Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. ágúst 2015 18:11 Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta 365/Þorbjörn Þórðarson Fulltrúar kvennasamtakanna sjö sem mótmælt hafa tillögu Amnesty International um afglæpavæðingu vændis eru mjög vonsviknar með að tillagan hafi verið samþykkt á ársþingi Amnesty fyrr í dag. Vísir náði tali af Guðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastýru Stígamóta. „Þær eru staddar hjá okkur hérna samstarfskonur okkar úr kvennahreyfingunni og við erum allar gífurlega vonsviknar og okkur finnst að Amnesty International hafi sett ofan. Þetta kemur úr einkennilegri átt frá samtökum sem við höfum virkt og styrkt til þessa.“ Samtökin sjö sem um ræðir eru Stígamót, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöf, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélagið og Femínistafélag Íslands. Þessi samtök sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu fyrir helgi þar sem þau skora á Íslandsdeild Amnesty International að beita sér af alefli fyrir því að tillaga alþjóðahreyfingar Amnesty um að gefa vændi frjálst verði felld. Guðrún segir að nú sé verið að ræða hver næstu skref kvennasamtakanna sjö verði en ljóst sé að Amnesty International þurfi að líta í eigin barm. „Ég held að Amnesty þurfi sjált að meta það hvaða áhrif þetta muni hafa á þeirra starf. Það tók okkur 10 ár að koma á þeim lögum sem eru í gildi á Íslandi. Við munum vera trúar sannfæringu okkar og gera það sem við getum til að farið verði með vændi eins og okkur finnst rétt að gert sé.“ Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Sjá meira
Fulltrúar kvennasamtakanna sjö sem mótmælt hafa tillögu Amnesty International um afglæpavæðingu vændis eru mjög vonsviknar með að tillagan hafi verið samþykkt á ársþingi Amnesty fyrr í dag. Vísir náði tali af Guðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastýru Stígamóta. „Þær eru staddar hjá okkur hérna samstarfskonur okkar úr kvennahreyfingunni og við erum allar gífurlega vonsviknar og okkur finnst að Amnesty International hafi sett ofan. Þetta kemur úr einkennilegri átt frá samtökum sem við höfum virkt og styrkt til þessa.“ Samtökin sjö sem um ræðir eru Stígamót, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöf, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélagið og Femínistafélag Íslands. Þessi samtök sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu fyrir helgi þar sem þau skora á Íslandsdeild Amnesty International að beita sér af alefli fyrir því að tillaga alþjóðahreyfingar Amnesty um að gefa vændi frjálst verði felld. Guðrún segir að nú sé verið að ræða hver næstu skref kvennasamtakanna sjö verði en ljóst sé að Amnesty International þurfi að líta í eigin barm. „Ég held að Amnesty þurfi sjált að meta það hvaða áhrif þetta muni hafa á þeirra starf. Það tók okkur 10 ár að koma á þeim lögum sem eru í gildi á Íslandi. Við munum vera trúar sannfæringu okkar og gera það sem við getum til að farið verði með vændi eins og okkur finnst rétt að gert sé.“
Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Sjá meira
Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00
Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47
Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00
Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55