Hundruð Venesúelamanna ruddu sér leið yfir landamæri Kólumbíu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2016 23:27 Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, sem eru af skornum skammti. Vísir/AFP Hundruð Venesúelamanna ruddu sér í dag leið yfir landamæri Kólumbíu til að nálgast matvæli og annarskonar nauðsynjar. Óeirðir og gripdeildir eiga sér stað víða í landinu sem gengið hefur í gegnum gífurlega efnahagslega erfiðleika. Stjórnarandstaða landsins hefur kallað eftir afsögn Nicolas Maduro, forseta, vegna vanhæfis og þess ástands sem ríkir nú í Venesúela. Maduro segir hins vegar að andstæðingar sínir séu að ýta undir ofbeldi. Þá segir hann þessa sömu andstæðinga hafa skemmt efnahag landsins til að grafa undan honum.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela - Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Fyrr í vikunni var 100 bólivara seðillinn tekinn úr umferð án viðvörunar og leiddi það til mikilla biðraða við banka og skorts á reiðufé. Maduro segir það hafa verið gert til að sporna gegn glæpasamtökum og smyglurum á landamærum Venesúela og Kólumbíu sem séu að flytja peninga yfir landamærin. 100 bólivarar eru um tveggja senta virði á svörtum markaði. Það samsvarar rúmum tveimur krónum. Nicolas Maduro, forseti landsins, hefur lokað landamærum Kólumbíu og Brasilíu. Landamærum Venesúela og beggja ríkjanna hefur verið lokað. Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, samkvæmt Reuters. Þá hafa nýir seðlar í stað hinna ekki verið gefnir út. Maduro sagði að nýjum seðlum yrði komið í dreifingu innan skamms þrátt fyrir „alþjóðleg skemmdarverk“ sem miðuðu að því að koma í veg fyrir dreifingu seðlanna. Hann útskýrði ekki hvað hann átti við. Í sunnanverðu landinu hafa um 135 manns verið handtekin eftir að óeirðir fóru fram. Brotist var inn í fjölda verslana og vöruhúsa í héraðinu Ciudad Bolivar og hefur útgöngubann verið sett á. Þrír létu lífið og þar á meðal fjórtán ára drengur í óeirðum í bænum El Callao þar sem margar búðir voru rændar. Tengdar fréttir Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09 Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22 Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07 Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Hundruð Venesúelamanna ruddu sér í dag leið yfir landamæri Kólumbíu til að nálgast matvæli og annarskonar nauðsynjar. Óeirðir og gripdeildir eiga sér stað víða í landinu sem gengið hefur í gegnum gífurlega efnahagslega erfiðleika. Stjórnarandstaða landsins hefur kallað eftir afsögn Nicolas Maduro, forseta, vegna vanhæfis og þess ástands sem ríkir nú í Venesúela. Maduro segir hins vegar að andstæðingar sínir séu að ýta undir ofbeldi. Þá segir hann þessa sömu andstæðinga hafa skemmt efnahag landsins til að grafa undan honum.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela - Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Fyrr í vikunni var 100 bólivara seðillinn tekinn úr umferð án viðvörunar og leiddi það til mikilla biðraða við banka og skorts á reiðufé. Maduro segir það hafa verið gert til að sporna gegn glæpasamtökum og smyglurum á landamærum Venesúela og Kólumbíu sem séu að flytja peninga yfir landamærin. 100 bólivarar eru um tveggja senta virði á svörtum markaði. Það samsvarar rúmum tveimur krónum. Nicolas Maduro, forseti landsins, hefur lokað landamærum Kólumbíu og Brasilíu. Landamærum Venesúela og beggja ríkjanna hefur verið lokað. Fólkið sem ruddist yfir landamærin fór þangað til að verða sér út um mat og lyf, samkvæmt Reuters. Þá hafa nýir seðlar í stað hinna ekki verið gefnir út. Maduro sagði að nýjum seðlum yrði komið í dreifingu innan skamms þrátt fyrir „alþjóðleg skemmdarverk“ sem miðuðu að því að koma í veg fyrir dreifingu seðlanna. Hann útskýrði ekki hvað hann átti við. Í sunnanverðu landinu hafa um 135 manns verið handtekin eftir að óeirðir fóru fram. Brotist var inn í fjölda verslana og vöruhúsa í héraðinu Ciudad Bolivar og hefur útgöngubann verið sett á. Þrír létu lífið og þar á meðal fjórtán ára drengur í óeirðum í bænum El Callao þar sem margar búðir voru rændar.
Tengdar fréttir Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09 Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22 Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07 Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09
Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8. desember 2016 12:22
Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07
Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17. desember 2016 07:00