Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2015 11:23 Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, og breski utanríkisráðherrann Philip Hammond eru á meðal þeirra sem sækja fundinn. Vísir/AFP Utanríkisráðherrar 22 ríkja funda nú í London til að ræða leiðir til að samhæfa aðgerðir sínar í baráttu sinni við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS. Samtökin ráða yfir stórum landsvæðum í Sýrlandi og Írak, en fjölmörg ríki undir stjórn Bandaríkjanna hafa staðið fyrir loftárásir á valin skotmörk allt frá því í ágúst síðastliðinn. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við BBC að meira þurfi til. Nauðsynlegt sé að stemma stigu við straumi nýrra liðsmanna til samtakanna og stöðva þær leiðir sem ISIS notast við til að fjármagna starfsemi sína. Ráðherrarnir munu einnig ræða aukna hernaðaraðstoð við þá sem berjast við liðsmenn ISIS á jörðu niðri og aukna mannúðaraðstoð til handa fórnarlamba liðsmanna ISIS. James Robbins, fréttaritari BBC, segir hryðjuverkaárásirnar í París fyrr í mánuðinum hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. Europol áætlar að allt að fimm þúsund evrópskir borgarar hafi farið til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við ISIS. Fleiri þúsundir hafa komið frá múslímskum ríkjum og arabaríkjum. Þeir utanríkisráðherrar sem sækja fundinn koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Barein, Belgíu, Kanada, Danmörku, Egyptalandi, Frakklandi, Þýskalandi, Írak, Ítalíu, Jórdaníu, Kúveit, Hollandi, Noregi, Katar, Sádi-Arabíu, Spáni, Tyrklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Utanríkisráðherrar 22 ríkja funda nú í London til að ræða leiðir til að samhæfa aðgerðir sínar í baráttu sinni við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS. Samtökin ráða yfir stórum landsvæðum í Sýrlandi og Írak, en fjölmörg ríki undir stjórn Bandaríkjanna hafa staðið fyrir loftárásir á valin skotmörk allt frá því í ágúst síðastliðinn. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við BBC að meira þurfi til. Nauðsynlegt sé að stemma stigu við straumi nýrra liðsmanna til samtakanna og stöðva þær leiðir sem ISIS notast við til að fjármagna starfsemi sína. Ráðherrarnir munu einnig ræða aukna hernaðaraðstoð við þá sem berjast við liðsmenn ISIS á jörðu niðri og aukna mannúðaraðstoð til handa fórnarlamba liðsmanna ISIS. James Robbins, fréttaritari BBC, segir hryðjuverkaárásirnar í París fyrr í mánuðinum hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. Europol áætlar að allt að fimm þúsund evrópskir borgarar hafi farið til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við ISIS. Fleiri þúsundir hafa komið frá múslímskum ríkjum og arabaríkjum. Þeir utanríkisráðherrar sem sækja fundinn koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Barein, Belgíu, Kanada, Danmörku, Egyptalandi, Frakklandi, Þýskalandi, Írak, Ítalíu, Jórdaníu, Kúveit, Hollandi, Noregi, Katar, Sádi-Arabíu, Spáni, Tyrklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13
Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20
Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44