Íranir saka Sáda um að hafa gert árás á sendiráð Írans í Jemen Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2016 11:13 Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Vísir/AFP Írönsk stjórnvöld hafa sakað Sádi-Araba um að hafa gert loftárás á sendiráð Írans í jemensku höfuðborginni Sana’a í morgun.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir verið unnar í árásinni. Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Í kjölfar aftökunnar réðust mótmælendur inn í sendiráð Sáda í Íran og brenndu það. Eftir það slitu Sádi-Arabía, Barein og Súdan stjórnmálasamskiptum við Íran. Sameinuðu arabísku furstadæmin og Kúveit hafa einnig dregið úr samskiptum sínum við Íran kallað sendiherra sinn í Teheran heim. Íranir og Sádar styðja sitt hvora fylkinguna í borgarastríðinu í Jemen. Íranir styðja við uppreisnarsveitir Húta á meðan Sádar fara fyrir bandalagi ríkja sem reyna að koma þeim forseta og þeirri ríkisstjórn sem viðurkennd er á alþjóðavísu aftur til valda. Hútar ráða nú yfir höfuðborginni Sana’a auk þess að hafa náð tökum á stórum svæðum í landinu. Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15 Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28 ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Írönsk stjórnvöld hafa sakað Sádi-Araba um að hafa gert loftárás á sendiráð Írans í jemensku höfuðborginni Sana’a í morgun.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir verið unnar í árásinni. Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Í kjölfar aftökunnar réðust mótmælendur inn í sendiráð Sáda í Íran og brenndu það. Eftir það slitu Sádi-Arabía, Barein og Súdan stjórnmálasamskiptum við Íran. Sameinuðu arabísku furstadæmin og Kúveit hafa einnig dregið úr samskiptum sínum við Íran kallað sendiherra sinn í Teheran heim. Íranir og Sádar styðja sitt hvora fylkinguna í borgarastríðinu í Jemen. Íranir styðja við uppreisnarsveitir Húta á meðan Sádar fara fyrir bandalagi ríkja sem reyna að koma þeim forseta og þeirri ríkisstjórn sem viðurkennd er á alþjóðavísu aftur til valda. Hútar ráða nú yfir höfuðborginni Sana’a auk þess að hafa náð tökum á stórum svæðum í landinu.
Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15 Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28 ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15
Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28
ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02
Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46