Fjárhagsvandræði hjá Íslamska ríkinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2016 20:26 Vígamenn ISIS. Vísir/AFP Íslamska ríkið á í erfiðleikum með útgjöld sín. Loftárásir og aðrar aðgerðir hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða og mikil lækkun olíuverðs kemur einnig inni. Stjórnendur ISIS hafa dregið úr launum vígamanna sinna og embættismanna. Þar að auki fá vígamenn þeirra ekki nokkur fríðindi lengur frá yfirmönnum sínum. Föngum ISIS stendur nú til boðað að greiða 500 dali, um 63 þúsund krónu, fyrir frelsi sitt og íbúum á yfirráðasvæði þeirra er nú skipað að greiða fyrir þjónustu með dölum. Verð fyrir nauðsynjavörur hafa stigmagnast og rafmagn er skammtað. Samtökin hafa byggt upp hollustu vígamanna með fínum launum og fríðindum eins og brúðkaupsleyfum og barnabótum, en öllu slíku hefur verið hætt samkvæmt frétt AP. Jafnvel smávægileg fríðindi, eins og ókeypis orkudrykkir og Snickers, eru ekki lengur á boðstólum. Samkvæmt AP reyna ISIS nú að fara aðra leið í fjáröflun og þar kemur inn í að auka umsvif samtakanna í Líbýu. Þar eru ekki gerðar loftárásir gegn þeim. Þá eru þeir að mestu leyti hættir að refsa fólki fyrir að brjóta á reglum þeirra með til dæmis húðstrýkingum. Þess í stað er sektum beitt í frekara mæli. Hér að neðan má sjá myndband af loftárás Bandaríkjahers á fjármálamiðstöð ISIS í Mosul í Írak sem gerð var 11. janúar síðastliðin. Á myndbandinu sést þegar tveimur 900 kílógramma sprengjum er varpað á hús. Eftir mikla sprengingu sést hvar heilt fjall af reiðufé þeytist upp í loftið og fellur niður til jarðar og á nærliggjandi húsþök. Mið-Austurlönd Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira
Íslamska ríkið á í erfiðleikum með útgjöld sín. Loftárásir og aðrar aðgerðir hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða og mikil lækkun olíuverðs kemur einnig inni. Stjórnendur ISIS hafa dregið úr launum vígamanna sinna og embættismanna. Þar að auki fá vígamenn þeirra ekki nokkur fríðindi lengur frá yfirmönnum sínum. Föngum ISIS stendur nú til boðað að greiða 500 dali, um 63 þúsund krónu, fyrir frelsi sitt og íbúum á yfirráðasvæði þeirra er nú skipað að greiða fyrir þjónustu með dölum. Verð fyrir nauðsynjavörur hafa stigmagnast og rafmagn er skammtað. Samtökin hafa byggt upp hollustu vígamanna með fínum launum og fríðindum eins og brúðkaupsleyfum og barnabótum, en öllu slíku hefur verið hætt samkvæmt frétt AP. Jafnvel smávægileg fríðindi, eins og ókeypis orkudrykkir og Snickers, eru ekki lengur á boðstólum. Samkvæmt AP reyna ISIS nú að fara aðra leið í fjáröflun og þar kemur inn í að auka umsvif samtakanna í Líbýu. Þar eru ekki gerðar loftárásir gegn þeim. Þá eru þeir að mestu leyti hættir að refsa fólki fyrir að brjóta á reglum þeirra með til dæmis húðstrýkingum. Þess í stað er sektum beitt í frekara mæli. Hér að neðan má sjá myndband af loftárás Bandaríkjahers á fjármálamiðstöð ISIS í Mosul í Írak sem gerð var 11. janúar síðastliðin. Á myndbandinu sést þegar tveimur 900 kílógramma sprengjum er varpað á hús. Eftir mikla sprengingu sést hvar heilt fjall af reiðufé þeytist upp í loftið og fellur niður til jarðar og á nærliggjandi húsþök.
Mið-Austurlönd Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira