Hundruð Venesúelamanna ruddu sér leið yfir landamæri Kólumbíu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2016 23:27 Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, sem eru af skornum skammti. Vísir/AFP Hundruð Venesúelamanna ruddu sér í dag leið yfir landamæri Kólumbíu til að nálgast matvæli og annarskonar nauðsynjar. Óeirðir og gripdeildir eiga sér stað víða í landinu sem gengið hefur í gegnum gífurlega efnahagslega erfiðleika. Stjórnarandstaða landsins hefur kallað eftir afsögn Nicolas Maduro, forseta, vegna vanhæfis og þess ástands sem ríkir nú í Venesúela. Maduro segir hins vegar að andstæðingar sínir séu að ýta undir ofbeldi. Þá segir hann þessa sömu andstæðinga hafa skemmt efnahag landsins til að grafa undan honum.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela - Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Fyrr í vikunni var 100 bólivara seðillinn tekinn úr umferð án viðvörunar og leiddi það til mikilla biðraða við banka og skorts á reiðufé. Maduro segir það hafa verið gert til að sporna gegn glæpasamtökum og smyglurum á landamærum Venesúela og Kólumbíu sem séu að flytja peninga yfir landamærin. 100 bólivarar eru um tveggja senta virði á svörtum markaði. Það samsvarar rúmum tveimur krónum. Nicolas Maduro, forseti landsins, hefur lokað landamærum Kólumbíu og Brasilíu. Landamærum Venesúela og beggja ríkjanna hefur verið lokað. Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, samkvæmt Reuters. Þá hafa nýir seðlar í stað hinna ekki verið gefnir út. Maduro sagði að nýjum seðlum yrði komið í dreifingu innan skamms þrátt fyrir „alþjóðleg skemmdarverk“ sem miðuðu að því að koma í veg fyrir dreifingu seðlanna. Hann útskýrði ekki hvað hann átti við. Í sunnanverðu landinu hafa um 135 manns verið handtekin eftir að óeirðir fóru fram. Brotist var inn í fjölda verslana og vöruhúsa í héraðinu Ciudad Bolivar og hefur útgöngubann verið sett á. Þrír létu lífið og þar á meðal fjórtán ára drengur í óeirðum í bænum El Callao þar sem margar búðir voru rændar. Tengdar fréttir Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09 Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22 Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07 Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Hundruð Venesúelamanna ruddu sér í dag leið yfir landamæri Kólumbíu til að nálgast matvæli og annarskonar nauðsynjar. Óeirðir og gripdeildir eiga sér stað víða í landinu sem gengið hefur í gegnum gífurlega efnahagslega erfiðleika. Stjórnarandstaða landsins hefur kallað eftir afsögn Nicolas Maduro, forseta, vegna vanhæfis og þess ástands sem ríkir nú í Venesúela. Maduro segir hins vegar að andstæðingar sínir séu að ýta undir ofbeldi. Þá segir hann þessa sömu andstæðinga hafa skemmt efnahag landsins til að grafa undan honum.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela - Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Fyrr í vikunni var 100 bólivara seðillinn tekinn úr umferð án viðvörunar og leiddi það til mikilla biðraða við banka og skorts á reiðufé. Maduro segir það hafa verið gert til að sporna gegn glæpasamtökum og smyglurum á landamærum Venesúela og Kólumbíu sem séu að flytja peninga yfir landamærin. 100 bólivarar eru um tveggja senta virði á svörtum markaði. Það samsvarar rúmum tveimur krónum. Nicolas Maduro, forseti landsins, hefur lokað landamærum Kólumbíu og Brasilíu. Landamærum Venesúela og beggja ríkjanna hefur verið lokað. Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, samkvæmt Reuters. Þá hafa nýir seðlar í stað hinna ekki verið gefnir út. Maduro sagði að nýjum seðlum yrði komið í dreifingu innan skamms þrátt fyrir „alþjóðleg skemmdarverk“ sem miðuðu að því að koma í veg fyrir dreifingu seðlanna. Hann útskýrði ekki hvað hann átti við. Í sunnanverðu landinu hafa um 135 manns verið handtekin eftir að óeirðir fóru fram. Brotist var inn í fjölda verslana og vöruhúsa í héraðinu Ciudad Bolivar og hefur útgöngubann verið sett á. Þrír létu lífið og þar á meðal fjórtán ára drengur í óeirðum í bænum El Callao þar sem margar búðir voru rændar.
Tengdar fréttir Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09 Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22 Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07 Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09
Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22
Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07
Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00