Segir sjávarútvegsfyrirtækin vön að takast á við sveiflur Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 13:53 Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor, segir að áhrifin á viðskiptabanni við Rússa sú vissulega högg fyrir sjávarútvegsfyrirtækin, en þau séu vön að að fást við miklar sveiflur. Þau hafi til að mynda ekki haft neinar tekjur af makríl fyrir nokkrum árum síðan. Hann segir að krónan muni vissulega lækka fyrsta kastið en áhrifin á gjaldeyrisstreymið séu minni en áhrifin á hagnað fyrirtækjanna. „Það sem að er þarna um að tefla eru 30 til 35 milljarða útflutningstekjur sem að þessi markaðir er og gæti horfið. Fyrirtækin hafa valið að fara inn á þann markað vegna þess að framlegð á honum hefur verið góð samanborið við aðra markaði,“ segir Þórólfur. „Þegar að þessi markaður lokast þurfa þau að finna vörum sínum annan farveg og þar er framlegðin væntanlega lítil.“ Þórólfur segir það þýða að útflutningstekjur dragist saman en tekjur fyrirtækjanna muni dragast mun meira saman. Þar að auki bendir hann á að margir hlutir séu að gera samtímis í efnahagslífinu sem að hafi áhrif á almenning. Krónan gæti til að mynda lækkað tímabundið. „Það verður eitthvað til að veikja krónuna, en á móti kemur að það gæti hugsanlega orðið til þess að draga úr vaxtahækkunarþörf hjá Seðlabankanum, svo dæmi séu nefnd.“ Þórólfur minnir einnig á að sjávarútvegsfyrirtækin séu vön að fást við miklar sveiflur. „Aflaverðmæti vegna makríls var á síðasta ári um 15 milljarðar samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þetta voru tekjur sem að voru ekki til fyrir örfáum árum síðan. Þannig að sjávarútvegurinn býr við þessar miklu sveiflur í tekjum af náttúrulegum ástæðum. Stjórnendur fyrirtækjanna, þrátt fyrir það hvernig þeir gráta í fjölmiðlum núna, eru þeir ágætlega búnir undir það að takast á við þessar sveiflur. Þær eru í þeirra eðlilega umhverfi ef svo má segja.“ Þórólfur segist sannfærður um að fyrirtækin muni finna varningi sínum góða markaði. Það muni taka tíma og eðlilega muni tekjur þeirra dragast saman á meðan. Tengdar fréttir Þvinganir gætu komið Íslandi verst Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér. 14. ágúst 2015 07:00 Óvissa um makrílfarminn Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær. 14. ágúst 2015 12:36 Innflutningsbannið áfall fyrir þjóðarbúið í heild Fjármálaráðherra vekur athygli á 18 prósenta tolli á íslenskan makríl hjá ESB á sama tíma og Íslendingar missa markað í Rússlandi vegna stuðnings við aðgerðir ESB. 14. ágúst 2015 19:58 Sigmundur ræddi við forsætisráðherra Rússa: "Gríðarlegir hagsmunir undir“ Sigmundur Davíð sagður hafa gert ráðherranum grein fyrir því að áhrif viðskiptaþvingana hér á landi væru hlutfallslega meiri en hjá flestum öðrum ríkjum. 14. ágúst 2015 16:33 Skoða hvort ESB sé tilbúið að lækka tolla á fiskafurðir Forsætisráðherra segir aðgerðir Rússa bitna tuttugu sinnum meira á Íslandi en Evrópusambandinu. Utanríkisráðherra hefur þegar haft samband við ESB vegna hugsanlegra tollalækkana á sjávarafurðum. 15. ágúst 2015 07:00 Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40 Kemur 20 sinnum verr við okkur en aðrar Evrópuþjóðir Sigmundur Davíð segir að þátttaka okkar í viðskiptaþvingunum gegn öðrum þjóðum sé tilkomin vegna veru okkar í EES og eigi sér 20 ára langa sögu. 14. ágúst 2015 19:34 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Sjá meira
Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor, segir að áhrifin á viðskiptabanni við Rússa sú vissulega högg fyrir sjávarútvegsfyrirtækin, en þau séu vön að að fást við miklar sveiflur. Þau hafi til að mynda ekki haft neinar tekjur af makríl fyrir nokkrum árum síðan. Hann segir að krónan muni vissulega lækka fyrsta kastið en áhrifin á gjaldeyrisstreymið séu minni en áhrifin á hagnað fyrirtækjanna. „Það sem að er þarna um að tefla eru 30 til 35 milljarða útflutningstekjur sem að þessi markaðir er og gæti horfið. Fyrirtækin hafa valið að fara inn á þann markað vegna þess að framlegð á honum hefur verið góð samanborið við aðra markaði,“ segir Þórólfur. „Þegar að þessi markaður lokast þurfa þau að finna vörum sínum annan farveg og þar er framlegðin væntanlega lítil.“ Þórólfur segir það þýða að útflutningstekjur dragist saman en tekjur fyrirtækjanna muni dragast mun meira saman. Þar að auki bendir hann á að margir hlutir séu að gera samtímis í efnahagslífinu sem að hafi áhrif á almenning. Krónan gæti til að mynda lækkað tímabundið. „Það verður eitthvað til að veikja krónuna, en á móti kemur að það gæti hugsanlega orðið til þess að draga úr vaxtahækkunarþörf hjá Seðlabankanum, svo dæmi séu nefnd.“ Þórólfur minnir einnig á að sjávarútvegsfyrirtækin séu vön að fást við miklar sveiflur. „Aflaverðmæti vegna makríls var á síðasta ári um 15 milljarðar samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þetta voru tekjur sem að voru ekki til fyrir örfáum árum síðan. Þannig að sjávarútvegurinn býr við þessar miklu sveiflur í tekjum af náttúrulegum ástæðum. Stjórnendur fyrirtækjanna, þrátt fyrir það hvernig þeir gráta í fjölmiðlum núna, eru þeir ágætlega búnir undir það að takast á við þessar sveiflur. Þær eru í þeirra eðlilega umhverfi ef svo má segja.“ Þórólfur segist sannfærður um að fyrirtækin muni finna varningi sínum góða markaði. Það muni taka tíma og eðlilega muni tekjur þeirra dragast saman á meðan.
Tengdar fréttir Þvinganir gætu komið Íslandi verst Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér. 14. ágúst 2015 07:00 Óvissa um makrílfarminn Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær. 14. ágúst 2015 12:36 Innflutningsbannið áfall fyrir þjóðarbúið í heild Fjármálaráðherra vekur athygli á 18 prósenta tolli á íslenskan makríl hjá ESB á sama tíma og Íslendingar missa markað í Rússlandi vegna stuðnings við aðgerðir ESB. 14. ágúst 2015 19:58 Sigmundur ræddi við forsætisráðherra Rússa: "Gríðarlegir hagsmunir undir“ Sigmundur Davíð sagður hafa gert ráðherranum grein fyrir því að áhrif viðskiptaþvingana hér á landi væru hlutfallslega meiri en hjá flestum öðrum ríkjum. 14. ágúst 2015 16:33 Skoða hvort ESB sé tilbúið að lækka tolla á fiskafurðir Forsætisráðherra segir aðgerðir Rússa bitna tuttugu sinnum meira á Íslandi en Evrópusambandinu. Utanríkisráðherra hefur þegar haft samband við ESB vegna hugsanlegra tollalækkana á sjávarafurðum. 15. ágúst 2015 07:00 Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40 Kemur 20 sinnum verr við okkur en aðrar Evrópuþjóðir Sigmundur Davíð segir að þátttaka okkar í viðskiptaþvingunum gegn öðrum þjóðum sé tilkomin vegna veru okkar í EES og eigi sér 20 ára langa sögu. 14. ágúst 2015 19:34 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Sjá meira
Þvinganir gætu komið Íslandi verst Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér. 14. ágúst 2015 07:00
Óvissa um makrílfarminn Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær. 14. ágúst 2015 12:36
Innflutningsbannið áfall fyrir þjóðarbúið í heild Fjármálaráðherra vekur athygli á 18 prósenta tolli á íslenskan makríl hjá ESB á sama tíma og Íslendingar missa markað í Rússlandi vegna stuðnings við aðgerðir ESB. 14. ágúst 2015 19:58
Sigmundur ræddi við forsætisráðherra Rússa: "Gríðarlegir hagsmunir undir“ Sigmundur Davíð sagður hafa gert ráðherranum grein fyrir því að áhrif viðskiptaþvingana hér á landi væru hlutfallslega meiri en hjá flestum öðrum ríkjum. 14. ágúst 2015 16:33
Skoða hvort ESB sé tilbúið að lækka tolla á fiskafurðir Forsætisráðherra segir aðgerðir Rússa bitna tuttugu sinnum meira á Íslandi en Evrópusambandinu. Utanríkisráðherra hefur þegar haft samband við ESB vegna hugsanlegra tollalækkana á sjávarafurðum. 15. ágúst 2015 07:00
Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40
Kemur 20 sinnum verr við okkur en aðrar Evrópuþjóðir Sigmundur Davíð segir að þátttaka okkar í viðskiptaþvingunum gegn öðrum þjóðum sé tilkomin vegna veru okkar í EES og eigi sér 20 ára langa sögu. 14. ágúst 2015 19:34