Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þrótt sem féll úr Pepsi-deild karla í haust. Þetta kom fram á Fótbolta.net.
Grétar á langan feril að baki og hefur spilað með KR, Víkingi og Val en var á mála hjá Stjörnunni á síðustu leiktíð þar sem hann spilaði í sautján leikjum og skoraði eitt mark. Hann er 34 ára gamall.
Þróttur féll ásamt Fylki úr Pepsi-deildinni í haust en Gregg Ryder mun áfram þjálfa liðið.
Grétar Sigfinnur í Þrótt
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn
Enski boltinn



Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn



Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn

Fleiri fréttir

Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
