Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. ágúst 2015 13:02 vísir/valli Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty. Fjölmörg samtök skoruðu á deildina að leggjast gegn tillögu um afglæpavæðingu vændis, og hefur hún meðal annars verið sökuð um kjarkleysi. Umræðan hefur verið hávær að undanförnu, enda ríkti trúnaður um tillöguna, en ýmis stjórnmála- og kvenréttindasamtök skoruðu á samtökin að leggjast gegn henni. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gagnrýndi hana jafnframt og hvatti samtökin til að greiða atkvæði gegn tillögunni. „Okkur var gert að halda trúnaði um það sem væri á seyði innan deildarinnar, sem var ekki góð staða, við verðum að geta fengið að geta talað frjálst og opið við okkar félaga um það sem við erum að gera. Eins eftir að þetta liggur fyrir að greina hratt og vel til okkar félaga um niðurstöðuna og þær röksemdir sem lágu fyrir þegar við tókum okkar niðurstöðu. Ég frábið mér hins vegar þegar önnur samtök ætla að stýra því sem er að gerast innan samtaka okkar eða þá ef fólk er að láta gífuryrði falla á netinu, annað hvort um málsmeðferðina eða okkur persónulega sem hafa staðið að þessu,“ segir Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty. Hörður segir að deildin hafi ekki geta stutt tillöguna á grundvelli þeirra gagna sem færð höfðu verið fram. Því hafi deildin ákveðið að útfæra sína eigin tillögu, sem raunar var felld í gær. Um var að ræða sænska leið þar sem ekki er lögð refsing við því að selja vændi, heldur verði það refsivert að kaupa vændi og gera út á vændisstarfsemi. „Þrátt fyrir að búið sé að samþykkja þessa stefnu, þ.e búið að samþykkja það að þetta séu þau sjónarmið að heimsþingið og deildir víða um heim vilji leggja á borð stjórnar samtakanna þá er það hennar að setja hinna eiginlegu útfærðu stefnu og hún fær núna tækifæri til þess á sínum næsta fundi í haust. En við hérna á Íslandsdeildinni þurfum ekki að koma sérstaklega að málinu, ég sé ekki fyrir mér að það standi fyrir dyrum að við förum í einhverja sérstaka herferð vegna þessa. Þetta er bara ein af mjög mörgum stefnum sem við mörkum í mörgum málum,” segir hann. Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Sjá meira
Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty. Fjölmörg samtök skoruðu á deildina að leggjast gegn tillögu um afglæpavæðingu vændis, og hefur hún meðal annars verið sökuð um kjarkleysi. Umræðan hefur verið hávær að undanförnu, enda ríkti trúnaður um tillöguna, en ýmis stjórnmála- og kvenréttindasamtök skoruðu á samtökin að leggjast gegn henni. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gagnrýndi hana jafnframt og hvatti samtökin til að greiða atkvæði gegn tillögunni. „Okkur var gert að halda trúnaði um það sem væri á seyði innan deildarinnar, sem var ekki góð staða, við verðum að geta fengið að geta talað frjálst og opið við okkar félaga um það sem við erum að gera. Eins eftir að þetta liggur fyrir að greina hratt og vel til okkar félaga um niðurstöðuna og þær röksemdir sem lágu fyrir þegar við tókum okkar niðurstöðu. Ég frábið mér hins vegar þegar önnur samtök ætla að stýra því sem er að gerast innan samtaka okkar eða þá ef fólk er að láta gífuryrði falla á netinu, annað hvort um málsmeðferðina eða okkur persónulega sem hafa staðið að þessu,“ segir Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty. Hörður segir að deildin hafi ekki geta stutt tillöguna á grundvelli þeirra gagna sem færð höfðu verið fram. Því hafi deildin ákveðið að útfæra sína eigin tillögu, sem raunar var felld í gær. Um var að ræða sænska leið þar sem ekki er lögð refsing við því að selja vændi, heldur verði það refsivert að kaupa vændi og gera út á vændisstarfsemi. „Þrátt fyrir að búið sé að samþykkja þessa stefnu, þ.e búið að samþykkja það að þetta séu þau sjónarmið að heimsþingið og deildir víða um heim vilji leggja á borð stjórnar samtakanna þá er það hennar að setja hinna eiginlegu útfærðu stefnu og hún fær núna tækifæri til þess á sínum næsta fundi í haust. En við hérna á Íslandsdeildinni þurfum ekki að koma sérstaklega að málinu, ég sé ekki fyrir mér að það standi fyrir dyrum að við förum í einhverja sérstaka herferð vegna þessa. Þetta er bara ein af mjög mörgum stefnum sem við mörkum í mörgum málum,” segir hann.
Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Sjá meira
Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00
Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30
Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01
Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47
Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00