Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2015 13:15 Karel Häring er einn fremsti íþróttablaðamaðurinn í Tékklandi, en hann er mættur hingað til lands til að fylgjast með og skrifa um leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Tékkland vann fyrri viðureign liðanna í riðlinu, 2-1, en bæði lið voru búin að vinna alla sína þrjá leiki þegar þau mættust í október.Sjá einnig:Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Häring segir íslenska liðið njóta virðingar hjá Tékkum eftir frammistöðuna í Plzen, en fram að þeim leik höfðu menn varann á þrátt fyrir gott gengi strákanna okkar. „Fyrir síðasta leik tóku allir eftir úrslitunum hjá Íslandi eins og sigrunum gegn Tyrklandi og auðvitað Hollandi, en fólk vildi sjá íslenska liðið spila með eigin augum til að sannreyna gæði liðsins,“ sagði Häring við Vísi í Laugardalnum í dag. „Íslenska liðið var mjög skipulagt og er, það er einnig mjög gott í því að verjast föst leikatriði Íslendinga eru sterk. Íslenska liðið hefur fulla virðingu Tékka núna.“Karel Häring á HM í Brasilíu.mynd/facebookTékkar eiga það til að vanmeta mótherjana en ekkert slíkt er í gangi fyrir leikinn annað kvöld. „Leikmennirnir virða íslenska liðið sem er betra því við eigum það til að vanmeta sum lið. Það er svolítið í karakter Tékka,“ segir Häring. „Við vanmátum Letta fyrir síðasta leik og slupupm með jafntefli, en það eru engin merki þess að tékkneska liðið vanmeti það íslenska núna.“Sjá einnig:Aron sló létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Fimm leikmenn í tékkneska hópnum spila með nýkrýndum Tékklandsmeisturum Viktoria Plzen. Þeir hafa verið duglegir að að skemmta sér seinni hluta maímánuðar og fram í júní vegna árangursins í deildinni heima fyrir. „Það er nú svolítið síðan þeir skemmtu sér síðast en þeir eru rosalega góðir í því og frægir fyrir að það,“ segir Häring og hlær. „Þeir fögnuðu fyrst um miðjan maí þegar þeir tryggðu sér titilinn og þá skemmtu þeir sér. Liðið tapaði svo næsta leik eftir það.“ „Eftir síðasta leikinn í deildinni skemmtu þeir sér svo aftur í 1-2 daga. Annan júní var svo góðgerðarleikur fyrir fyrirliða Plzen sem er að hætta en þeir fengu ekki að skemmta sér eftir hann því æfingabúðir tékkneska liðsins hófust daginn eftir leikinn,“ segir Karel Häring. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Karel Häring er einn fremsti íþróttablaðamaðurinn í Tékklandi, en hann er mættur hingað til lands til að fylgjast með og skrifa um leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Tékkland vann fyrri viðureign liðanna í riðlinu, 2-1, en bæði lið voru búin að vinna alla sína þrjá leiki þegar þau mættust í október.Sjá einnig:Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Häring segir íslenska liðið njóta virðingar hjá Tékkum eftir frammistöðuna í Plzen, en fram að þeim leik höfðu menn varann á þrátt fyrir gott gengi strákanna okkar. „Fyrir síðasta leik tóku allir eftir úrslitunum hjá Íslandi eins og sigrunum gegn Tyrklandi og auðvitað Hollandi, en fólk vildi sjá íslenska liðið spila með eigin augum til að sannreyna gæði liðsins,“ sagði Häring við Vísi í Laugardalnum í dag. „Íslenska liðið var mjög skipulagt og er, það er einnig mjög gott í því að verjast föst leikatriði Íslendinga eru sterk. Íslenska liðið hefur fulla virðingu Tékka núna.“Karel Häring á HM í Brasilíu.mynd/facebookTékkar eiga það til að vanmeta mótherjana en ekkert slíkt er í gangi fyrir leikinn annað kvöld. „Leikmennirnir virða íslenska liðið sem er betra því við eigum það til að vanmeta sum lið. Það er svolítið í karakter Tékka,“ segir Häring. „Við vanmátum Letta fyrir síðasta leik og slupupm með jafntefli, en það eru engin merki þess að tékkneska liðið vanmeti það íslenska núna.“Sjá einnig:Aron sló létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Fimm leikmenn í tékkneska hópnum spila með nýkrýndum Tékklandsmeisturum Viktoria Plzen. Þeir hafa verið duglegir að að skemmta sér seinni hluta maímánuðar og fram í júní vegna árangursins í deildinni heima fyrir. „Það er nú svolítið síðan þeir skemmtu sér síðast en þeir eru rosalega góðir í því og frægir fyrir að það,“ segir Häring og hlær. „Þeir fögnuðu fyrst um miðjan maí þegar þeir tryggðu sér titilinn og þá skemmtu þeir sér. Liðið tapaði svo næsta leik eftir það.“ „Eftir síðasta leikinn í deildinni skemmtu þeir sér svo aftur í 1-2 daga. Annan júní var svo góðgerðarleikur fyrir fyrirliða Plzen sem er að hætta en þeir fengu ekki að skemmta sér eftir hann því æfingabúðir tékkneska liðsins hófust daginn eftir leikinn,“ segir Karel Häring.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti