Liverpool bauð 24,6 milljónir punda í brasilískan framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 10:26 Alex Teixeira. Vísir/Getty Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Framherjar Liverpool hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili og þá hefur liðinu gengið illa að skora mörk. Það þykir því borðleggjandi að Jürgen Klopp fái nýjan framherja til liðsins.Guardian segir frá því að Liverpool hafi boðið úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk 24,6 milljónir punda í Brasilíumanninn Alex Teixeira. Það eru meira en fjórir og hálfur milljarður íslenskra króna. Alex Teixeira er 26 ára gamall og hefur verið hjá Shakhtar Donetsk frá 2010. Úkraínska félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann. Ian Ayre flaug til Flórída til að hitta forráðamenn Shakhtar Donetsk en félagið en nú statt í æfingaferð í Bandaríkjunum þar sem liðið mun spila í Flórída-bikarnum. Alex Teixeira hefur líka verið orðaður við Chelsea en hann hefur skorað 67 mörk í 146 deildarleikjum með úkraínska liðinu á þessum fimm árum. Liverpool-liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili og Danny Ings, Daniel Sturridge, Divock Origi og Philippe Coutinho eru allir frá vegna meiðsla. Christian Benteke er markahæsti leikmaður Liverpool á tímabilinu með sex mörk en Philippe Coutinho hefur skora fimm mörk. Origi (1) Sturridge (2) og Ings (2) hafa bara skorað fimm mörk saman. Það er nóg um að vera hjá Liverpool á næstunni, liðið komst áfram í 4. umferð enska bikarsins í gærkvöldi og þá eru framundan undanúrslitaleikur í enska deildabikarnum og leikir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30 Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Framherjar Liverpool hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili og þá hefur liðinu gengið illa að skora mörk. Það þykir því borðleggjandi að Jürgen Klopp fái nýjan framherja til liðsins.Guardian segir frá því að Liverpool hafi boðið úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk 24,6 milljónir punda í Brasilíumanninn Alex Teixeira. Það eru meira en fjórir og hálfur milljarður íslenskra króna. Alex Teixeira er 26 ára gamall og hefur verið hjá Shakhtar Donetsk frá 2010. Úkraínska félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann. Ian Ayre flaug til Flórída til að hitta forráðamenn Shakhtar Donetsk en félagið en nú statt í æfingaferð í Bandaríkjunum þar sem liðið mun spila í Flórída-bikarnum. Alex Teixeira hefur líka verið orðaður við Chelsea en hann hefur skorað 67 mörk í 146 deildarleikjum með úkraínska liðinu á þessum fimm árum. Liverpool-liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili og Danny Ings, Daniel Sturridge, Divock Origi og Philippe Coutinho eru allir frá vegna meiðsla. Christian Benteke er markahæsti leikmaður Liverpool á tímabilinu með sex mörk en Philippe Coutinho hefur skora fimm mörk. Origi (1) Sturridge (2) og Ings (2) hafa bara skorað fimm mörk saman. Það er nóg um að vera hjá Liverpool á næstunni, liðið komst áfram í 4. umferð enska bikarsins í gærkvöldi og þá eru framundan undanúrslitaleikur í enska deildabikarnum og leikir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30 Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00
Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30
Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30
Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30
Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00