Stjórnin fallin í Danmörku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2015 21:39 Lars Lökke Rasmussen, formaður Venstre, í kosningabaráttunni. vísir/epa Bláa blokkin sigraði þingkosningarnar í Danmörku sem fram fóru í dag. Samkvæmt frétt DR fá hægri flokkarnir 90 þingmenn af þeim 175 sem sitja á danska þinginu, fimm þingmönnum meira en vinstri flokkarnir sem mynda rauðu blokkina. Búið er að telja 95% atkvæða. Það bendir því allt til þess að Lars Lökke Rasmussen, formaður Venstre, verði forsætisráðherra á ný eftir að hafa verið í minnihluta síðustu fjögur ár. Í frétt DR segir að Rasmussen eigi Danska þjóðarflokknum mikið að þakka. Hann er nú að verða næststærsti flokkur landsins og Venstre sá þriðji stærsti. Flokkur Helle Thorning-Schmidt, fráfarandi forsætisráðherra, Sósíaldemókratar, er enn stærsti flokkurinn á þingi. Danski þjóðarflokkurinn bætir við sig, samkvæmt nýjustu tölum, 15 þingmönnum en Venstre tapar 13 þingmönnum. Það er því greinilegt að innflytjendamálin hafa haft afgerandi áhrif á niðurstöður kosninganna. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Úrslitin í Danmörku ráðast á síðustu atkvæðunum Hægri blokkinn vinnur nauman sigur samkvæmt útgönguspá Danska sjónvarpsins. Atkvæði Færeyinga og Grænlendinga gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2015 18:35 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Bláa blokkin sigraði þingkosningarnar í Danmörku sem fram fóru í dag. Samkvæmt frétt DR fá hægri flokkarnir 90 þingmenn af þeim 175 sem sitja á danska þinginu, fimm þingmönnum meira en vinstri flokkarnir sem mynda rauðu blokkina. Búið er að telja 95% atkvæða. Það bendir því allt til þess að Lars Lökke Rasmussen, formaður Venstre, verði forsætisráðherra á ný eftir að hafa verið í minnihluta síðustu fjögur ár. Í frétt DR segir að Rasmussen eigi Danska þjóðarflokknum mikið að þakka. Hann er nú að verða næststærsti flokkur landsins og Venstre sá þriðji stærsti. Flokkur Helle Thorning-Schmidt, fráfarandi forsætisráðherra, Sósíaldemókratar, er enn stærsti flokkurinn á þingi. Danski þjóðarflokkurinn bætir við sig, samkvæmt nýjustu tölum, 15 þingmönnum en Venstre tapar 13 þingmönnum. Það er því greinilegt að innflytjendamálin hafa haft afgerandi áhrif á niðurstöður kosninganna.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Úrslitin í Danmörku ráðast á síðustu atkvæðunum Hægri blokkinn vinnur nauman sigur samkvæmt útgönguspá Danska sjónvarpsins. Atkvæði Færeyinga og Grænlendinga gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2015 18:35 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Úrslitin í Danmörku ráðast á síðustu atkvæðunum Hægri blokkinn vinnur nauman sigur samkvæmt útgönguspá Danska sjónvarpsins. Atkvæði Færeyinga og Grænlendinga gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2015 18:35