1563 starfsmenn hersins handteknir í Tyrklandi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. júlí 2016 09:35 Herinn lokaði götum með skriðdrekum í gær. Vísir/EPA 190 eru látnir eftir tilraun til valdaráns í Tyrklandi. Þar af teljast 104 til hóps uppreisnarmanna. Tyrkneski herinn í gerði í gærkvöldi tilraun til þess að ræna völdum í landinu. Tilraunin heppnaðist ekki og hefur Recep Tayyip Erdogan, forseti landsins, fordæmt aðgerðirnar. Samtals hafa um 1563 starfsmenn hersins víðsvegar um Tyrkland verið handteknir. Samkvæmt CNN eru margir þeirra ungir óbreyttir hermenn. 1154 slösuðust í gær og nótt og því hefur verið mikið að gera hjá spítölum í landinu. Aðgerðir uppreisnarmanna hófust í gær.Sjá hér: Örskýring: Hvers vegna réðst herinn til atlögu? Hermenn tóku yfir höfuðstöðvar tyrkneskra fjölmiðla Atatürk-flugvöllinn í Istanbúl auk Bospórus-brúarinnar og Fatih Sultan Mehmet brúnna yfir Bospórussundið. Með því vildi herinn tryggja að enginn kæmist til eða frá vestari hluta landsins. Í austari hlutanum tóku hermenn einnig yfir mikilvæg skotmörk í höfuðborginni Ankara. Þegar yfir lauk fór valdaránið hins vegar út um þúfur. Það skilur eftir sig spurningar á borð við hvers vegna og hví herinn reyndi yfir höfuð að ná völdum. Tengdar fréttir „Herinn er eitt sterkasta aflið í Tyrklandi“ Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur sagði í Vísi erfitt að fullyrða hvað væri að gerast í Tyrklandi enda atburðarásin enn að skýrast. 16. júlí 2016 00:03 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
190 eru látnir eftir tilraun til valdaráns í Tyrklandi. Þar af teljast 104 til hóps uppreisnarmanna. Tyrkneski herinn í gerði í gærkvöldi tilraun til þess að ræna völdum í landinu. Tilraunin heppnaðist ekki og hefur Recep Tayyip Erdogan, forseti landsins, fordæmt aðgerðirnar. Samtals hafa um 1563 starfsmenn hersins víðsvegar um Tyrkland verið handteknir. Samkvæmt CNN eru margir þeirra ungir óbreyttir hermenn. 1154 slösuðust í gær og nótt og því hefur verið mikið að gera hjá spítölum í landinu. Aðgerðir uppreisnarmanna hófust í gær.Sjá hér: Örskýring: Hvers vegna réðst herinn til atlögu? Hermenn tóku yfir höfuðstöðvar tyrkneskra fjölmiðla Atatürk-flugvöllinn í Istanbúl auk Bospórus-brúarinnar og Fatih Sultan Mehmet brúnna yfir Bospórussundið. Með því vildi herinn tryggja að enginn kæmist til eða frá vestari hluta landsins. Í austari hlutanum tóku hermenn einnig yfir mikilvæg skotmörk í höfuðborginni Ankara. Þegar yfir lauk fór valdaránið hins vegar út um þúfur. Það skilur eftir sig spurningar á borð við hvers vegna og hví herinn reyndi yfir höfuð að ná völdum.
Tengdar fréttir „Herinn er eitt sterkasta aflið í Tyrklandi“ Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur sagði í Vísi erfitt að fullyrða hvað væri að gerast í Tyrklandi enda atburðarásin enn að skýrast. 16. júlí 2016 00:03 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
„Herinn er eitt sterkasta aflið í Tyrklandi“ Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur sagði í Vísi erfitt að fullyrða hvað væri að gerast í Tyrklandi enda atburðarásin enn að skýrast. 16. júlí 2016 00:03
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32