Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. júlí 2015 14:04 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/vilhelm Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, fagnar því að íslenskir unglingar vilji í æ ríkari mæli flytja til útlanda.Vísir greindi frá nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri sem leiddi í ljós að sífellt fleiri íslenskir unglingar vilja helst búa erlendis. Fyrir hrun árin 2003 og 2007 vildi um þriðjungur íslenskra unglinga helst búa erlendis en réttur helmingur þeirra árið 2015. Í athugasemd við frétt Vísis segir félagsmálaráðherrann niðurstöðurnar vera gleðiefni. „Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar og reynslu fyrir samfélag okkar,” segir Eygló og bætir því við að hún hafi sjálf búið og starfað á erlendri grundu. Þá hafi hún „unnið við það að hjálpa ungu fólki bæði að koma hingað og að fara erlendis til vinnu og annarra ævintýra, og séð hvað sú reynsla hefur gefið því mikið,” eins og hún kemst að orði í færslunni. Hún leggur til að útlandaþrá unglinganna verði höfð að leiðarljósi við fyrirhugaða endurskoðun námslánakerfisins, sem Illugi Gunnarsson sagði á dögunum í samtali við Fréttablaðið að væri á döfinni – ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við ályktun Framsóknarflokksins sem samþykkt var á síðasta flokksþingi og lesa má í færslu hennar hér að neðan.Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar...Posted by Eygló Harðardóttir on Friday, 17 July 2015 Haft er eftir Þóroddi Bjarnasyni prófessor, sem hafði yfirumsjón með rannsókninni, að mikilvægt sé að taka viðhorfsbreytinguna sem birtist í niðurstöðum rannsóknarinnar alvarlega. Hann telur þó ekki sérstaka ástæðu til að óttast aðdráttarafl annarra landa. „Það er hins vegar okkar sem eldri erum að skapa hér samfélag sem gott er að flytja til, hvort fólk á hér rætur eða ekki. Í þessari alþjóðlegu samkeppni er fjölbreytni búsetukosta í stærri og smærri byggðarlögum lykilatriði þannig að sem flestir vilji snúa heim aftur með nýja þekkingu og reynslu, og ekki síður til að fólk með rætur í öðrum byggðarlögum eða öðrum löndum geti fundið hér framtíðarheimili, hvort sem það kemur hingað á eigin vegum eða til dæmis með maka á heimleið,“ segir Þóroddur. Tengdar fréttir Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00 Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, fagnar því að íslenskir unglingar vilji í æ ríkari mæli flytja til útlanda.Vísir greindi frá nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri sem leiddi í ljós að sífellt fleiri íslenskir unglingar vilja helst búa erlendis. Fyrir hrun árin 2003 og 2007 vildi um þriðjungur íslenskra unglinga helst búa erlendis en réttur helmingur þeirra árið 2015. Í athugasemd við frétt Vísis segir félagsmálaráðherrann niðurstöðurnar vera gleðiefni. „Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar og reynslu fyrir samfélag okkar,” segir Eygló og bætir því við að hún hafi sjálf búið og starfað á erlendri grundu. Þá hafi hún „unnið við það að hjálpa ungu fólki bæði að koma hingað og að fara erlendis til vinnu og annarra ævintýra, og séð hvað sú reynsla hefur gefið því mikið,” eins og hún kemst að orði í færslunni. Hún leggur til að útlandaþrá unglinganna verði höfð að leiðarljósi við fyrirhugaða endurskoðun námslánakerfisins, sem Illugi Gunnarsson sagði á dögunum í samtali við Fréttablaðið að væri á döfinni – ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við ályktun Framsóknarflokksins sem samþykkt var á síðasta flokksþingi og lesa má í færslu hennar hér að neðan.Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar...Posted by Eygló Harðardóttir on Friday, 17 July 2015 Haft er eftir Þóroddi Bjarnasyni prófessor, sem hafði yfirumsjón með rannsókninni, að mikilvægt sé að taka viðhorfsbreytinguna sem birtist í niðurstöðum rannsóknarinnar alvarlega. Hann telur þó ekki sérstaka ástæðu til að óttast aðdráttarafl annarra landa. „Það er hins vegar okkar sem eldri erum að skapa hér samfélag sem gott er að flytja til, hvort fólk á hér rætur eða ekki. Í þessari alþjóðlegu samkeppni er fjölbreytni búsetukosta í stærri og smærri byggðarlögum lykilatriði þannig að sem flestir vilji snúa heim aftur með nýja þekkingu og reynslu, og ekki síður til að fólk með rætur í öðrum byggðarlögum eða öðrum löndum geti fundið hér framtíðarheimili, hvort sem það kemur hingað á eigin vegum eða til dæmis með maka á heimleið,“ segir Þóroddur.
Tengdar fréttir Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00 Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00
Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15