Hvernig verða fötin þín til? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. janúar 2015 19:18 Anniken Jörgensen mynd/aftenposten Í fyrra fóru Anniken Jörgensen, Frida Ottesen og Ludvig Hambro í ferð til Kambódíu til að skoða aðstæður fólks sem vinnur í fataverksmiðjum þar í landi. Þau eiga það öll sameiginlegt að vera sautján ára Norðmenn og eiga nokkuð vinsæl lífstílsblogg í heimalandinu. Heimildarmynd var gerð um ferðalag þeirra og er hún aðgengileg á vef Aftenposten. Hún sýnir vægast sagt ömurlegan aðbúnað verkafólks sem stritar vikuna alla fyrir kaupi sínu. Meðal þeirra sem verður á vegi þeirra er Sotky, 25 ára, sem vinnur alla daga vikunnar og hefur upp úr krafsinu 130 dollara eða tæpar 18.000 krónur á gengi dagsins í dag. Þar af fara fimmtíu dollarar í húsnæðiskostnað. Vinnudagurinn er í kringum tólf klukkustundir nema á sunnudögum, þá vinni þau aðeins átta klukkustundir. Anniken hefur meðal annars á orði að baðherbergið heima hjá henni sé stærra en allt hús Sotky. Heimildarmyndin kallast Sweatshop - Deadly Fashion og er í fimm hlutum sem hver um sig er um tíu mínútur. Þau prófa meðal annars að vinna daglangt í fataverksmiðju við að búa til föt og snæða matinn sem þar er í boði. Tengdar fréttir Verksmiðja brennur í Bangladess Að minnsta kosti níu létust og fimmtíu liggja sárir eftir enn einn stórbrunann í fataverksmiðju í Bangladess. 9. október 2013 06:49 Fatarisar grípi til aðgerða í Bangladess Ekki dugar að þagga niður vandann í fataiðnaði í Bangladess, heldur þurfa vestræn fyrirtæki að grípa til raunverulegra aðgerða til að bæta ástandið. Aðeins tvö fyrirtæki hafa játað að hafa keypt föt úr verksmiðjum sem hrundu í síðustu viku. 7. maí 2013 08:00 Lofa að bæta kjör verkamanna í Bangladess Nokkrir vestrænir tískurisar hafa skrifað undir sérstakan samning til að tryggja öryggi starfsmanna í fatafyrirtækjum í Bangladess. Meðal þeirra eru Zara, Benetton, Primark og H&M. Bandarísku stórfyrirtækin Sears, Gap og Wall Mart ætla ekki að skrifa undir samninginn, en frestur til þess rennur út í dag. 15. maí 2013 10:34 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Í fyrra fóru Anniken Jörgensen, Frida Ottesen og Ludvig Hambro í ferð til Kambódíu til að skoða aðstæður fólks sem vinnur í fataverksmiðjum þar í landi. Þau eiga það öll sameiginlegt að vera sautján ára Norðmenn og eiga nokkuð vinsæl lífstílsblogg í heimalandinu. Heimildarmynd var gerð um ferðalag þeirra og er hún aðgengileg á vef Aftenposten. Hún sýnir vægast sagt ömurlegan aðbúnað verkafólks sem stritar vikuna alla fyrir kaupi sínu. Meðal þeirra sem verður á vegi þeirra er Sotky, 25 ára, sem vinnur alla daga vikunnar og hefur upp úr krafsinu 130 dollara eða tæpar 18.000 krónur á gengi dagsins í dag. Þar af fara fimmtíu dollarar í húsnæðiskostnað. Vinnudagurinn er í kringum tólf klukkustundir nema á sunnudögum, þá vinni þau aðeins átta klukkustundir. Anniken hefur meðal annars á orði að baðherbergið heima hjá henni sé stærra en allt hús Sotky. Heimildarmyndin kallast Sweatshop - Deadly Fashion og er í fimm hlutum sem hver um sig er um tíu mínútur. Þau prófa meðal annars að vinna daglangt í fataverksmiðju við að búa til föt og snæða matinn sem þar er í boði.
Tengdar fréttir Verksmiðja brennur í Bangladess Að minnsta kosti níu létust og fimmtíu liggja sárir eftir enn einn stórbrunann í fataverksmiðju í Bangladess. 9. október 2013 06:49 Fatarisar grípi til aðgerða í Bangladess Ekki dugar að þagga niður vandann í fataiðnaði í Bangladess, heldur þurfa vestræn fyrirtæki að grípa til raunverulegra aðgerða til að bæta ástandið. Aðeins tvö fyrirtæki hafa játað að hafa keypt föt úr verksmiðjum sem hrundu í síðustu viku. 7. maí 2013 08:00 Lofa að bæta kjör verkamanna í Bangladess Nokkrir vestrænir tískurisar hafa skrifað undir sérstakan samning til að tryggja öryggi starfsmanna í fatafyrirtækjum í Bangladess. Meðal þeirra eru Zara, Benetton, Primark og H&M. Bandarísku stórfyrirtækin Sears, Gap og Wall Mart ætla ekki að skrifa undir samninginn, en frestur til þess rennur út í dag. 15. maí 2013 10:34 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Verksmiðja brennur í Bangladess Að minnsta kosti níu létust og fimmtíu liggja sárir eftir enn einn stórbrunann í fataverksmiðju í Bangladess. 9. október 2013 06:49
Fatarisar grípi til aðgerða í Bangladess Ekki dugar að þagga niður vandann í fataiðnaði í Bangladess, heldur þurfa vestræn fyrirtæki að grípa til raunverulegra aðgerða til að bæta ástandið. Aðeins tvö fyrirtæki hafa játað að hafa keypt föt úr verksmiðjum sem hrundu í síðustu viku. 7. maí 2013 08:00
Lofa að bæta kjör verkamanna í Bangladess Nokkrir vestrænir tískurisar hafa skrifað undir sérstakan samning til að tryggja öryggi starfsmanna í fatafyrirtækjum í Bangladess. Meðal þeirra eru Zara, Benetton, Primark og H&M. Bandarísku stórfyrirtækin Sears, Gap og Wall Mart ætla ekki að skrifa undir samninginn, en frestur til þess rennur út í dag. 15. maí 2013 10:34