Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. ágúst 2015 13:02 vísir/valli Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty. Fjölmörg samtök skoruðu á deildina að leggjast gegn tillögu um afglæpavæðingu vændis, og hefur hún meðal annars verið sökuð um kjarkleysi. Umræðan hefur verið hávær að undanförnu, enda ríkti trúnaður um tillöguna, en ýmis stjórnmála- og kvenréttindasamtök skoruðu á samtökin að leggjast gegn henni. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gagnrýndi hana jafnframt og hvatti samtökin til að greiða atkvæði gegn tillögunni. „Okkur var gert að halda trúnaði um það sem væri á seyði innan deildarinnar, sem var ekki góð staða, við verðum að geta fengið að geta talað frjálst og opið við okkar félaga um það sem við erum að gera. Eins eftir að þetta liggur fyrir að greina hratt og vel til okkar félaga um niðurstöðuna og þær röksemdir sem lágu fyrir þegar við tókum okkar niðurstöðu. Ég frábið mér hins vegar þegar önnur samtök ætla að stýra því sem er að gerast innan samtaka okkar eða þá ef fólk er að láta gífuryrði falla á netinu, annað hvort um málsmeðferðina eða okkur persónulega sem hafa staðið að þessu,“ segir Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty. Hörður segir að deildin hafi ekki geta stutt tillöguna á grundvelli þeirra gagna sem færð höfðu verið fram. Því hafi deildin ákveðið að útfæra sína eigin tillögu, sem raunar var felld í gær. Um var að ræða sænska leið þar sem ekki er lögð refsing við því að selja vændi, heldur verði það refsivert að kaupa vændi og gera út á vændisstarfsemi. „Þrátt fyrir að búið sé að samþykkja þessa stefnu, þ.e búið að samþykkja það að þetta séu þau sjónarmið að heimsþingið og deildir víða um heim vilji leggja á borð stjórnar samtakanna þá er það hennar að setja hinna eiginlegu útfærðu stefnu og hún fær núna tækifæri til þess á sínum næsta fundi í haust. En við hérna á Íslandsdeildinni þurfum ekki að koma sérstaklega að málinu, ég sé ekki fyrir mér að það standi fyrir dyrum að við förum í einhverja sérstaka herferð vegna þessa. Þetta er bara ein af mjög mörgum stefnum sem við mörkum í mörgum málum,” segir hann. Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Ný könnun Maskínu: „Þetta væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Sjá meira
Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty. Fjölmörg samtök skoruðu á deildina að leggjast gegn tillögu um afglæpavæðingu vændis, og hefur hún meðal annars verið sökuð um kjarkleysi. Umræðan hefur verið hávær að undanförnu, enda ríkti trúnaður um tillöguna, en ýmis stjórnmála- og kvenréttindasamtök skoruðu á samtökin að leggjast gegn henni. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gagnrýndi hana jafnframt og hvatti samtökin til að greiða atkvæði gegn tillögunni. „Okkur var gert að halda trúnaði um það sem væri á seyði innan deildarinnar, sem var ekki góð staða, við verðum að geta fengið að geta talað frjálst og opið við okkar félaga um það sem við erum að gera. Eins eftir að þetta liggur fyrir að greina hratt og vel til okkar félaga um niðurstöðuna og þær röksemdir sem lágu fyrir þegar við tókum okkar niðurstöðu. Ég frábið mér hins vegar þegar önnur samtök ætla að stýra því sem er að gerast innan samtaka okkar eða þá ef fólk er að láta gífuryrði falla á netinu, annað hvort um málsmeðferðina eða okkur persónulega sem hafa staðið að þessu,“ segir Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty. Hörður segir að deildin hafi ekki geta stutt tillöguna á grundvelli þeirra gagna sem færð höfðu verið fram. Því hafi deildin ákveðið að útfæra sína eigin tillögu, sem raunar var felld í gær. Um var að ræða sænska leið þar sem ekki er lögð refsing við því að selja vændi, heldur verði það refsivert að kaupa vændi og gera út á vændisstarfsemi. „Þrátt fyrir að búið sé að samþykkja þessa stefnu, þ.e búið að samþykkja það að þetta séu þau sjónarmið að heimsþingið og deildir víða um heim vilji leggja á borð stjórnar samtakanna þá er það hennar að setja hinna eiginlegu útfærðu stefnu og hún fær núna tækifæri til þess á sínum næsta fundi í haust. En við hérna á Íslandsdeildinni þurfum ekki að koma sérstaklega að málinu, ég sé ekki fyrir mér að það standi fyrir dyrum að við förum í einhverja sérstaka herferð vegna þessa. Þetta er bara ein af mjög mörgum stefnum sem við mörkum í mörgum málum,” segir hann.
Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Ný könnun Maskínu: „Þetta væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Sjá meira
Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00
Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30
Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01
Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47
Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent