Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 22:26 Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. Vísir/Getty „Ég var orðlaus yfir þessum fréttum, ég kann svo vel að meta þennan heiður,“ á Bob Dylan að hafa sagt við Nóbelsnefndina. Tilkynnt var um að Dylan hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels í ár þann 13. október síðastliðinn og í kjölfarið bárust fregnir af því að Nóbelsnefndin hefði ekki náð að tilkynna honum að hann væri verðlaunahafinn. Þá sagði hann heldur ekki orð um verðlaunin á tónleikum sínum sama dag. Dylan hefur nú rofið 15 daga langa þögn sína um verðlaunin og segir í viðtali við The Telegraph að hann eigi erfitt með að trúa þessu. „Ótrúlegt, hvern í ósköpunum dreymir um þetta?“ Við spurningunni hvort hann verði viðstaddur er svar Dylan heldur loðið. „Að sjálfsögðu. Ef það er möguleiki,“ segir Nóbelskáldið, en verðlaunin verða afhent þann 10. desember í Stokkhólmi við hátíðlega athöfn. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Sjá meira
„Ég var orðlaus yfir þessum fréttum, ég kann svo vel að meta þennan heiður,“ á Bob Dylan að hafa sagt við Nóbelsnefndina. Tilkynnt var um að Dylan hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels í ár þann 13. október síðastliðinn og í kjölfarið bárust fregnir af því að Nóbelsnefndin hefði ekki náð að tilkynna honum að hann væri verðlaunahafinn. Þá sagði hann heldur ekki orð um verðlaunin á tónleikum sínum sama dag. Dylan hefur nú rofið 15 daga langa þögn sína um verðlaunin og segir í viðtali við The Telegraph að hann eigi erfitt með að trúa þessu. „Ótrúlegt, hvern í ósköpunum dreymir um þetta?“ Við spurningunni hvort hann verði viðstaddur er svar Dylan heldur loðið. „Að sjálfsögðu. Ef það er möguleiki,“ segir Nóbelskáldið, en verðlaunin verða afhent þann 10. desember í Stokkhólmi við hátíðlega athöfn. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár.
Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41
Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15