Henry: Arsenal hefur farið aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2015 14:44 Henry afhenti Cristiano Ronaldo Gullboltann á mánudaginn var. vísir/getty Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag. Henry, sem er 37 ára, sagði að sínum gömlu félögum í Arsenal hefði farið aftur og að liðið vanti afgerandi varnarsinnaðan miðjumann. „Þeim hefur farið aftur, þeir virðast vera lið sem endar í 4. sæti. Arsenal ætti að setja stefnuna á titilinn“ sagði Henry sem var gestur í Super Sunday-þættinum ásamt Greame Souness. „Þeir eru ekki langt á undan bestu liðunum en það vantar mikilvægan hlekk í liðið. Það vantar leikmann eins og Patrick Viera og Gilberto Silva,“ sagði Henry og vísaði til fyrrum liðsfélaga sinna í liði Arsenal sem fór taplaust í gegnum tímabilið 2003-04. „Þeir gerðu okkur kleift að blómstra. Þeir vernduðu vörnina. Hefur Arsenal slíka leikmenn? Ég held ekki.“ Henry bar einnig lof á Alex Song, fyrrum Arsenal-mann og núverandi leikmann West Ham, og sagði að hann myndi styrkja lið Arsenal. „Hann er leikmaður sem þú vilt hafa fyrir framan vörnina. Hann er leiðtogi. Þú þarft að hafa einhvern sem stjórnar og segir samherjum sínum til, stoppar sóknir - eins og Claude Makalele gerði.“ Arsenal sækir Manchester City heim klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, en auk þess verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Game day baby. Game day. @SkyFootball @skysports_ed #GraemeSouness pic.twitter.com/0VswfOHJ2z— Thierry Henry (@ThierryHenry) January 18, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00 Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00 Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag. Henry, sem er 37 ára, sagði að sínum gömlu félögum í Arsenal hefði farið aftur og að liðið vanti afgerandi varnarsinnaðan miðjumann. „Þeim hefur farið aftur, þeir virðast vera lið sem endar í 4. sæti. Arsenal ætti að setja stefnuna á titilinn“ sagði Henry sem var gestur í Super Sunday-þættinum ásamt Greame Souness. „Þeir eru ekki langt á undan bestu liðunum en það vantar mikilvægan hlekk í liðið. Það vantar leikmann eins og Patrick Viera og Gilberto Silva,“ sagði Henry og vísaði til fyrrum liðsfélaga sinna í liði Arsenal sem fór taplaust í gegnum tímabilið 2003-04. „Þeir gerðu okkur kleift að blómstra. Þeir vernduðu vörnina. Hefur Arsenal slíka leikmenn? Ég held ekki.“ Henry bar einnig lof á Alex Song, fyrrum Arsenal-mann og núverandi leikmann West Ham, og sagði að hann myndi styrkja lið Arsenal. „Hann er leikmaður sem þú vilt hafa fyrir framan vörnina. Hann er leiðtogi. Þú þarft að hafa einhvern sem stjórnar og segir samherjum sínum til, stoppar sóknir - eins og Claude Makalele gerði.“ Arsenal sækir Manchester City heim klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, en auk þess verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Game day baby. Game day. @SkyFootball @skysports_ed #GraemeSouness pic.twitter.com/0VswfOHJ2z— Thierry Henry (@ThierryHenry) January 18, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00 Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00 Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00
Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00
Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00
Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00