Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 22:26 Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. Vísir/Getty „Ég var orðlaus yfir þessum fréttum, ég kann svo vel að meta þennan heiður,“ á Bob Dylan að hafa sagt við Nóbelsnefndina. Tilkynnt var um að Dylan hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels í ár þann 13. október síðastliðinn og í kjölfarið bárust fregnir af því að Nóbelsnefndin hefði ekki náð að tilkynna honum að hann væri verðlaunahafinn. Þá sagði hann heldur ekki orð um verðlaunin á tónleikum sínum sama dag. Dylan hefur nú rofið 15 daga langa þögn sína um verðlaunin og segir í viðtali við The Telegraph að hann eigi erfitt með að trúa þessu. „Ótrúlegt, hvern í ósköpunum dreymir um þetta?“ Við spurningunni hvort hann verði viðstaddur er svar Dylan heldur loðið. „Að sjálfsögðu. Ef það er möguleiki,“ segir Nóbelskáldið, en verðlaunin verða afhent þann 10. desember í Stokkhólmi við hátíðlega athöfn. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Fleiri fréttir Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Sjá meira
„Ég var orðlaus yfir þessum fréttum, ég kann svo vel að meta þennan heiður,“ á Bob Dylan að hafa sagt við Nóbelsnefndina. Tilkynnt var um að Dylan hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels í ár þann 13. október síðastliðinn og í kjölfarið bárust fregnir af því að Nóbelsnefndin hefði ekki náð að tilkynna honum að hann væri verðlaunahafinn. Þá sagði hann heldur ekki orð um verðlaunin á tónleikum sínum sama dag. Dylan hefur nú rofið 15 daga langa þögn sína um verðlaunin og segir í viðtali við The Telegraph að hann eigi erfitt með að trúa þessu. „Ótrúlegt, hvern í ósköpunum dreymir um þetta?“ Við spurningunni hvort hann verði viðstaddur er svar Dylan heldur loðið. „Að sjálfsögðu. Ef það er möguleiki,“ segir Nóbelskáldið, en verðlaunin verða afhent þann 10. desember í Stokkhólmi við hátíðlega athöfn. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár.
Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Fleiri fréttir Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41
Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15