Bandaríkjamenn halda áfram að handtaka FIFA-menn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 07:45 Bandarísk yfirvöld eru ekki hætt að hrella FIFA. vísir/getty Tveir háttsettir menn innan FIFA voru handteknir í lögregluaðgerðum í Sviss í morgun. Þeir eru grunaðir um að hafa þegið mútur upp á hundruðir milljóna króna. Lögreglan ruddist inn á lúxushótel í Zurich í morgun til þess að handtaka mennina. Þetta er sama hótel og ruðst var inn í er lögreglan handtók FIFA-menn í maí síðastliðnum. Framkvæmdastjórn FIFA er á tveggja daga fundi í Zurich þessa dagana og lögreglan notaði því tækifærið. Sem fyrr eru það Bandaríkjamenn sem standa á bak við handtökurnar. FIFA segist ætla að starfa með FBI en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um handtökurnar í morgun. Ekki er enn búið að gefa upp hverjir voru handteknir en til stendur að flytja þá til Bandaríkjanna. Fótbolti Tengdar fréttir Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. 24. ágúst 2015 16:47 Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar. 3. ágúst 2015 11:45 Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45 FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30 FIFA vill Platini í lífstíðarbann Lögfræðingur Michel Platini segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni mögulega setja hann í lífstíðarbann frá knattspyrnu. 24. nóvember 2015 12:42 Platini á að hafa grætt bróður Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, segist hafa fengið hótanir frá Michel Platini, forseta UEFA, fyrir forsetakjör FIFA í maí síðastliðnum. 17. ágúst 2015 15:45 Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Tveir háttsettir menn innan FIFA voru handteknir í lögregluaðgerðum í Sviss í morgun. Þeir eru grunaðir um að hafa þegið mútur upp á hundruðir milljóna króna. Lögreglan ruddist inn á lúxushótel í Zurich í morgun til þess að handtaka mennina. Þetta er sama hótel og ruðst var inn í er lögreglan handtók FIFA-menn í maí síðastliðnum. Framkvæmdastjórn FIFA er á tveggja daga fundi í Zurich þessa dagana og lögreglan notaði því tækifærið. Sem fyrr eru það Bandaríkjamenn sem standa á bak við handtökurnar. FIFA segist ætla að starfa með FBI en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um handtökurnar í morgun. Ekki er enn búið að gefa upp hverjir voru handteknir en til stendur að flytja þá til Bandaríkjanna.
Fótbolti Tengdar fréttir Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. 24. ágúst 2015 16:47 Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar. 3. ágúst 2015 11:45 Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45 FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30 FIFA vill Platini í lífstíðarbann Lögfræðingur Michel Platini segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni mögulega setja hann í lífstíðarbann frá knattspyrnu. 24. nóvember 2015 12:42 Platini á að hafa grætt bróður Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, segist hafa fengið hótanir frá Michel Platini, forseta UEFA, fyrir forsetakjör FIFA í maí síðastliðnum. 17. ágúst 2015 15:45 Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. 24. ágúst 2015 16:47
Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15
Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar. 3. ágúst 2015 11:45
Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45
FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30
FIFA vill Platini í lífstíðarbann Lögfræðingur Michel Platini segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni mögulega setja hann í lífstíðarbann frá knattspyrnu. 24. nóvember 2015 12:42
Platini á að hafa grætt bróður Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, segist hafa fengið hótanir frá Michel Platini, forseta UEFA, fyrir forsetakjör FIFA í maí síðastliðnum. 17. ágúst 2015 15:45
Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30