í töflunni töpuðu öll leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham átti möguleika á því að komast í toppsætið en tapaði á móti West Ham. Arsenal tapaði sínum leik á heimavelli á móti Swansea City og Manchester City steinlá 3-0 á móti Liverpool á Anfield. Leicester City er því áfram með þriggja forystu á toppnum eftir þetta ótrúlega kvöld sem sannaði enn á nú hvað þetta tímabil í ensku úrvalsdeildinni ætlar að vera ófyrirsjáanlegt.Michail Antonio tryggði West Ham 1-0 sigur á Tottenham á Upton Park þegar hann skoraði strax á sjöundu mínútu. Það reyndist vera eina mark leiksins og Tottenham klikkað á gullnu tækifæri á að komast á toppinn.Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik og lagði upp sigurmark Swansea á móti Arsenal á Emirates-leikvanginum en Arsenal komst í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. Ashley Williams skoraði sigurmarkið á 75. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu frá Gylfa.Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Manchester City í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley um síðustu helgi en City vann þá í vítakeppni. Liverpool vann báða deildarleiki liðanna í vetur og það með markatölunni 7-1. Liverpool fór aftur upp fyrir Chelsea og Evberton með þessum sigri og fór í raun alla leið upp á áttunda sætið. Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri tryggði Stoke 1-0 sigur á Newcastle með marki níu mínútum fyrir leikslok en Stoke er fyrir vikið í sjöunda sæti deildarinnar.Juan Mata bar fyrirliðaband Manchester United í fyrsta skiptið og þakkaði fyrir það með því að skora sigurmarkið á móti Watford með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Manchester United komst þar með upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í fjórða sæti deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Arsenal - Swansea 1-2 1-0 Joel Campbell (15.), 1-1 Wayne Routledge (32.), 1-2 Ashley Williams (75.)Stoke - Newcastle 1-0 1-0 Xherdan Shaqiri (81.)West Ham - Tottenham 1-0 1-0 Michail Antonio (7.)Liverpool - Manchester City 3-0 1-0 Adam Lallana (34.), 2-0 James Milner (41.), 3-0 Roberto Firmino (57.),Manchester United - Watford 1-0 1-0 Juan Mata (83.) Enski boltinn Tengdar fréttir Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30 Tottenham mistókst að komast á toppinn Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld. 2. mars 2016 21:45 Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Sjá meira
Þetta var gott kvöld fyrir topplið Leicester City og Manchester United því liðin á milli þeirra í töflunni töpuðu öll leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham átti möguleika á því að komast í toppsætið en tapaði á móti West Ham. Arsenal tapaði sínum leik á heimavelli á móti Swansea City og Manchester City steinlá 3-0 á móti Liverpool á Anfield. Leicester City er því áfram með þriggja forystu á toppnum eftir þetta ótrúlega kvöld sem sannaði enn á nú hvað þetta tímabil í ensku úrvalsdeildinni ætlar að vera ófyrirsjáanlegt.Michail Antonio tryggði West Ham 1-0 sigur á Tottenham á Upton Park þegar hann skoraði strax á sjöundu mínútu. Það reyndist vera eina mark leiksins og Tottenham klikkað á gullnu tækifæri á að komast á toppinn.Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik og lagði upp sigurmark Swansea á móti Arsenal á Emirates-leikvanginum en Arsenal komst í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. Ashley Williams skoraði sigurmarkið á 75. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu frá Gylfa.Liverpool hefndi fyrir tapið á móti Manchester City í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley um síðustu helgi en City vann þá í vítakeppni. Liverpool vann báða deildarleiki liðanna í vetur og það með markatölunni 7-1. Liverpool fór aftur upp fyrir Chelsea og Evberton með þessum sigri og fór í raun alla leið upp á áttunda sætið. Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri tryggði Stoke 1-0 sigur á Newcastle með marki níu mínútum fyrir leikslok en Stoke er fyrir vikið í sjöunda sæti deildarinnar.Juan Mata bar fyrirliðaband Manchester United í fyrsta skiptið og þakkaði fyrir það með því að skora sigurmarkið á móti Watford með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Manchester United komst þar með upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í fjórða sæti deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Arsenal - Swansea 1-2 1-0 Joel Campbell (15.), 1-1 Wayne Routledge (32.), 1-2 Ashley Williams (75.)Stoke - Newcastle 1-0 1-0 Xherdan Shaqiri (81.)West Ham - Tottenham 1-0 1-0 Michail Antonio (7.)Liverpool - Manchester City 3-0 1-0 Adam Lallana (34.), 2-0 James Milner (41.), 3-0 Roberto Firmino (57.),Manchester United - Watford 1-0 1-0 Juan Mata (83.)
Enski boltinn Tengdar fréttir Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30 Tottenham mistókst að komast á toppinn Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld. 2. mars 2016 21:45 Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Sjá meira
Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00
Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30
Tottenham mistókst að komast á toppinn Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld. 2. mars 2016 21:45
Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45