Klopp og leikmenn Liverpool fögnuðu jafntefli við WBA eins og liðið hefði unnið leikinn | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2015 23:00 Liverpool gerði 2-2 jafntefli á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Liverpool, Anfield. Flestir myndu líta svo á að þetta væru tvö töpuð stig á heimavelli en þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp leit ekki þannig á það. Liverpool komst sanngjarnt í 1-0 á 21. mínútu en fékk síðan á sig jöfnunarmark á 30. mínútu og Jonas Olsson kom WBA síðan í 2-1 á 73. mínútu. Það stefndi allt í tap hjá Liverpool liðinu á heimavelli og ekki leit þetta betur út þegar Dejan Lovren var borinn sárþjáður af velli á 79. mínútu eftir ljóta tæklingu. Varamaður Dejan Lovren var Divock Origi og það var einmitt þessi tvítugi Belgi sem tryggði Liverpool jafntefli með því að skora á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Skot Origi breytti mikið um stefnu af varnarmanni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði jöfnunarmarkinu gríðarlega og eftir leikinn þá fagnaði hann og leikmenn Liverpool-liðsins með stuðningsmönnum sínum. Þetta höfum við séð áður þegar Klopp var með Borussia Dortmund en mörgum þótti það afar skrýtið að jafntefli á heimavelli við West Brom hafi kallað á svona mikinn fögnuð hjá leikmönnum Liverpool eftir leik. Ákvörðun Klopp fékk líka sinn skammt af gagnrýni á samfélagsmiðlum sem og í enskum fjölmiðlum. Það á hinsvegar eftir að koma í ljós hvort þessi stund eigi eftir að þjappa liðu og stuðningsfólki enn meira saman fyrir komandi leiki. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá fögnuðu leikmanna Liverpool.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyA manager who appreciates & celebrates a draw after such a pressing game is definitely for keeps. #kloppforthekop https://t.co/wxCeZei3hw— Nishen Padayachee (@nishen_p) December 13, 2015 This man is life #LFC #Klopp #KloppForTheKop #KloppLFC #Passion #TheNormalOne pic.twitter.com/VAsolsbKfB— Ƭιмα LƑƇ (@Bibi89Bibi) December 13, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Daniel Sturridge enn og aftur frá vegna meiðsla Framherji Liverpool verður ekkert með næstu vikurnar eftir að meiðast í tapleiknum gegn Newcastle. 9. desember 2015 08:00 Segja meiðsli Sturridge ekki jafn slæm og talið var Framherjinn gæti snúið aftur í stórleiknum gegn Leicester á öðrum degi jóla. 9. desember 2015 11:35 Finnst Firmino verið alveg ömurlegur Goðsögn hjá Liverpool skilur ekki hvað hefur hrjáð Brasilíumanninn í síðustu tveimur leikjum. 8. desember 2015 09:30 Origi bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin og tæklinguna hjá Gardner Liverpool varð að sætta sig við jafntefli gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2. 13. desember 2015 18:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Sjá meira
Liverpool gerði 2-2 jafntefli á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Liverpool, Anfield. Flestir myndu líta svo á að þetta væru tvö töpuð stig á heimavelli en þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp leit ekki þannig á það. Liverpool komst sanngjarnt í 1-0 á 21. mínútu en fékk síðan á sig jöfnunarmark á 30. mínútu og Jonas Olsson kom WBA síðan í 2-1 á 73. mínútu. Það stefndi allt í tap hjá Liverpool liðinu á heimavelli og ekki leit þetta betur út þegar Dejan Lovren var borinn sárþjáður af velli á 79. mínútu eftir ljóta tæklingu. Varamaður Dejan Lovren var Divock Origi og það var einmitt þessi tvítugi Belgi sem tryggði Liverpool jafntefli með því að skora á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Skot Origi breytti mikið um stefnu af varnarmanni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði jöfnunarmarkinu gríðarlega og eftir leikinn þá fagnaði hann og leikmenn Liverpool-liðsins með stuðningsmönnum sínum. Þetta höfum við séð áður þegar Klopp var með Borussia Dortmund en mörgum þótti það afar skrýtið að jafntefli á heimavelli við West Brom hafi kallað á svona mikinn fögnuð hjá leikmönnum Liverpool eftir leik. Ákvörðun Klopp fékk líka sinn skammt af gagnrýni á samfélagsmiðlum sem og í enskum fjölmiðlum. Það á hinsvegar eftir að koma í ljós hvort þessi stund eigi eftir að þjappa liðu og stuðningsfólki enn meira saman fyrir komandi leiki. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá fögnuðu leikmanna Liverpool.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyA manager who appreciates & celebrates a draw after such a pressing game is definitely for keeps. #kloppforthekop https://t.co/wxCeZei3hw— Nishen Padayachee (@nishen_p) December 13, 2015 This man is life #LFC #Klopp #KloppForTheKop #KloppLFC #Passion #TheNormalOne pic.twitter.com/VAsolsbKfB— Ƭιмα LƑƇ (@Bibi89Bibi) December 13, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Daniel Sturridge enn og aftur frá vegna meiðsla Framherji Liverpool verður ekkert með næstu vikurnar eftir að meiðast í tapleiknum gegn Newcastle. 9. desember 2015 08:00 Segja meiðsli Sturridge ekki jafn slæm og talið var Framherjinn gæti snúið aftur í stórleiknum gegn Leicester á öðrum degi jóla. 9. desember 2015 11:35 Finnst Firmino verið alveg ömurlegur Goðsögn hjá Liverpool skilur ekki hvað hefur hrjáð Brasilíumanninn í síðustu tveimur leikjum. 8. desember 2015 09:30 Origi bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin og tæklinguna hjá Gardner Liverpool varð að sætta sig við jafntefli gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2. 13. desember 2015 18:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Sjá meira
Daniel Sturridge enn og aftur frá vegna meiðsla Framherji Liverpool verður ekkert með næstu vikurnar eftir að meiðast í tapleiknum gegn Newcastle. 9. desember 2015 08:00
Segja meiðsli Sturridge ekki jafn slæm og talið var Framherjinn gæti snúið aftur í stórleiknum gegn Leicester á öðrum degi jóla. 9. desember 2015 11:35
Finnst Firmino verið alveg ömurlegur Goðsögn hjá Liverpool skilur ekki hvað hefur hrjáð Brasilíumanninn í síðustu tveimur leikjum. 8. desember 2015 09:30
Origi bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin og tæklinguna hjá Gardner Liverpool varð að sætta sig við jafntefli gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2. 13. desember 2015 18:00