Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. ágúst 2015 18:11 Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta 365/Þorbjörn Þórðarson Fulltrúar kvennasamtakanna sjö sem mótmælt hafa tillögu Amnesty International um afglæpavæðingu vændis eru mjög vonsviknar með að tillagan hafi verið samþykkt á ársþingi Amnesty fyrr í dag. Vísir náði tali af Guðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastýru Stígamóta. „Þær eru staddar hjá okkur hérna samstarfskonur okkar úr kvennahreyfingunni og við erum allar gífurlega vonsviknar og okkur finnst að Amnesty International hafi sett ofan. Þetta kemur úr einkennilegri átt frá samtökum sem við höfum virkt og styrkt til þessa.“ Samtökin sjö sem um ræðir eru Stígamót, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöf, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélagið og Femínistafélag Íslands. Þessi samtök sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu fyrir helgi þar sem þau skora á Íslandsdeild Amnesty International að beita sér af alefli fyrir því að tillaga alþjóðahreyfingar Amnesty um að gefa vændi frjálst verði felld. Guðrún segir að nú sé verið að ræða hver næstu skref kvennasamtakanna sjö verði en ljóst sé að Amnesty International þurfi að líta í eigin barm. „Ég held að Amnesty þurfi sjált að meta það hvaða áhrif þetta muni hafa á þeirra starf. Það tók okkur 10 ár að koma á þeim lögum sem eru í gildi á Íslandi. Við munum vera trúar sannfæringu okkar og gera það sem við getum til að farið verði með vændi eins og okkur finnst rétt að gert sé.“ Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Sjá meira
Fulltrúar kvennasamtakanna sjö sem mótmælt hafa tillögu Amnesty International um afglæpavæðingu vændis eru mjög vonsviknar með að tillagan hafi verið samþykkt á ársþingi Amnesty fyrr í dag. Vísir náði tali af Guðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastýru Stígamóta. „Þær eru staddar hjá okkur hérna samstarfskonur okkar úr kvennahreyfingunni og við erum allar gífurlega vonsviknar og okkur finnst að Amnesty International hafi sett ofan. Þetta kemur úr einkennilegri átt frá samtökum sem við höfum virkt og styrkt til þessa.“ Samtökin sjö sem um ræðir eru Stígamót, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöf, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélagið og Femínistafélag Íslands. Þessi samtök sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu fyrir helgi þar sem þau skora á Íslandsdeild Amnesty International að beita sér af alefli fyrir því að tillaga alþjóðahreyfingar Amnesty um að gefa vændi frjálst verði felld. Guðrún segir að nú sé verið að ræða hver næstu skref kvennasamtakanna sjö verði en ljóst sé að Amnesty International þurfi að líta í eigin barm. „Ég held að Amnesty þurfi sjált að meta það hvaða áhrif þetta muni hafa á þeirra starf. Það tók okkur 10 ár að koma á þeim lögum sem eru í gildi á Íslandi. Við munum vera trúar sannfæringu okkar og gera það sem við getum til að farið verði með vændi eins og okkur finnst rétt að gert sé.“
Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Sjá meira
Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00
Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47
Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00
Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55