Úrsagnir úr Íslandsdeild Amnesty í samræmi við það sem búist var við Birgir Olgeirsson skrifar 12. ágúst 2015 13:11 Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty. ANNA OG VÍSIR/GETTY „Miðað við það sem við höfðum heyrt frá félögum okkar áður en við fórum út þá held ég að þetta sé í samræmi við það, hvorki meira né minna,“ segir Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, um úrsagnir úr samtökunum á Íslandi eftir að alþjóðasamtökin samþykktu á heimsþingi sínu í Dyflinni á Írlandi að leggja til að vændi verði ekki gert refsivert. Íslandsdeild Amnesty studdi ekki þessa tillögu og sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, sagði í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gær að fjöldaúrsagnir úr samtökunum væru fyrir dyrum á Norðurlöndunum og víðar eftir að þessi tillaga var samþykkt. Um 8.800 manns er í Íslandsdeild Amnesty og einhver hópur sagt úr samtökunum það sem af er degi. Íslandsdeildin vildi ekki gefa upp að svo stöddu hve margir hafa sagt sig úr samtökunum fyrr en það hefur verið tekið saman að fullu. Anna Lúðvíksdóttir segir stjórn Íslandsdeildarinnar hafa tekið púlsinn á sínum félagsmönnum áður en haldið var á heimsþingið og sé niðurstaðan eins og við var að búast. „Þetta er bara í samræmi við það sem við bjuggumst við.“En veldur það henni vonbrigðum að félagsmenn kjósi að segja sig úr samtökunum eftir að þessi tillaga var samþykkt?„Nú verður hver og einn að gera upp við sjálfan sig hvort honum finnst hann eiga samleið með samtökunum. Auðvitað finnst mér leitt að fólk segi sig úr samtökum sem vinna að mannréttindum fólks. Við munum hvergi slaka á í mannréttindabaráttunni þó þessi tillaga hafi farið í gegn, þá þykir mér það auðvitað leitt. En auðvitað verður hver og einn að gera það upp við sjálfan sig hvort hann eigi samleið með viðkomandi samtökum.“ Tengdar fréttir Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Sjá meira
„Miðað við það sem við höfðum heyrt frá félögum okkar áður en við fórum út þá held ég að þetta sé í samræmi við það, hvorki meira né minna,“ segir Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, um úrsagnir úr samtökunum á Íslandi eftir að alþjóðasamtökin samþykktu á heimsþingi sínu í Dyflinni á Írlandi að leggja til að vændi verði ekki gert refsivert. Íslandsdeild Amnesty studdi ekki þessa tillögu og sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, sagði í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gær að fjöldaúrsagnir úr samtökunum væru fyrir dyrum á Norðurlöndunum og víðar eftir að þessi tillaga var samþykkt. Um 8.800 manns er í Íslandsdeild Amnesty og einhver hópur sagt úr samtökunum það sem af er degi. Íslandsdeildin vildi ekki gefa upp að svo stöddu hve margir hafa sagt sig úr samtökunum fyrr en það hefur verið tekið saman að fullu. Anna Lúðvíksdóttir segir stjórn Íslandsdeildarinnar hafa tekið púlsinn á sínum félagsmönnum áður en haldið var á heimsþingið og sé niðurstaðan eins og við var að búast. „Þetta er bara í samræmi við það sem við bjuggumst við.“En veldur það henni vonbrigðum að félagsmenn kjósi að segja sig úr samtökunum eftir að þessi tillaga var samþykkt?„Nú verður hver og einn að gera upp við sjálfan sig hvort honum finnst hann eiga samleið með samtökunum. Auðvitað finnst mér leitt að fólk segi sig úr samtökum sem vinna að mannréttindum fólks. Við munum hvergi slaka á í mannréttindabaráttunni þó þessi tillaga hafi farið í gegn, þá þykir mér það auðvitað leitt. En auðvitað verður hver og einn að gera það upp við sjálfan sig hvort hann eigi samleið með viðkomandi samtökum.“
Tengdar fréttir Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Sjá meira
Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30
Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53