„Tæling í sinni tærustu mynd“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2016 23:30 Adam Johnson. Í forgrunni er Stacey Flounders, barnsmóðir hans. Vísir/Getty Réttarhöldin yfir Adam Johnson, knattspyrnumanninum sem hefur verið ákærður fyrir kynferðislegt athæfi með barni, standa enn yfir í Englandi. Johnson hefur játað sök í tveimur ákæruliðum, fyrir að vingast við stúlku í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegu sambandi við hana og kyssa hana. Stúlkan var fimmtán ára þegar brotin áttu sér stað. Johnson neitar hins vegar sök í tveimur alvarlegri ákæruliðum um kynferðislegt samneyti með barni. Eins og reglulega hefur verið fjallað um á Vísi síðustu daga hafa stúlkan, vinkona hennar Johnson og fyrrum kærasta hans, Stacey Flounders, borið vitni í málinu. Margs konar upplýsingar hafa komið fram, líkt og að rúmlega 800 textaskilaboð voru send á milli Johnson og stúlkunnar yfir sjö vikna tímabil. „Það sem er deginum ljósara í gegnum skilaboð þeirra í WhatsApp [farsímaforritinu] er að hann sýndi tælingu á barni í sinni tærustu mynd,“ sagði saksóknarinn í dag. Hann sagði enn fremur að Johnson væri maður sem hefði verið með nánast allt í hendi sér en ákveðið að halda fram hjá kærustu sinni og barnsmóður. Það hefði sýnt tvöfeldni hans. Enn fremur hélt saksóknarinn því fram að staðhæfingar Johnson um að kynferðslegt samband hans við stúlkunnar hafi einskorðast við kossa. „Hann er maður sem hefur logið, og logið, og logið aftur.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Johnson ekki með Sunderland um helgina Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 11. febrúar 2016 13:00 Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30 Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. 11. febrúar 2016 20:18 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30 Stúlkan segist „algjörlega hata“ Adam Johnson Réttarhöldin í máli knattspyrnumannsins Adam Johnson halda áfram. 17. febrúar 2016 11:30 Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. 16. febrúar 2016 11:15 Johnson játar kynferðisbrot gegn barni Adam Johnson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, hefur játað fyrir rétti að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku undir samræðisaldri. 10. febrúar 2016 13:18 Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Réttarhöldin yfir Adam Johnson, knattspyrnumanninum sem hefur verið ákærður fyrir kynferðislegt athæfi með barni, standa enn yfir í Englandi. Johnson hefur játað sök í tveimur ákæruliðum, fyrir að vingast við stúlku í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegu sambandi við hana og kyssa hana. Stúlkan var fimmtán ára þegar brotin áttu sér stað. Johnson neitar hins vegar sök í tveimur alvarlegri ákæruliðum um kynferðislegt samneyti með barni. Eins og reglulega hefur verið fjallað um á Vísi síðustu daga hafa stúlkan, vinkona hennar Johnson og fyrrum kærasta hans, Stacey Flounders, borið vitni í málinu. Margs konar upplýsingar hafa komið fram, líkt og að rúmlega 800 textaskilaboð voru send á milli Johnson og stúlkunnar yfir sjö vikna tímabil. „Það sem er deginum ljósara í gegnum skilaboð þeirra í WhatsApp [farsímaforritinu] er að hann sýndi tælingu á barni í sinni tærustu mynd,“ sagði saksóknarinn í dag. Hann sagði enn fremur að Johnson væri maður sem hefði verið með nánast allt í hendi sér en ákveðið að halda fram hjá kærustu sinni og barnsmóður. Það hefði sýnt tvöfeldni hans. Enn fremur hélt saksóknarinn því fram að staðhæfingar Johnson um að kynferðslegt samband hans við stúlkunnar hafi einskorðast við kossa. „Hann er maður sem hefur logið, og logið, og logið aftur.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Johnson ekki með Sunderland um helgina Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 11. febrúar 2016 13:00 Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30 Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. 11. febrúar 2016 20:18 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30 Stúlkan segist „algjörlega hata“ Adam Johnson Réttarhöldin í máli knattspyrnumannsins Adam Johnson halda áfram. 17. febrúar 2016 11:30 Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. 16. febrúar 2016 11:15 Johnson játar kynferðisbrot gegn barni Adam Johnson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, hefur játað fyrir rétti að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku undir samræðisaldri. 10. febrúar 2016 13:18 Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Johnson ekki með Sunderland um helgina Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 11. febrúar 2016 13:00
Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30
Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. 11. febrúar 2016 20:18
834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30
Stúlkan segist „algjörlega hata“ Adam Johnson Réttarhöldin í máli knattspyrnumannsins Adam Johnson halda áfram. 17. febrúar 2016 11:30
Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. 16. febrúar 2016 11:15
Johnson játar kynferðisbrot gegn barni Adam Johnson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, hefur játað fyrir rétti að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku undir samræðisaldri. 10. febrúar 2016 13:18
Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26
Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08