Liverpool í úrslitaleikinn á Wembley | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:30 Liverpool er komið áfram í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir sigur á Stoke í vítaspyrnukeppni á Anfield í kvöld. Þetta var síðari leikur liðanna í rimmunni en Marko Arnautovic skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Það reyndist eina markið í venjulegum leiktíma og þar sem fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Liverpool þurfti að framlengja leikinn. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og þurfti því vítaspyrnukeppni til að knýja fram sigur. Simon Mignolet, markvörður Liverpool, varði tvær spyrnur í henni. Bæði lið klikkuðu í annarri umferð keppninnar - Peter Crouch fyrir Stoke (varið) og Emre Can fyrir Liverpool (í stöng). Eftir það var skorað úr öllum spyrnum þar til að Mignolet varði frá Marc Muniesa í sjöundu spyrnu Stoke. Walesverjinn Joe Allen fékk svo það hlutverk að tryggja Liverpool sæti í úrslitaleiknum á Wembley-leikvanginum og brást honum ekki bogalistin.Liverpool mætir svo sigurvegara undanúrslitarimmu Everton og Manchester City í úrslitaleiknum sem fer fram þann 28. febrúar. Everton er með undirtökin í þeirri rimmu eftir 2-1 sigur á heimavelli í fyrri leiknum. Fyrri hálfleikur í kvöld var afar bragðdaufur þar til að Arnautovic skoraði umdeilt mark þar sem hann var að öllum líkindum rangstæður. En markið stóð engu að síður. Það var meira fjör eftir það. Roberto Firmino átti skot í stöng snemma í síðari hálfleik og Marco van Ginkel gerði slíkt hið sama fyrir Stoke í fyrri hálfleik framlengingarinnar. En allt kom fyrir ekki. Hér fyrir ofan má sjá mark Arnautovic í leiknum en upptaka af vítaspyrnukeppninni er efst í fréttinni.Gangur vítaspyrnukeppninnar: Liverpool - Stoke 0-1: Jonathan Walters. Liverpool - Stoke 1-1: Adam Lallana. Liverpool - Stoke 1-1: Simon Mignolet ver frá Peter Crouch. Liverpool - Stoke 1-1: Emre Can skýtur í stöng. Liverpool - Stoke 1-2: Glenn Whelan. Liverpool - Stoke 2-2: Christian Benteke. Liverpool - Stoke 2-3: Ibrahim Afellay. Liverpool - Stoke 3-3: Roberto Firmino. Liverpool - Stoke 3-4: Xherdan Shaqiri. Liverpool - Stoke 4-4: James Milner. Liverpool - Stoke 4-5: Marco van Ginkel. Liverpool - Stoke 5-5: Lucas Leiva. Liverpool - Stoke 5-5: Simon Mignloet ver frá Marc Muniesa. Liverpool - Stoke 6-5: Joe Allen. Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Liverpool er komið áfram í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir sigur á Stoke í vítaspyrnukeppni á Anfield í kvöld. Þetta var síðari leikur liðanna í rimmunni en Marko Arnautovic skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Það reyndist eina markið í venjulegum leiktíma og þar sem fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Liverpool þurfti að framlengja leikinn. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og þurfti því vítaspyrnukeppni til að knýja fram sigur. Simon Mignolet, markvörður Liverpool, varði tvær spyrnur í henni. Bæði lið klikkuðu í annarri umferð keppninnar - Peter Crouch fyrir Stoke (varið) og Emre Can fyrir Liverpool (í stöng). Eftir það var skorað úr öllum spyrnum þar til að Mignolet varði frá Marc Muniesa í sjöundu spyrnu Stoke. Walesverjinn Joe Allen fékk svo það hlutverk að tryggja Liverpool sæti í úrslitaleiknum á Wembley-leikvanginum og brást honum ekki bogalistin.Liverpool mætir svo sigurvegara undanúrslitarimmu Everton og Manchester City í úrslitaleiknum sem fer fram þann 28. febrúar. Everton er með undirtökin í þeirri rimmu eftir 2-1 sigur á heimavelli í fyrri leiknum. Fyrri hálfleikur í kvöld var afar bragðdaufur þar til að Arnautovic skoraði umdeilt mark þar sem hann var að öllum líkindum rangstæður. En markið stóð engu að síður. Það var meira fjör eftir það. Roberto Firmino átti skot í stöng snemma í síðari hálfleik og Marco van Ginkel gerði slíkt hið sama fyrir Stoke í fyrri hálfleik framlengingarinnar. En allt kom fyrir ekki. Hér fyrir ofan má sjá mark Arnautovic í leiknum en upptaka af vítaspyrnukeppninni er efst í fréttinni.Gangur vítaspyrnukeppninnar: Liverpool - Stoke 0-1: Jonathan Walters. Liverpool - Stoke 1-1: Adam Lallana. Liverpool - Stoke 1-1: Simon Mignolet ver frá Peter Crouch. Liverpool - Stoke 1-1: Emre Can skýtur í stöng. Liverpool - Stoke 1-2: Glenn Whelan. Liverpool - Stoke 2-2: Christian Benteke. Liverpool - Stoke 2-3: Ibrahim Afellay. Liverpool - Stoke 3-3: Roberto Firmino. Liverpool - Stoke 3-4: Xherdan Shaqiri. Liverpool - Stoke 4-4: James Milner. Liverpool - Stoke 4-5: Marco van Ginkel. Liverpool - Stoke 5-5: Lucas Leiva. Liverpool - Stoke 5-5: Simon Mignloet ver frá Marc Muniesa. Liverpool - Stoke 6-5: Joe Allen.
Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn