Nýr leiðtogi Katalóna vill sjálfstæði héraðsins innan átján mánaða Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2016 23:34 Carles Puigdemont veifar til stuðningsmanna sinna. Vísir/AFP Nýr leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu hefur heitið því að halda áfram áætlun forvera síns, Artur Mas, um að Katalónía verði sjálfstætt ríki innan átján mánaða. Carles Puigdemont lét orðin falla í ræðu sem hann flutti á héraðsþinginu í dag. Hann var í atkvæðagreiðslu kjörinn nýr forseti héraðsins með sjötíu atkvæðum gegn 63. Mas greindi frá því um helgina að hann myndi láta af forsetaembættinu þar sem hann nyti ekki nægilegs stuðnings innan þingsins. Í frétt BBC kemur fram að spænski forsætisráðherrann Mariano Rajoy segist áfram ætla að berjast gegn aðskilnaði og fyrir einingu og fullveldi Spánar. Enn er allt óljóst um framtíð Rajoy í stóli forsætisráðherra Spánar eftir spænsku þingkosningarnar sem fram fóru í síðasta mánuði. Hann hefur þó hvatt komandi ríkisstjórn til að standa upp í hárinu á þrýstingi aðskilnaðarafla. Héraðskosningar fóru fram í Katalóníu í september síðastliðinn og hafa stuðningsmenn aðskilaðar, sem unnu mikinn sigur í kosningunum, síðan deilt um hver skuli fara fyrir nýrri stjórn. Puigdemont sagðist þó í dag ætla að binda endi á deilurnar. Katalónska þingið greiddi í nóvember atkvæði með að hefja aðskilnaðarferli, en ríkisstjórn Spánar telur hins vegar ferlið ekki standast stjórnarskrá. Tengdar fréttir Pólitísk kollsteypa eftir þingkosningar á Spáni Kjósendur á Spáni hafna gömlu valdaflokkunum sem fengu innan við helming atkvæða. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt útgönguspám. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta og ljóst er að stjórnarmyndunarviðræður verða erfiðar. 21. desember 2015 07:00 Gordíonshnútur myndast í spænskum stjórnmálum Tveggja flokka kerfið á Spáni er hrunið. Mariano Rajoy forsætisráðherra telur flokk sinn eiga tilkall til valda. Stjórnmálaflokkarnir hafa tvo mánuði til að mynda ríkisstjórn. 22. desember 2015 07:00 Sósíalistar munu ekki styðja ríkisstjórn sem leidd verður af Þjóðarflokknum Leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, Pedro Sanchez, og forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, sem er formaður Þjóðarflokksins, hittust á stuttum fundi í dag í kjölfar þingkosninganna sem fóru fram í landinu á sunnudag. 23. desember 2015 16:32 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Sjá meira
Nýr leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu hefur heitið því að halda áfram áætlun forvera síns, Artur Mas, um að Katalónía verði sjálfstætt ríki innan átján mánaða. Carles Puigdemont lét orðin falla í ræðu sem hann flutti á héraðsþinginu í dag. Hann var í atkvæðagreiðslu kjörinn nýr forseti héraðsins með sjötíu atkvæðum gegn 63. Mas greindi frá því um helgina að hann myndi láta af forsetaembættinu þar sem hann nyti ekki nægilegs stuðnings innan þingsins. Í frétt BBC kemur fram að spænski forsætisráðherrann Mariano Rajoy segist áfram ætla að berjast gegn aðskilnaði og fyrir einingu og fullveldi Spánar. Enn er allt óljóst um framtíð Rajoy í stóli forsætisráðherra Spánar eftir spænsku þingkosningarnar sem fram fóru í síðasta mánuði. Hann hefur þó hvatt komandi ríkisstjórn til að standa upp í hárinu á þrýstingi aðskilnaðarafla. Héraðskosningar fóru fram í Katalóníu í september síðastliðinn og hafa stuðningsmenn aðskilaðar, sem unnu mikinn sigur í kosningunum, síðan deilt um hver skuli fara fyrir nýrri stjórn. Puigdemont sagðist þó í dag ætla að binda endi á deilurnar. Katalónska þingið greiddi í nóvember atkvæði með að hefja aðskilnaðarferli, en ríkisstjórn Spánar telur hins vegar ferlið ekki standast stjórnarskrá.
Tengdar fréttir Pólitísk kollsteypa eftir þingkosningar á Spáni Kjósendur á Spáni hafna gömlu valdaflokkunum sem fengu innan við helming atkvæða. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt útgönguspám. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta og ljóst er að stjórnarmyndunarviðræður verða erfiðar. 21. desember 2015 07:00 Gordíonshnútur myndast í spænskum stjórnmálum Tveggja flokka kerfið á Spáni er hrunið. Mariano Rajoy forsætisráðherra telur flokk sinn eiga tilkall til valda. Stjórnmálaflokkarnir hafa tvo mánuði til að mynda ríkisstjórn. 22. desember 2015 07:00 Sósíalistar munu ekki styðja ríkisstjórn sem leidd verður af Þjóðarflokknum Leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, Pedro Sanchez, og forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, sem er formaður Þjóðarflokksins, hittust á stuttum fundi í dag í kjölfar þingkosninganna sem fóru fram í landinu á sunnudag. 23. desember 2015 16:32 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Sjá meira
Pólitísk kollsteypa eftir þingkosningar á Spáni Kjósendur á Spáni hafna gömlu valdaflokkunum sem fengu innan við helming atkvæða. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt útgönguspám. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta og ljóst er að stjórnarmyndunarviðræður verða erfiðar. 21. desember 2015 07:00
Gordíonshnútur myndast í spænskum stjórnmálum Tveggja flokka kerfið á Spáni er hrunið. Mariano Rajoy forsætisráðherra telur flokk sinn eiga tilkall til valda. Stjórnmálaflokkarnir hafa tvo mánuði til að mynda ríkisstjórn. 22. desember 2015 07:00
Sósíalistar munu ekki styðja ríkisstjórn sem leidd verður af Þjóðarflokknum Leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, Pedro Sanchez, og forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, sem er formaður Þjóðarflokksins, hittust á stuttum fundi í dag í kjölfar þingkosninganna sem fóru fram í landinu á sunnudag. 23. desember 2015 16:32
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent