Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2015 23:44 Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir nýsamþykkta tillögu um afglæpavæðingu vændis á heimsþingi samtakanna miða að því að tryggja mannréttindi þeirra sem starfa við vændi. Umræðan um málið sé hér á villigötum. Tillagan sem samþykkt var í gær hefur verið harðlega gagnrýnd. Meðal annars segir formaður Kvenréttindafélags Íslands í Fréttablaðinu í dag að með þessu sé Amnesty byrjað að skipuleggja eigin jarðarför. Forsvarsmenn Amnesty hér á landi segja hinsvegar misskilning gæta í fjölmiðlum um efni tillögunnar og að umræðan sé á villigötum. „Í henni felst að Amnesty hefur nú tekið þá afstöðu að samtökin eru andvíg því að það sé gert refsivert að stunda vændi. Sömuleiðis, önnur lög sem að refsa mönnum fyrir að stunda þessa iðju eða vera í þessari starfsemi, það er einnig löggjöf sem við leggjumst gegn,“ segir Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty International.Sátu hjá Íslandsdeild samtakanna sat hjá við atkvæðagreiðslu um tillöguna en Hörður segir engin áform um að leggjast einhvers konar baráttu fyrir þessari stefnu hér á landi. „Hún er tekin á alþjóðavísu og er tekin með liðlega 180 atkvæðum í gær á heimsþingi okkar. Henni er ætlað aðallega að horfa til ástands í öðrum löndum heldur en á Íslandi.“ Rökin á bakvið tillöguna segir Hörður að séu að Amnesty hafi árum saman barist fyrir því að tryggja mannréttindi þeirra sem að eru í vændisiðnaðinum, hjálpa einstaklingum að komast út úr honum og koma í veg fyrir fólk leiðist út í hann.“ „Þeirra mannréttindi þarf að horfa til og þessari stefnu er ætlað að horfa til þess hvernig hægt er að tryggja þau með bestum hætti. Afstaða samtakana er þá sú að það tryggi það ekki að leggja refsingu við iðjunni eða iðnaðinum.“Ekki vör við fleiri úrsagnirHörður segir að Íslandsdeildin hafi ekki orðið vör við að sérstaklega margir hafi sagt sig úr samtökunum en áður. Nokkur umræða hefur verið um úrsagnir vegna stefnunnar.Sjá einnig: Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændisÍ ályktun Amnesty segir að einstaklingar í kynlífsiðnaði séu mikill jaðarhópur sem í flestum tilvikum eigi á hættu að verða fyrir mismunun, ofbeldi og misbeitingu. Sjö kvennasamtök á Íslandi höfðu skorað á Íslandsdeild Amnesty International að beita sér af alefli fyrir því að tillaga alþjóðahreyfingar Amnesty um að gefa vændi frjálst verði felld. Talskona Stígamóta sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að kvennasamtök víða um heim loguðu vegna niðurstöðunnar og að þegar stefni í fjöldaúrsagnir úr samtökunum. „Ég held að Amnesty þurfi sjált að meta það hvaða áhrif þetta muni hafa á þeirra starf. Það tók okkur 10 ár að koma á þeim lögum sem eru í gildi á Íslandi. Við munum vera trúar sannfæringu okkar og gera það sem við getum til að farið verði með vændi eins og okkur finnst rétt að gert sé,“ sagði Guðrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra Stígamóta í gær. Tengdar fréttir Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty 12. ágúst 2015 13:02 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Úrsagnir úr Íslandsdeild Amnesty í samræmi við það sem búist var við Fjöldaúrsagnir voru boðaðar í kjölfar tillögu samtakanna að gera vændi ekki refsivert. 12. ágúst 2015 13:11 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Sjá meira
Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir nýsamþykkta tillögu um afglæpavæðingu vændis á heimsþingi samtakanna miða að því að tryggja mannréttindi þeirra sem starfa við vændi. Umræðan um málið sé hér á villigötum. Tillagan sem samþykkt var í gær hefur verið harðlega gagnrýnd. Meðal annars segir formaður Kvenréttindafélags Íslands í Fréttablaðinu í dag að með þessu sé Amnesty byrjað að skipuleggja eigin jarðarför. Forsvarsmenn Amnesty hér á landi segja hinsvegar misskilning gæta í fjölmiðlum um efni tillögunnar og að umræðan sé á villigötum. „Í henni felst að Amnesty hefur nú tekið þá afstöðu að samtökin eru andvíg því að það sé gert refsivert að stunda vændi. Sömuleiðis, önnur lög sem að refsa mönnum fyrir að stunda þessa iðju eða vera í þessari starfsemi, það er einnig löggjöf sem við leggjumst gegn,“ segir Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty International.Sátu hjá Íslandsdeild samtakanna sat hjá við atkvæðagreiðslu um tillöguna en Hörður segir engin áform um að leggjast einhvers konar baráttu fyrir þessari stefnu hér á landi. „Hún er tekin á alþjóðavísu og er tekin með liðlega 180 atkvæðum í gær á heimsþingi okkar. Henni er ætlað aðallega að horfa til ástands í öðrum löndum heldur en á Íslandi.“ Rökin á bakvið tillöguna segir Hörður að séu að Amnesty hafi árum saman barist fyrir því að tryggja mannréttindi þeirra sem að eru í vændisiðnaðinum, hjálpa einstaklingum að komast út úr honum og koma í veg fyrir fólk leiðist út í hann.“ „Þeirra mannréttindi þarf að horfa til og þessari stefnu er ætlað að horfa til þess hvernig hægt er að tryggja þau með bestum hætti. Afstaða samtakana er þá sú að það tryggi það ekki að leggja refsingu við iðjunni eða iðnaðinum.“Ekki vör við fleiri úrsagnirHörður segir að Íslandsdeildin hafi ekki orðið vör við að sérstaklega margir hafi sagt sig úr samtökunum en áður. Nokkur umræða hefur verið um úrsagnir vegna stefnunnar.Sjá einnig: Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændisÍ ályktun Amnesty segir að einstaklingar í kynlífsiðnaði séu mikill jaðarhópur sem í flestum tilvikum eigi á hættu að verða fyrir mismunun, ofbeldi og misbeitingu. Sjö kvennasamtök á Íslandi höfðu skorað á Íslandsdeild Amnesty International að beita sér af alefli fyrir því að tillaga alþjóðahreyfingar Amnesty um að gefa vændi frjálst verði felld. Talskona Stígamóta sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að kvennasamtök víða um heim loguðu vegna niðurstöðunnar og að þegar stefni í fjöldaúrsagnir úr samtökunum. „Ég held að Amnesty þurfi sjált að meta það hvaða áhrif þetta muni hafa á þeirra starf. Það tók okkur 10 ár að koma á þeim lögum sem eru í gildi á Íslandi. Við munum vera trúar sannfæringu okkar og gera það sem við getum til að farið verði með vændi eins og okkur finnst rétt að gert sé,“ sagði Guðrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra Stígamóta í gær.
Tengdar fréttir Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty 12. ágúst 2015 13:02 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Úrsagnir úr Íslandsdeild Amnesty í samræmi við það sem búist var við Fjöldaúrsagnir voru boðaðar í kjölfar tillögu samtakanna að gera vændi ekki refsivert. 12. ágúst 2015 13:11 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Sjá meira
Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty 12. ágúst 2015 13:02
Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30
Úrsagnir úr Íslandsdeild Amnesty í samræmi við það sem búist var við Fjöldaúrsagnir voru boðaðar í kjölfar tillögu samtakanna að gera vændi ekki refsivert. 12. ágúst 2015 13:11
Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47