Adrian hetjan í dramatískasta bikarleik tímabilsins | Sjáðu mörkin og vítakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2015 22:43 Adrian fagnar í kvöld. Vísir/Getty Spænski markvörðurinn Adrián varði eitt víti í vítakeppninni og skoraði síðan sjálfur úr síðustu vítaspyrnunni þegar West Ham tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. West Ham vann Everton 9-8 í vítakeppni eftir að liðin hefðu gert 2-2 jafntefli eftir 90 mínútur og framlengingu. Þetta var annar leikur liðanna en fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Fulham vann Wolves 5-3 í vítakeppni í kvöld og Bristol City og Chesterfield komust líka áfram í 4. umferðina en það má sjá úrslitin úr öllum leikjum kvöldsins hér fyrir neðan. West Ham komst í 1-0 í leiknum á Boleyn Ground í kvöld með marki Enner Valencia á 51. mínútu og var síðan manni fleiri frá 56. mínútu þegar Everton-maðurinn Aidan McGeady sitt annað gula spjald.Enner Valencia kemur West Ham í 1-0 Aiden McGeady rekinn af velli. Kevin Mirallas kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins þegar Everton var búið að vera marki færri í sextán mínútur og manni færri í ellefu mínútur. Hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu sem tryggði liðinu framlengingu og lagði upp mark fyrir Romelu Lukaku á 97. mínútu sem leit út fyrir að ætla að verða sigurmarkið.Kevin Mirallas jafnar fyrir Everton og staðan 1-1 Romelu Lukaku kemur Everton í 2-1. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham, sendi hinsvegar Carlton Cole inná völlinn og hann jafnaði metin skömmu síðar. Markið kom á 113. mínútu og bæði lið fengu tækifæri til að skora fleiri mörk í framlengingunni. Lokatölurnar urðu hinsvegar 2-2.Carlton Cole jafnar í 2-2 Úrslitin réðust því ekki fyrr en í margframlengdri vítakeppni. Adrián skoraði sigurmarkið úr tuttugustu vítaspyrnunni en rétt áður hafði Joel Robles, markvörður Everton, skotið í slá úr sinni vítaspyrnu. Joel Robles varði víti frá Stewart Downing þegar Downing gat tryggt West ham sigur úr fimmtu spyrnu liðsins. Vítakeppnin í heild sinniVítakeppnin hjá West Ham og Everton: 1-0 Kevin Mirallas 1-1 Mark Noble Varið Steven Naismith (Adrián) 2-1 Kevin Nolan 2-2 Romelu Lukaku 3-2 Andy Carroll 3-3 Leighton Baines 4-3 Aaron Cresswell 4-4 Bryan Oviedo Varið Stewart Downing (Joel Robles) 4-5 Gareth Barry 5-5 Carlton Cole 5-6 John Stones 6-6 Enner Valencia 6-7 Phil Jagielka 7-7 Morgan Amalfitano 7-8 Seamus Coleman 8-8 Carl Jenkinson Sláin Joel Robles 9-8 AdriánÚrslit og markaskorarar í enska bikarnum í kvöld:Bristol City - Doncaster 2-0 1-0 Jay Emmanuel-Thomas (35.), 2-0 Jay Emmanuel-Thomas (79.)Chesterfield - Scunthorpe 2-0 (0-0, framlengt) 1-0 Sam Clucas (104.), 2-0 Sam Clucas (116.)West Ham - Everton 2-2 (1-1, framlengt) 1-0 Enner Valencia (51.), 1-1 Kevin Mirallas (82.), 1-2 Romelu Lukaku (97.), 2-2 Carlton Cole (112.).West Ham vann 9-8 í vítakeppniWolverhampton - Fulham 3-3 (2-2, framlengt) 0-1 Cauley Woodrow (26.), 1-1 David Edwards (69.), 2-1, Rajiv van la Parra (72.), 2-2 Cauley Woodrow (74.), 3-2 David Edwards (108.), 3-3 Ross McCormack (120.)Fulham vann 5-3 í vítakeppni Enski boltinn Tengdar fréttir Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13. janúar 2015 21:38 Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13. janúar 2015 21:07 Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13. janúar 2015 22:22 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Spænski