Kenna skorti á samvinnu frá Bandaríkjunum um fall Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2016 13:30 Frá fornum rústum í Palmyra sem ISIS-liðar eyðilögðu. Vísir/EPA Rússar segja að skortur á samvinnu frá Bandaríkjunum hafi leitt til þess að vígamenn Íslamska ríkisins hafi náð borginni Palmyra aftur úr höndum stjórnarliða í Sýrlandi. Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. Þá sagði hann að vígamenn ISIS hafi verið að streyma inn í Sýrland frá Írak að undanförnu. Fjöldi vígamanna eru sagðir hafa flúið frá borginni Mosul, þar sem stjórnarher Írak og bandamenn þeirra berjast gegn samtökunum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, gaf í skyn að vígamönnum hefði verið leyft að flýja frá Mosul til Sýrlands. Markmiðið hefði verið að draga úr þrýstingi á uppreisnarhópa í borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands og Rússar eru þó ekki þeir einu sem berjast gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi og hafa þeir jafnvel verið gagnrýndir fyrir að einbeita sér um of að uppreisnarhópum. Kúrdar í Sýrlandi berjast gegn ISIS með stuðningi Bandaríkjanna og sækja þeir nú að Raqqa, höfuðvígi ISIS. Þar að auki sækja Tyrkir og uppreisnarhópar gegn ISIS norðaustur af Aleppo. Þar berjast þeir nú við vígamenn um borgina Al Bab.Sjá einnig: ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra. Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa hafa litið hjá Palmyra þar sem þeir hefðu verið uppteknir við að gera loftárásir á Aleppo. Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð Aleppo í stað Palmyra í fyrirsögn. Það voru mistök og hafa verið leiðrétt. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51 ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Rússar segja að skortur á samvinnu frá Bandaríkjunum hafi leitt til þess að vígamenn Íslamska ríkisins hafi náð borginni Palmyra aftur úr höndum stjórnarliða í Sýrlandi. Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. Þá sagði hann að vígamenn ISIS hafi verið að streyma inn í Sýrland frá Írak að undanförnu. Fjöldi vígamanna eru sagðir hafa flúið frá borginni Mosul, þar sem stjórnarher Írak og bandamenn þeirra berjast gegn samtökunum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, gaf í skyn að vígamönnum hefði verið leyft að flýja frá Mosul til Sýrlands. Markmiðið hefði verið að draga úr þrýstingi á uppreisnarhópa í borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands og Rússar eru þó ekki þeir einu sem berjast gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi og hafa þeir jafnvel verið gagnrýndir fyrir að einbeita sér um of að uppreisnarhópum. Kúrdar í Sýrlandi berjast gegn ISIS með stuðningi Bandaríkjanna og sækja þeir nú að Raqqa, höfuðvígi ISIS. Þar að auki sækja Tyrkir og uppreisnarhópar gegn ISIS norðaustur af Aleppo. Þar berjast þeir nú við vígamenn um borgina Al Bab.Sjá einnig: ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra. Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa hafa litið hjá Palmyra þar sem þeir hefðu verið uppteknir við að gera loftárásir á Aleppo. Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð Aleppo í stað Palmyra í fyrirsögn. Það voru mistök og hafa verið leiðrétt.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51 ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50
Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51
ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45