Rooney segir sorrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2016 23:06 Rooney er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. Á forsíðumyndinni sést Rooney í annarlegu ástandi íklæddur landsliðsbol. Myndin var tekin á laugardagskvöldið á hótelinu sem enska landsliðið dvaldi á. Þar á Rooney að hafa setið að sumbli með Phil Jagielka, félaga sínum í landsliðinu en þetta kvöld komu gestir í brúðkaupi upp að landsliðsfyrirliðanum og báðu um myndir og eiginhandaáritanir. „Rooney er vonsvikinn með að myndirnar sem voru teknar með aðdáendunum hafi verið birtar opinberlega,“ sagði talsmaður Rooney. „Þótt landsliðsmennirnir hafi fengið frí þetta kvöld gerir hann sér grein fyrir að þessar myndir eru óviðeigandi fyrir mann í hans stöðu,“ sagði talsmaðurinn ennfremur. Rooney hefur einnig beðið Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og Dan Ashworth, tæknistjóra enska knattspyrnusambandsins, afsökunar á uppákomunni. Rooney lék allan leikinn þegar England vann Skotland á föstudaginn. Hann dró sig svo út úr landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spáni í gær vegna meiðsla.Wayne Rooney 'too drunk to stand' as he cosies up with two women at wedding https://t.co/U7oT8PmitC pic.twitter.com/dSXmMm9NxJ— The Sun (@TheSun) November 16, 2016 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. Á forsíðumyndinni sést Rooney í annarlegu ástandi íklæddur landsliðsbol. Myndin var tekin á laugardagskvöldið á hótelinu sem enska landsliðið dvaldi á. Þar á Rooney að hafa setið að sumbli með Phil Jagielka, félaga sínum í landsliðinu en þetta kvöld komu gestir í brúðkaupi upp að landsliðsfyrirliðanum og báðu um myndir og eiginhandaáritanir. „Rooney er vonsvikinn með að myndirnar sem voru teknar með aðdáendunum hafi verið birtar opinberlega,“ sagði talsmaður Rooney. „Þótt landsliðsmennirnir hafi fengið frí þetta kvöld gerir hann sér grein fyrir að þessar myndir eru óviðeigandi fyrir mann í hans stöðu,“ sagði talsmaðurinn ennfremur. Rooney hefur einnig beðið Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og Dan Ashworth, tæknistjóra enska knattspyrnusambandsins, afsökunar á uppákomunni. Rooney lék allan leikinn þegar England vann Skotland á föstudaginn. Hann dró sig svo út úr landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spáni í gær vegna meiðsla.Wayne Rooney 'too drunk to stand' as he cosies up with two women at wedding https://t.co/U7oT8PmitC pic.twitter.com/dSXmMm9NxJ— The Sun (@TheSun) November 16, 2016
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30
Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00