markvörðurinn Adrián varði eitt víti í vítakeppninni og skoraði síðan sjálfur úr síðustu vítaspyrnunni þegar West Ham tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. West Ham vann Everton 9-8 í vítakeppni eftir að liðin hefðu gert 2-2 jafntefli eftir 90 mínútur og framlengingu. Þetta var annar leikur liðanna en fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Fulham vann Wolves 5-3 í vítakeppni í kvöld og Bristol City og Chesterfield komust líka áfram í 4. umferðina en það má sjá úrslitin úr öllum leikjum kvöldsins hér fyrir neðan. West Ham komst í 1-0 í leiknum á Boleyn Ground í kvöld með marki Enner Valencia á 51. mínútu og var síðan manni fleiri frá 56. mínútu þegar Everton-maðurinn Aidan McGeady sitt annað gula spjald.Enner Valencia kemur West Ham í 1-0 Aiden McGeady rekinn af velli. Kevin Mirallas kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins þegar Everton var búið að vera marki færri í sextán mínútur og manni færri í ellefu mínútur. Hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu sem tryggði liðinu framlengingu og lagði upp mark fyrir Romelu Lukaku á 97. mínútu sem leit út fyrir að ætla að verða sigurmarkið.Kevin Mirallas jafnar fyrir Everton og staðan 1-1 Romelu Lukaku kemur Everton í 2-1. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham, sendi hinsvegar Carlton Cole inná völlinn og hann jafnaði metin skömmu síðar. Markið kom á 113. mínútu og bæði lið fengu tækifæri til að skora fleiri mörk í framlengingunni. Lokatölurnar urðu hinsvegar 2-2.Carlton Cole jafnar í 2-2 Úrslitin réðust því ekki fyrr en í margframlengdri vítakeppni. Adrián skoraði sigurmarkið úr tuttugustu vítaspyrnunni en rétt áður hafði Joel Robles, markvörður Everton, skotið í slá úr sinni vítaspyrnu. Joel Robles varði víti frá Stewart Downing þegar Downing gat tryggt West ham sigur úr fimmtu spyrnu liðsins. Vítakeppnin í heild sinniVítakeppnin hjá West Ham og Everton: 1-0 Kevin Mirallas 1-1 Mark Noble Varið Steven Naismith (Adrián) 2-1 Kevin Nolan 2-2 Romelu Lukaku 3-2 Andy Carroll 3-3 Leighton Baines 4-3 Aaron Cresswell 4-4 Bryan Oviedo Varið Stewart Downing (Joel Robles) 4-5 Gareth Barry 5-5 Carlton Cole 5-6 John Stones 6-6 Enner Valencia 6-7 Phil Jagielka 7-7 Morgan Amalfitano 7-8 Seamus Coleman 8-8 Carl Jenkinson Sláin Joel Robles 9-8 AdriánÚrslit og markaskorarar í enska bikarnum í kvöld:Bristol City - Doncaster 2-0 1-0 Jay Emmanuel-Thomas (35.), 2-0 Jay Emmanuel-Thomas (79.)Chesterfield - Scunthorpe 2-0 (0-0, framlengt) 1-0 Sam Clucas (104.), 2-0 Sam Clucas (116.)West Ham - Everton 2-2 (1-1, framlengt) 1-0 Enner Valencia (51.), 1-1 Kevin Mirallas (82.), 1-2 Romelu Lukaku (97.), 2-2 Carlton Cole (112.).West Ham vann 9-8 í vítakeppniWolverhampton - Fulham 3-3 (2-2, framlengt) 0-1 Cauley Woodrow (26.), 1-1 David Edwards (69.), 2-1, Rajiv van la Parra (72.), 2-2 Cauley Woodrow (74.), 3-2 David Edwards (108.), 3-3 Ross McCormack (120.)Fulham vann 5-3 í vítakeppni
Enski boltinn Tengdar fréttir Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13. janúar 2015 21:38 Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13. janúar 2015 21:07 Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13. janúar 2015 22:22 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13. janúar 2015 21:38
Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13. janúar 2015 21:07
Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13. janúar 2015 22:22