Bob Dylan yfir sig hreykinn af Nóbelsverðlaununum Anton Egilsson skrifar 11. desember 2016 18:20 Bob Dylan mætti ekki til að taka á móti bókmenntaverðlaunum Nóbels. Vísir/GETTY Afhending Nóbelsverðlauna þessa árs fór fram í tónleikahöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Tónlistarmaðurinn Bob Dylan, handhafi bókmenntaverðlauna Nóbels, var ekki á staðnum til að veita verðlaununum viðtöku en í ræðu sem að sendiherra Bandaríkjanna í Svíþjóð las upp fyrir hans hönd sagðist hann yfir sig hreykinn af verðlaununum. BBC greinir frá. Í ræðunni sagðist Dylan varla trúa því að hann væri kominn í hóp handhafa bókmenntaverðlauna Nóbels. Hann hafi frá unga aldri lesið og sokkið sér í verk eftir fyrrum verðlaunahafa, svo sem Rudyard Kipling og Ernest Hemingway. „Ef einhver hefði sagt við mig að ég ætti einhvern möguleika á því að fá Nóbelsverðlaun þá hefði ég sagt að líkurnar væru jafn miklar og að ég myndi standa á tunglinu“. Sagði í ræðu Dylan. Samkvæmt nóbelsnefndinni á Dylan ekki að hafa mætt á athöfnina þar sem „aðrar skuldbindingar“ komu í veg fyrir að hann kæmist. Nefndin sjálf sagðist virða ákvörðun Dylan, en tók fram að það væri óhefðbundið að verðlaunahafar tækju ekki á móti verðlaunum sínum í Stokkhólmi. Söngkonan Patti Smith mætti á athöfnina og söng þar lag til heiðurs Dylan. Flutti hún lag hans, A Hard Rain's A-Gonna Fall en þurfti að hætta í miðju lagi þar sem hún gleymdi textanum. Aðdáendur studdu hana þó áfram til dáða og klöppuðu fyrir henni áður en hóf söng á ný. Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. 28. október 2016 22:26 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Sjá meira
Afhending Nóbelsverðlauna þessa árs fór fram í tónleikahöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Tónlistarmaðurinn Bob Dylan, handhafi bókmenntaverðlauna Nóbels, var ekki á staðnum til að veita verðlaununum viðtöku en í ræðu sem að sendiherra Bandaríkjanna í Svíþjóð las upp fyrir hans hönd sagðist hann yfir sig hreykinn af verðlaununum. BBC greinir frá. Í ræðunni sagðist Dylan varla trúa því að hann væri kominn í hóp handhafa bókmenntaverðlauna Nóbels. Hann hafi frá unga aldri lesið og sokkið sér í verk eftir fyrrum verðlaunahafa, svo sem Rudyard Kipling og Ernest Hemingway. „Ef einhver hefði sagt við mig að ég ætti einhvern möguleika á því að fá Nóbelsverðlaun þá hefði ég sagt að líkurnar væru jafn miklar og að ég myndi standa á tunglinu“. Sagði í ræðu Dylan. Samkvæmt nóbelsnefndinni á Dylan ekki að hafa mætt á athöfnina þar sem „aðrar skuldbindingar“ komu í veg fyrir að hann kæmist. Nefndin sjálf sagðist virða ákvörðun Dylan, en tók fram að það væri óhefðbundið að verðlaunahafar tækju ekki á móti verðlaunum sínum í Stokkhólmi. Söngkonan Patti Smith mætti á athöfnina og söng þar lag til heiðurs Dylan. Flutti hún lag hans, A Hard Rain's A-Gonna Fall en þurfti að hætta í miðju lagi þar sem hún gleymdi textanum. Aðdáendur studdu hana þó áfram til dáða og klöppuðu fyrir henni áður en hóf söng á ný.
Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. 28. október 2016 22:26 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41
Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. 28. október 2016 22:26