Gríska kauphöllin opnar á nýjan leik Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 00:41 Ástandið í Grikklandi þykir ekki gott. vísir/epa Verðbréfamarkaðir í Aþenu opna í fyrramálið eftir að hafa verið lokaðir í fimm vikur. Verðbréfamiðlarar gera ráð fyrir því að hlutabréf muni lækka um allt að tuttugu prósent við opnunina. Kauphöllinni var lokað rétt áður en ríkisstjórn landsins kom höftum á og hefur hún ekki opnað síðan. Talið er nær öruggt að verð á bréfum muni hrynja við opnun en einn stjórnenda kauphallarinnar lét hafa eftir sér að líkurnar á því að eitthvert fyrirtæki muni hækka væru engar. Mikil óvissa sé uppi í kjölfar skilmála Evrópusambandsins fyrir neyðarláninu og að auki hvort stjórnin haldi velli. Búist er við því að hlutabréf í bönkum muni lækka einna mest enda er næsta víst að þeir muni ekki skila hagnaði á árinu. Að auki ríkir mikil óvissa um hvernig eignarhaldi á þeim verður háttað. Þrátt fyrir að samningum hafi verið náð er afar óvíst að ríkisstjórn landsins muni halda velli. Allt eins líklegt er að það muni þurfa að boða kosninga áður en kjörtímabilið er á enda. Grikkland Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32 Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00 Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Verðbréfamarkaðir í Aþenu opna í fyrramálið eftir að hafa verið lokaðir í fimm vikur. Verðbréfamiðlarar gera ráð fyrir því að hlutabréf muni lækka um allt að tuttugu prósent við opnunina. Kauphöllinni var lokað rétt áður en ríkisstjórn landsins kom höftum á og hefur hún ekki opnað síðan. Talið er nær öruggt að verð á bréfum muni hrynja við opnun en einn stjórnenda kauphallarinnar lét hafa eftir sér að líkurnar á því að eitthvert fyrirtæki muni hækka væru engar. Mikil óvissa sé uppi í kjölfar skilmála Evrópusambandsins fyrir neyðarláninu og að auki hvort stjórnin haldi velli. Búist er við því að hlutabréf í bönkum muni lækka einna mest enda er næsta víst að þeir muni ekki skila hagnaði á árinu. Að auki ríkir mikil óvissa um hvernig eignarhaldi á þeim verður háttað. Þrátt fyrir að samningum hafi verið náð er afar óvíst að ríkisstjórn landsins muni halda velli. Allt eins líklegt er að það muni þurfa að boða kosninga áður en kjörtímabilið er á enda.
Grikkland Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32 Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00 Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21. júlí 2015 19:10
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22. júlí 2015 07:32
Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24. júlí 2015 07:00
Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45