Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2015 14:29 Meira en tuttugu þjóðarleiðtogar munu mæta á samstöðufund í París á morgun. Vísir/AFP Innanríkisráðherra Frakklands, Bernard Cazeneuve, sagði að viðbragðsstaða Frakka yrði á hæsta stigi næstu vikurnar. Þá verður mikil öryggisgæsla á samstöðufundi í París á morgun. Talið er að allt að milljón manns muni mæta á fundinn. Íbúar Frakklands eru beðnir um að vera á varðbergi og öryggisverðir standa við öll helstu kennileiti Frakklands.AP fréttaveitan segir frá því að meira en tuttugu þjóðarleiðtogar verði á samstöðufundinum á morgun og þeirra meðal eru Angela Merkel, kanslari Þýskalands og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cazeneuve, ræddi við blaðamenn eftir ríkisstjórnarfund í morgun, þar sem hann sagði að yfirvöld myndu gera allt sem mögulegt væri til að tryggja öryggi á samstöðufundinum. Rannsakendur athuga nú hvort að árásarmennirnir hafi verið hluti af hópi vígamanna. Fimm manns eru í yfirheyrslum hjá lögreglu og þeirra á meðal eru fjölskyldumeðlimir árásarmannanna þriggja. Þá leitar lögreglan enn að ekkju Amedy Coulibaly og er hún sögð vopnuð og hættuleg.Sjá einnig: Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Frönsk útvarpsstöð birti í gær viðtal við Coulibaly, sem hélt fjölda manns í gíslingu í matvöruverslun í austurhluta París í gær. Þar kvartaði hann yfir aðgerðum vesturvelda gegn Íslamistum í Sýrlandi og Malí og sagði Osama Bin Laden hafa veitt sér innblástur. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34 Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9. janúar 2015 21:36 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Sjá meira
Innanríkisráðherra Frakklands, Bernard Cazeneuve, sagði að viðbragðsstaða Frakka yrði á hæsta stigi næstu vikurnar. Þá verður mikil öryggisgæsla á samstöðufundi í París á morgun. Talið er að allt að milljón manns muni mæta á fundinn. Íbúar Frakklands eru beðnir um að vera á varðbergi og öryggisverðir standa við öll helstu kennileiti Frakklands.AP fréttaveitan segir frá því að meira en tuttugu þjóðarleiðtogar verði á samstöðufundinum á morgun og þeirra meðal eru Angela Merkel, kanslari Þýskalands og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cazeneuve, ræddi við blaðamenn eftir ríkisstjórnarfund í morgun, þar sem hann sagði að yfirvöld myndu gera allt sem mögulegt væri til að tryggja öryggi á samstöðufundinum. Rannsakendur athuga nú hvort að árásarmennirnir hafi verið hluti af hópi vígamanna. Fimm manns eru í yfirheyrslum hjá lögreglu og þeirra á meðal eru fjölskyldumeðlimir árásarmannanna þriggja. Þá leitar lögreglan enn að ekkju Amedy Coulibaly og er hún sögð vopnuð og hættuleg.Sjá einnig: Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Frönsk útvarpsstöð birti í gær viðtal við Coulibaly, sem hélt fjölda manns í gíslingu í matvöruverslun í austurhluta París í gær. Þar kvartaði hann yfir aðgerðum vesturvelda gegn Íslamistum í Sýrlandi og Malí og sagði Osama Bin Laden hafa veitt sér innblástur.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34 Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9. janúar 2015 21:36 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Sjá meira
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07
Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34
Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22