Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. júlí 2015 07:00 Þóroddur Bjarnason Langflest íslensk ungmenni vilja búa erlendis í framtíðinni. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. „Það urðu miklar breytingar eftir hrun,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar. „Við hrunið urðu miklar breytingar. Búsetufyrirætlanir hreyfðist lengi vel ekki mjög mikið en síðan fengum við talsvert öðruvísi niðurstöður eftir hrun. Útþrá unglinganna virtist aukast mikið árið 2011 en við vorum ekki viss hvort þetta væri eitthvað flökt út af hruninu. Svo lögðum við spurningalistann aftur fyrir árið 2015 og þá fór maður að sjá þróun til lengri tíma.“ Þar kemur fram að um fimmtíu prósent krakka vilja búa erlendis í framtíðinni. Árið 2003 og 2007 er um þriðjungur krakkanna sem vilja helst búa erlendis. „Breytingin er enn meiri þegar spurt var hvar þau telji líklegast að þau muni búa í framtíðinni. Árið 2015 eru upp undir 40 prósent sem segja að það sé líklegt að þau muni búa erlendis í framtíðinni samanborið við 18 prósent fyrir hrun.“ Hann segir ungt fólk ferðast miklu meira og hafa meiri tengsl við útlönd. „Þetta er miklu opnari heimur og unglingarnir hafa meira sjálfstraust gagnvart umheiminum. Framtíðin veltur ekki á því að koma í veg fyrir að ungt fólk flytjist á brott heldur miklu frekar hvaða tækifæri þau og aðrir hafa á því að flytja til landsins.“ Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Langflest íslensk ungmenni vilja búa erlendis í framtíðinni. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. „Það urðu miklar breytingar eftir hrun,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar. „Við hrunið urðu miklar breytingar. Búsetufyrirætlanir hreyfðist lengi vel ekki mjög mikið en síðan fengum við talsvert öðruvísi niðurstöður eftir hrun. Útþrá unglinganna virtist aukast mikið árið 2011 en við vorum ekki viss hvort þetta væri eitthvað flökt út af hruninu. Svo lögðum við spurningalistann aftur fyrir árið 2015 og þá fór maður að sjá þróun til lengri tíma.“ Þar kemur fram að um fimmtíu prósent krakka vilja búa erlendis í framtíðinni. Árið 2003 og 2007 er um þriðjungur krakkanna sem vilja helst búa erlendis. „Breytingin er enn meiri þegar spurt var hvar þau telji líklegast að þau muni búa í framtíðinni. Árið 2015 eru upp undir 40 prósent sem segja að það sé líklegt að þau muni búa erlendis í framtíðinni samanborið við 18 prósent fyrir hrun.“ Hann segir ungt fólk ferðast miklu meira og hafa meiri tengsl við útlönd. „Þetta er miklu opnari heimur og unglingarnir hafa meira sjálfstraust gagnvart umheiminum. Framtíðin veltur ekki á því að koma í veg fyrir að ungt fólk flytjist á brott heldur miklu frekar hvaða tækifæri þau og aðrir hafa á því að flytja til landsins.“
Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira