Þýska þingið samþykkir neyðarlán til Grikklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 10:55 Angela Merkel virtist vera kát eftir niðurstöðu atkvæðagreiðslu þingsins. Vísir/AFP Þýska þingið samþykkti fyrir stundu að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Þessi nýjasti björgunarpakki hljóðar upp á um 86 milljarða evra sem gríska ríkið á að fá til næstu þriggja ára. Það var rúmur meirihluti þingmanna sem samþykkti neyðarnálið. Af 631 þingmönnum á þinginu sögðu 454 já, 113 sögðu nei og 18 sátu hjá. Áður en kosið var um málið var talið að um 40-60 þingmenn stjórnarmeirihluti Angelu Merkel myndu segja nei en hluti þeirra stjórnarþingmanna sem voru á móti veitingu neyðarlánsins mættu ekki til atkvæðagreiðslunnar en alls voru 46 þingmenn fjarstaddir. Það var Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra, sem mælti fyrir því að samþykkja veitingu neyðarláns og fyrir atkvæðagreiðsluna sagði hann að mikilvægt væri að styðja við nýtt upphaf Grikkja. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa. Tengdar fréttir Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Þýska þingið samþykkti fyrir stundu að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Þessi nýjasti björgunarpakki hljóðar upp á um 86 milljarða evra sem gríska ríkið á að fá til næstu þriggja ára. Það var rúmur meirihluti þingmanna sem samþykkti neyðarnálið. Af 631 þingmönnum á þinginu sögðu 454 já, 113 sögðu nei og 18 sátu hjá. Áður en kosið var um málið var talið að um 40-60 þingmenn stjórnarmeirihluti Angelu Merkel myndu segja nei en hluti þeirra stjórnarþingmanna sem voru á móti veitingu neyðarlánsins mættu ekki til atkvæðagreiðslunnar en alls voru 46 þingmenn fjarstaddir. Það var Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra, sem mælti fyrir því að samþykkja veitingu neyðarláns og fyrir atkvæðagreiðsluna sagði hann að mikilvægt væri að styðja við nýtt upphaf Grikkja. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa.
Tengdar fréttir Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18
Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36