Lofar að uppræta Boko Haram Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 21. mars 2015 07:00 Goodluck Jonathan Þykir sigurstranglegur í kosningum í Nígeríu Goodluck Jonathan, forseti Nígeríu, hefur lofað því að brjóta hryðjuverkasamtökin Boko Haram á bak aftur á innan við mánuði. Þetta sagði forsetinn í samtali við BBC í gær. Þingkosningar eru í næstu viku í Nígeríu og er Jonathan aftur í framboði til forseta. Hann tók við embætti forseta Nígeríu árið 2010 eftir að forveri hans, Umaru Yar‘Adua, lést úr veikindum. Þjóðaröryggismál eru helsta kosningamálið í Nígeríu um þessar mundir en ástæða þess er sókn hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í norðausturhluta Nígeríu. Stjórnarher Nígeríu, ásamt bandamönnum þeirra í nærliggjandi ríkjum hafa sótt hart gegn hryðjuverkasamtökunum og að sögn Jonathan eru samtökin að veikjast frá degi til dags. Þó hefur stjórn Jonathan verið gagnrýnd fyrir að vera of svifasein við það að vinna bug á Boko Haram en aðalkeppinautur Jonathan í kosningunum, Muhammadu Buhari, hefur sagt að sextán ára stjórn hægriflokks Jonathan hafi verið stórslys fyrir land og þjóð, Skoðanakannanir gefa til kynna að Goodluck Jonathan muni þó hafa sigur úr bítum í kosningunni. Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Goodluck Jonathan, forseti Nígeríu, hefur lofað því að brjóta hryðjuverkasamtökin Boko Haram á bak aftur á innan við mánuði. Þetta sagði forsetinn í samtali við BBC í gær. Þingkosningar eru í næstu viku í Nígeríu og er Jonathan aftur í framboði til forseta. Hann tók við embætti forseta Nígeríu árið 2010 eftir að forveri hans, Umaru Yar‘Adua, lést úr veikindum. Þjóðaröryggismál eru helsta kosningamálið í Nígeríu um þessar mundir en ástæða þess er sókn hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í norðausturhluta Nígeríu. Stjórnarher Nígeríu, ásamt bandamönnum þeirra í nærliggjandi ríkjum hafa sótt hart gegn hryðjuverkasamtökunum og að sögn Jonathan eru samtökin að veikjast frá degi til dags. Þó hefur stjórn Jonathan verið gagnrýnd fyrir að vera of svifasein við það að vinna bug á Boko Haram en aðalkeppinautur Jonathan í kosningunum, Muhammadu Buhari, hefur sagt að sextán ára stjórn hægriflokks Jonathan hafi verið stórslys fyrir land og þjóð, Skoðanakannanir gefa til kynna að Goodluck Jonathan muni þó hafa sigur úr bítum í kosningunni.
Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent