Enginn hefur meiðst oftar en Wayne Rooney | Sjáið topp 20 listann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 11:30 Wayne Rooney. Vísir/Getty Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain eru enn á ný á sjúkrabekknum hjá Arsenal en þeir eru samt hvorki leikmennirnir sem hafa meiðst oftast í ensku úrvalsdeildinni né hjá Arsenal.Telegraph tók saman þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast glímt við meiðsli á undanförnum fimm árum Efstur á blaði er Manchester United leikmaðurinn Wayne Rooney sem hefur alls meiðst 34 sinnum frá árinu 2010. Rooney hefur lengst verið frá í 32 daga eða þegar hann meiddist á hné í leik á móti Fulham árið 2012. Í öðru sæti er Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem hefur glímt við 32 ólík meiðsli eða veikindi á þessum tíma. Agbonlahor hefur verið veikur í 7 af þessum 32 skiptum og þessi veikindi koma honum upp í annað sætið. Þriðji og fyrsti Arsenal-maðurinn á listanum er síðan franski miðvörðurinn Laurent Koscielny sem hefur meiðst 30 sinnum. Abou Diaby, Thomas Rosicky og Theo Walcott hafa verið samanlagt frá í tólf ár en þeirra meiðsli eru færri þótt að þau hafi jafnan verið alvarlegri. Fleiri Arsenal-menn eru á listanum eins og þeir Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Theo Walcott, Danny Welbeck, Jack Wilshere og Robin van Persie en sá síðastnefndi spilaði líka með Manchester United. Alls eru átta núverandi eða fyrrum Arsenal-menn á listanum en þar er þó ekki Aaron Ramsey sem hefur meiðst nokkrum sinnum illa ekki nógu oft til að komast á þennan lista.Leikmenn sem hafa glímt við flest meiðsli frá 2010-2015: 1. Wayne Rooney (Manchester United) - 34 mismundadi meiðsli/veikindi 2. Gabriel Agblonlahor (Aston Villa) - 32 3. Laurent Koscielny (Arsenal) - 30 4. Jonny Evans (West Bromwich) - 29 5. Yaya Toure (Manchester City) - 28 6. Steven Fletcher (Sunderland) - 28 7. Kieran Gibbs (Arsenal) - 28 8. Samir Nasri (Manchester City) - 28 9. Tomas Rosicky (Arsenal) 27 10. James Collins (West Ham) - 27 11. Theo Walcott (Arsenal) - 26 12. Luke Shaw (Manchester United) - 26 13. Danny Welbeck (Arsenal) - 26 14. Vincent Kompany (Manchester City) - 26 15. Mouse Dembele (Tottenham) - 26 16. Phil Jones (Manchester United) - 26 17. Jonathan Walters (Stoke) - 26 18. Daniel Sturridge (Liverpool) - 25 19. Jack Wilshere (Arsenal) - 25 20. Robin van Persie (Arsenal og Manchester United) - 25 Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain eru enn á ný á sjúkrabekknum hjá Arsenal en þeir eru samt hvorki leikmennirnir sem hafa meiðst oftast í ensku úrvalsdeildinni né hjá Arsenal.Telegraph tók saman þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast glímt við meiðsli á undanförnum fimm árum Efstur á blaði er Manchester United leikmaðurinn Wayne Rooney sem hefur alls meiðst 34 sinnum frá árinu 2010. Rooney hefur lengst verið frá í 32 daga eða þegar hann meiddist á hné í leik á móti Fulham árið 2012. Í öðru sæti er Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem hefur glímt við 32 ólík meiðsli eða veikindi á þessum tíma. Agbonlahor hefur verið veikur í 7 af þessum 32 skiptum og þessi veikindi koma honum upp í annað sætið. Þriðji og fyrsti Arsenal-maðurinn á listanum er síðan franski miðvörðurinn Laurent Koscielny sem hefur meiðst 30 sinnum. Abou Diaby, Thomas Rosicky og Theo Walcott hafa verið samanlagt frá í tólf ár en þeirra meiðsli eru færri þótt að þau hafi jafnan verið alvarlegri. Fleiri Arsenal-menn eru á listanum eins og þeir Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Theo Walcott, Danny Welbeck, Jack Wilshere og Robin van Persie en sá síðastnefndi spilaði líka með Manchester United. Alls eru átta núverandi eða fyrrum Arsenal-menn á listanum en þar er þó ekki Aaron Ramsey sem hefur meiðst nokkrum sinnum illa ekki nógu oft til að komast á þennan lista.Leikmenn sem hafa glímt við flest meiðsli frá 2010-2015: 1. Wayne Rooney (Manchester United) - 34 mismundadi meiðsli/veikindi 2. Gabriel Agblonlahor (Aston Villa) - 32 3. Laurent Koscielny (Arsenal) - 30 4. Jonny Evans (West Bromwich) - 29 5. Yaya Toure (Manchester City) - 28 6. Steven Fletcher (Sunderland) - 28 7. Kieran Gibbs (Arsenal) - 28 8. Samir Nasri (Manchester City) - 28 9. Tomas Rosicky (Arsenal) 27 10. James Collins (West Ham) - 27 11. Theo Walcott (Arsenal) - 26 12. Luke Shaw (Manchester United) - 26 13. Danny Welbeck (Arsenal) - 26 14. Vincent Kompany (Manchester City) - 26 15. Mouse Dembele (Tottenham) - 26 16. Phil Jones (Manchester United) - 26 17. Jonathan Walters (Stoke) - 26 18. Daniel Sturridge (Liverpool) - 25 19. Jack Wilshere (Arsenal) - 25 20. Robin van Persie (Arsenal og Manchester United) - 25
Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30
Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30
Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00