Liverpool bauð 24,6 milljónir punda í brasilískan framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 10:26 Alex Teixeira. Vísir/Getty Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Framherjar Liverpool hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili og þá hefur liðinu gengið illa að skora mörk. Það þykir því borðleggjandi að Jürgen Klopp fái nýjan framherja til liðsins.Guardian segir frá því að Liverpool hafi boðið úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk 24,6 milljónir punda í Brasilíumanninn Alex Teixeira. Það eru meira en fjórir og hálfur milljarður íslenskra króna. Alex Teixeira er 26 ára gamall og hefur verið hjá Shakhtar Donetsk frá 2010. Úkraínska félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann. Ian Ayre flaug til Flórída til að hitta forráðamenn Shakhtar Donetsk en félagið en nú statt í æfingaferð í Bandaríkjunum þar sem liðið mun spila í Flórída-bikarnum. Alex Teixeira hefur líka verið orðaður við Chelsea en hann hefur skorað 67 mörk í 146 deildarleikjum með úkraínska liðinu á þessum fimm árum. Liverpool-liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili og Danny Ings, Daniel Sturridge, Divock Origi og Philippe Coutinho eru allir frá vegna meiðsla. Christian Benteke er markahæsti leikmaður Liverpool á tímabilinu með sex mörk en Philippe Coutinho hefur skora fimm mörk. Origi (1) Sturridge (2) og Ings (2) hafa bara skorað fimm mörk saman. Það er nóg um að vera hjá Liverpool á næstunni, liðið komst áfram í 4. umferð enska bikarsins í gærkvöldi og þá eru framundan undanúrslitaleikur í enska deildabikarnum og leikir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30 Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira
Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Framherjar Liverpool hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili og þá hefur liðinu gengið illa að skora mörk. Það þykir því borðleggjandi að Jürgen Klopp fái nýjan framherja til liðsins.Guardian segir frá því að Liverpool hafi boðið úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk 24,6 milljónir punda í Brasilíumanninn Alex Teixeira. Það eru meira en fjórir og hálfur milljarður íslenskra króna. Alex Teixeira er 26 ára gamall og hefur verið hjá Shakhtar Donetsk frá 2010. Úkraínska félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann. Ian Ayre flaug til Flórída til að hitta forráðamenn Shakhtar Donetsk en félagið en nú statt í æfingaferð í Bandaríkjunum þar sem liðið mun spila í Flórída-bikarnum. Alex Teixeira hefur líka verið orðaður við Chelsea en hann hefur skorað 67 mörk í 146 deildarleikjum með úkraínska liðinu á þessum fimm árum. Liverpool-liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili og Danny Ings, Daniel Sturridge, Divock Origi og Philippe Coutinho eru allir frá vegna meiðsla. Christian Benteke er markahæsti leikmaður Liverpool á tímabilinu með sex mörk en Philippe Coutinho hefur skora fimm mörk. Origi (1) Sturridge (2) og Ings (2) hafa bara skorað fimm mörk saman. Það er nóg um að vera hjá Liverpool á næstunni, liðið komst áfram í 4. umferð enska bikarsins í gærkvöldi og þá eru framundan undanúrslitaleikur í enska deildabikarnum og leikir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30 Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira
Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00
Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30
Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30
Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30
Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00