West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 15:45 Ogbonna hefur leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu. vísir/getty Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Juventus samþykkt kauptilboð West Ham United í ítalska varnarmanninn Angelo Ogbonna. Talið er að kaupverðið sé í kringum átta milljónir punda en Ogbonna mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Ogbonna er uppalinn hjá Torino en færði sig um set til nágrananna í Juventus árið 2013. Hann varð tvívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur Ogbonna, sem á nígeríska foreldra, leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu.Sjá einnig: Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham. Í síðasta mánuði varð David Gold, örðum stjórnarformanni West Ham, á í messunni þegar hann birti mynd af Ogbonna á Twitter-síðu sinni þegar hann tilkynnti um kaupin á miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. Nú virðist Ogbonna í alvörunni vera á leið til West Ham og Gold ætti því að vera óhætt að nota myndina af honum aftur. Á morgun sækr West Ham Lusitanos frá Andorra heim í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hamrarnir unnu fyrri leikinn á heimavelli með þremur mörkum gegn engu og eru því svo gott sem komnir áfram. Enski boltinn Tengdar fréttir Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34 Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40 Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30 Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Juventus samþykkt kauptilboð West Ham United í ítalska varnarmanninn Angelo Ogbonna. Talið er að kaupverðið sé í kringum átta milljónir punda en Ogbonna mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Ogbonna er uppalinn hjá Torino en færði sig um set til nágrananna í Juventus árið 2013. Hann varð tvívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur Ogbonna, sem á nígeríska foreldra, leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu.Sjá einnig: Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham. Í síðasta mánuði varð David Gold, örðum stjórnarformanni West Ham, á í messunni þegar hann birti mynd af Ogbonna á Twitter-síðu sinni þegar hann tilkynnti um kaupin á miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. Nú virðist Ogbonna í alvörunni vera á leið til West Ham og Gold ætti því að vera óhætt að nota myndina af honum aftur. Á morgun sækr West Ham Lusitanos frá Andorra heim í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hamrarnir unnu fyrri leikinn á heimavelli með þremur mörkum gegn engu og eru því svo gott sem komnir áfram.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34 Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40 Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30 Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30
Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00
Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54
Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34
Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40
Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30
Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45