Íranir saka Sáda um að hafa gert árás á sendiráð Írans í Jemen Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2016 11:13 Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Vísir/AFP Írönsk stjórnvöld hafa sakað Sádi-Araba um að hafa gert loftárás á sendiráð Írans í jemensku höfuðborginni Sana’a í morgun.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir verið unnar í árásinni. Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Í kjölfar aftökunnar réðust mótmælendur inn í sendiráð Sáda í Íran og brenndu það. Eftir það slitu Sádi-Arabía, Barein og Súdan stjórnmálasamskiptum við Íran. Sameinuðu arabísku furstadæmin og Kúveit hafa einnig dregið úr samskiptum sínum við Íran kallað sendiherra sinn í Teheran heim. Íranir og Sádar styðja sitt hvora fylkinguna í borgarastríðinu í Jemen. Íranir styðja við uppreisnarsveitir Húta á meðan Sádar fara fyrir bandalagi ríkja sem reyna að koma þeim forseta og þeirri ríkisstjórn sem viðurkennd er á alþjóðavísu aftur til valda. Hútar ráða nú yfir höfuðborginni Sana’a auk þess að hafa náð tökum á stórum svæðum í landinu. Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15 Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28 ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Írönsk stjórnvöld hafa sakað Sádi-Araba um að hafa gert loftárás á sendiráð Írans í jemensku höfuðborginni Sana’a í morgun.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir verið unnar í árásinni. Mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Sádar tóku sjítaklerk af lífi um helgina, auk 46 annarra. Í kjölfar aftökunnar réðust mótmælendur inn í sendiráð Sáda í Íran og brenndu það. Eftir það slitu Sádi-Arabía, Barein og Súdan stjórnmálasamskiptum við Íran. Sameinuðu arabísku furstadæmin og Kúveit hafa einnig dregið úr samskiptum sínum við Íran kallað sendiherra sinn í Teheran heim. Íranir og Sádar styðja sitt hvora fylkinguna í borgarastríðinu í Jemen. Íranir styðja við uppreisnarsveitir Húta á meðan Sádar fara fyrir bandalagi ríkja sem reyna að koma þeim forseta og þeirri ríkisstjórn sem viðurkennd er á alþjóðavísu aftur til valda. Hútar ráða nú yfir höfuðborginni Sana’a auk þess að hafa náð tökum á stórum svæðum í landinu.
Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15 Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28 ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15
Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18. desember 2015 14:28
ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn í upphafi ársins. 6. janúar 2016 18:02
Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent