Wenger: Við erum alvöru lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 22:29 Leikmenn Arsenal fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. „Á síðustu þremur vikum þá misstum við Coquelin, Cazorla og Sanchez. Vegna þessara meiðsla og allra hinn þá bjuggust ekki margir við því að við færum áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal varð að vinna leikinn og helst með tveimur mörkum til að komast áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum sínum á móti Olympiakos. „Við erum alvöru lið og við sýndum það í þessum leik í dag. Það er ekki auðvelt að skora mörk án þess að fá á sig mark. Þetta var sérstak kvöld fyrir okkur," sagði Wenger. Olivier Giroud var maður kvöldsins en hann skoraði öll þrjú mörk Arsenal-liðsins í leiknum. „Við þurfum á einhverju sérstöku að halda og við náðum að búa til mjög jákvæða minningu fyrir restina af tímabilinu. Kannski höfum við heppnina með okkur á þessu Meistaradeildarári. Hver veit," sagði Wenger. Þetta er sextánda tímabilið í röð þar sem Arsene Wenger skilar Arsenal upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég er mjög stoltur af þessum stöðugleika því hann krefst mikils á hverjum degi. Við sluppum með skrekkinn að þessu sinni og vonandi verður heppnin áfram með okkur í þessari keppni," sagði Wenger. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum leikmönnum liðsins í kvöld," sagði Wenger kátur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08 Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00 Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. „Á síðustu þremur vikum þá misstum við Coquelin, Cazorla og Sanchez. Vegna þessara meiðsla og allra hinn þá bjuggust ekki margir við því að við færum áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal varð að vinna leikinn og helst með tveimur mörkum til að komast áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum sínum á móti Olympiakos. „Við erum alvöru lið og við sýndum það í þessum leik í dag. Það er ekki auðvelt að skora mörk án þess að fá á sig mark. Þetta var sérstak kvöld fyrir okkur," sagði Wenger. Olivier Giroud var maður kvöldsins en hann skoraði öll þrjú mörk Arsenal-liðsins í leiknum. „Við þurfum á einhverju sérstöku að halda og við náðum að búa til mjög jákvæða minningu fyrir restina af tímabilinu. Kannski höfum við heppnina með okkur á þessu Meistaradeildarári. Hver veit," sagði Wenger. Þetta er sextánda tímabilið í röð þar sem Arsene Wenger skilar Arsenal upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég er mjög stoltur af þessum stöðugleika því hann krefst mikils á hverjum degi. Við sluppum með skrekkinn að þessu sinni og vonandi verður heppnin áfram með okkur í þessari keppni," sagði Wenger. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum leikmönnum liðsins í kvöld," sagði Wenger kátur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08 Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00 Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15
Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08
Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00
Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45