Scholes miklu ánægðari með United Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2016 08:45 Scholes vildi fá og fékk mörk í gær. Vísir/Getty Paul Scholes segist líða mun betur með frammistöðu Manchester United í 3-3 jafnteflinu gegn Newcastle í gær heldur en í mörgum öðrum leikjum.Sjá einnig: Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Scholes, sem er einn af bestu leikmönnum United frá upphafi, hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi og gagnrýndi liðið harkalega eftir 1-0 sigurinn á Sheffield United í bikarnum um helgina. Hann hefur margsinnis gagnrýnd lið United en sagði eftir bikarleikinn að leikmenn United virtist leiðast og að þeir væru einfaldlega ekki nógu góðir. „Þetta var miklu betra,“ sagði United sem hefur átt í vandræðum með að skora á leiktíðinni. „Þetta snýst um mörk þegar maður horfir á leiki með Manchester United - hvort sem er á heimavelli eða útivelli og hvort sem liðið skorar mörk eða fær á sig.“Sjá einnig: Rooney: Líður eins og við höfum tapað „Mér leið í kvöld eins og að ég væri að horfa á Manchester United. Allt í lagi, liðið vann ekki en mér fannst eins að það hefði átt að vinna leikinn,“ sagði hann og benti á að Marouane Fellaini og Jesse Lingard fengu báðir góð tækifæri til að skora í stöðunni 3-2. „Ég býst alltaf við því að sjá eitthvað jákvætt hjá Manchester United. Stundum er það auðveldara að ná því fram á útivelli þegar lið henda öllu fram líkt og Newcastle gerði í þessum leik. Nú þarf United að ná þessu fram á Old Trafford.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti. 12. janúar 2016 22:15 Kalt mat Scholes á leikstíl Van Gaal: Engin sköpun, engin áhætta Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. 30. október 2015 07:30 „Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. 26. nóvember 2015 08:21 Rooney: Líður eins og við höfum tapað Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld. 12. janúar 2016 22:07 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Paul Scholes segist líða mun betur með frammistöðu Manchester United í 3-3 jafnteflinu gegn Newcastle í gær heldur en í mörgum öðrum leikjum.Sjá einnig: Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Scholes, sem er einn af bestu leikmönnum United frá upphafi, hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi og gagnrýndi liðið harkalega eftir 1-0 sigurinn á Sheffield United í bikarnum um helgina. Hann hefur margsinnis gagnrýnd lið United en sagði eftir bikarleikinn að leikmenn United virtist leiðast og að þeir væru einfaldlega ekki nógu góðir. „Þetta var miklu betra,“ sagði United sem hefur átt í vandræðum með að skora á leiktíðinni. „Þetta snýst um mörk þegar maður horfir á leiki með Manchester United - hvort sem er á heimavelli eða útivelli og hvort sem liðið skorar mörk eða fær á sig.“Sjá einnig: Rooney: Líður eins og við höfum tapað „Mér leið í kvöld eins og að ég væri að horfa á Manchester United. Allt í lagi, liðið vann ekki en mér fannst eins að það hefði átt að vinna leikinn,“ sagði hann og benti á að Marouane Fellaini og Jesse Lingard fengu báðir góð tækifæri til að skora í stöðunni 3-2. „Ég býst alltaf við því að sjá eitthvað jákvætt hjá Manchester United. Stundum er það auðveldara að ná því fram á útivelli þegar lið henda öllu fram líkt og Newcastle gerði í þessum leik. Nú þarf United að ná þessu fram á Old Trafford.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti. 12. janúar 2016 22:15 Kalt mat Scholes á leikstíl Van Gaal: Engin sköpun, engin áhætta Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. 30. október 2015 07:30 „Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. 26. nóvember 2015 08:21 Rooney: Líður eins og við höfum tapað Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld. 12. janúar 2016 22:07 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Stórleikur Rooney dugði ekki til | Sjáðu mörkin Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti. 12. janúar 2016 22:15
Kalt mat Scholes á leikstíl Van Gaal: Engin sköpun, engin áhætta Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. 30. október 2015 07:30
„Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. 26. nóvember 2015 08:21
Rooney: Líður eins og við höfum tapað Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld. 12. janúar 2016 22:07