Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. júlí 2015 07:00 Þóroddur Bjarnason Langflest íslensk ungmenni vilja búa erlendis í framtíðinni. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. „Það urðu miklar breytingar eftir hrun,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar. „Við hrunið urðu miklar breytingar. Búsetufyrirætlanir hreyfðist lengi vel ekki mjög mikið en síðan fengum við talsvert öðruvísi niðurstöður eftir hrun. Útþrá unglinganna virtist aukast mikið árið 2011 en við vorum ekki viss hvort þetta væri eitthvað flökt út af hruninu. Svo lögðum við spurningalistann aftur fyrir árið 2015 og þá fór maður að sjá þróun til lengri tíma.“ Þar kemur fram að um fimmtíu prósent krakka vilja búa erlendis í framtíðinni. Árið 2003 og 2007 er um þriðjungur krakkanna sem vilja helst búa erlendis. „Breytingin er enn meiri þegar spurt var hvar þau telji líklegast að þau muni búa í framtíðinni. Árið 2015 eru upp undir 40 prósent sem segja að það sé líklegt að þau muni búa erlendis í framtíðinni samanborið við 18 prósent fyrir hrun.“ Hann segir ungt fólk ferðast miklu meira og hafa meiri tengsl við útlönd. „Þetta er miklu opnari heimur og unglingarnir hafa meira sjálfstraust gagnvart umheiminum. Framtíðin veltur ekki á því að koma í veg fyrir að ungt fólk flytjist á brott heldur miklu frekar hvaða tækifæri þau og aðrir hafa á því að flytja til landsins.“ Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Sjá meira
Langflest íslensk ungmenni vilja búa erlendis í framtíðinni. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. „Það urðu miklar breytingar eftir hrun,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar. „Við hrunið urðu miklar breytingar. Búsetufyrirætlanir hreyfðist lengi vel ekki mjög mikið en síðan fengum við talsvert öðruvísi niðurstöður eftir hrun. Útþrá unglinganna virtist aukast mikið árið 2011 en við vorum ekki viss hvort þetta væri eitthvað flökt út af hruninu. Svo lögðum við spurningalistann aftur fyrir árið 2015 og þá fór maður að sjá þróun til lengri tíma.“ Þar kemur fram að um fimmtíu prósent krakka vilja búa erlendis í framtíðinni. Árið 2003 og 2007 er um þriðjungur krakkanna sem vilja helst búa erlendis. „Breytingin er enn meiri þegar spurt var hvar þau telji líklegast að þau muni búa í framtíðinni. Árið 2015 eru upp undir 40 prósent sem segja að það sé líklegt að þau muni búa erlendis í framtíðinni samanborið við 18 prósent fyrir hrun.“ Hann segir ungt fólk ferðast miklu meira og hafa meiri tengsl við útlönd. „Þetta er miklu opnari heimur og unglingarnir hafa meira sjálfstraust gagnvart umheiminum. Framtíðin veltur ekki á því að koma í veg fyrir að ungt fólk flytjist á brott heldur miklu frekar hvaða tækifæri þau og aðrir hafa á því að flytja til landsins.“
Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Sjá meira