Hundruð Venesúelamanna ruddu sér leið yfir landamæri Kólumbíu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2016 23:27 Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, sem eru af skornum skammti. Vísir/AFP Hundruð Venesúelamanna ruddu sér í dag leið yfir landamæri Kólumbíu til að nálgast matvæli og annarskonar nauðsynjar. Óeirðir og gripdeildir eiga sér stað víða í landinu sem gengið hefur í gegnum gífurlega efnahagslega erfiðleika. Stjórnarandstaða landsins hefur kallað eftir afsögn Nicolas Maduro, forseta, vegna vanhæfis og þess ástands sem ríkir nú í Venesúela. Maduro segir hins vegar að andstæðingar sínir séu að ýta undir ofbeldi. Þá segir hann þessa sömu andstæðinga hafa skemmt efnahag landsins til að grafa undan honum.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela - Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Fyrr í vikunni var 100 bólivara seðillinn tekinn úr umferð án viðvörunar og leiddi það til mikilla biðraða við banka og skorts á reiðufé. Maduro segir það hafa verið gert til að sporna gegn glæpasamtökum og smyglurum á landamærum Venesúela og Kólumbíu sem séu að flytja peninga yfir landamærin. 100 bólivarar eru um tveggja senta virði á svörtum markaði. Það samsvarar rúmum tveimur krónum. Nicolas Maduro, forseti landsins, hefur lokað landamærum Kólumbíu og Brasilíu. Landamærum Venesúela og beggja ríkjanna hefur verið lokað. Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, samkvæmt Reuters. Þá hafa nýir seðlar í stað hinna ekki verið gefnir út. Maduro sagði að nýjum seðlum yrði komið í dreifingu innan skamms þrátt fyrir „alþjóðleg skemmdarverk“ sem miðuðu að því að koma í veg fyrir dreifingu seðlanna. Hann útskýrði ekki hvað hann átti við. Í sunnanverðu landinu hafa um 135 manns verið handtekin eftir að óeirðir fóru fram. Brotist var inn í fjölda verslana og vöruhúsa í héraðinu Ciudad Bolivar og hefur útgöngubann verið sett á. Þrír létu lífið og þar á meðal fjórtán ára drengur í óeirðum í bænum El Callao þar sem margar búðir voru rændar. Tengdar fréttir Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09 Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22 Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07 Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Hundruð Venesúelamanna ruddu sér í dag leið yfir landamæri Kólumbíu til að nálgast matvæli og annarskonar nauðsynjar. Óeirðir og gripdeildir eiga sér stað víða í landinu sem gengið hefur í gegnum gífurlega efnahagslega erfiðleika. Stjórnarandstaða landsins hefur kallað eftir afsögn Nicolas Maduro, forseta, vegna vanhæfis og þess ástands sem ríkir nú í Venesúela. Maduro segir hins vegar að andstæðingar sínir séu að ýta undir ofbeldi. Þá segir hann þessa sömu andstæðinga hafa skemmt efnahag landsins til að grafa undan honum.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela - Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Fyrr í vikunni var 100 bólivara seðillinn tekinn úr umferð án viðvörunar og leiddi það til mikilla biðraða við banka og skorts á reiðufé. Maduro segir það hafa verið gert til að sporna gegn glæpasamtökum og smyglurum á landamærum Venesúela og Kólumbíu sem séu að flytja peninga yfir landamærin. 100 bólivarar eru um tveggja senta virði á svörtum markaði. Það samsvarar rúmum tveimur krónum. Nicolas Maduro, forseti landsins, hefur lokað landamærum Kólumbíu og Brasilíu. Landamærum Venesúela og beggja ríkjanna hefur verið lokað. Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, samkvæmt Reuters. Þá hafa nýir seðlar í stað hinna ekki verið gefnir út. Maduro sagði að nýjum seðlum yrði komið í dreifingu innan skamms þrátt fyrir „alþjóðleg skemmdarverk“ sem miðuðu að því að koma í veg fyrir dreifingu seðlanna. Hann útskýrði ekki hvað hann átti við. Í sunnanverðu landinu hafa um 135 manns verið handtekin eftir að óeirðir fóru fram. Brotist var inn í fjölda verslana og vöruhúsa í héraðinu Ciudad Bolivar og hefur útgöngubann verið sett á. Þrír létu lífið og þar á meðal fjórtán ára drengur í óeirðum í bænum El Callao þar sem margar búðir voru rændar.
Tengdar fréttir Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09 Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22 Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07 Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09
Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22
Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07
Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00