Forsíður bresku blaðanna Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2015 10:15 Forsíður nokkurra blaða í morgun. Forsíður blaðanna í Bretlandi nú í morgun þóttu margar hverjar hárbeittar. Á flestum þeirra er fjallað um sigur David Cameron og Íhaldsflokksins af hlutlausum hátt, en á öðrum er ekki hikað við að taka afstöðu með niðurstöðum kosninganna. Þá eru aðrir sem sýna kosningunum minni áhuga en hinir.Daily Mirror líst ekki vel á blikuna næstu fimm árin.Forsíða Daily Mirror þykir þó hvað beittust. Efst á henni stendur: „Condemned again...“ eða „Fordæmd aftur...“ Á síðunni sem er svört stendur svo stórum hvítum stöfum: „Five more damned years“ eða „Fimm fjandans ár í viðbót“ Daily Star fer aðra leið og er stærsta frétt þeirra um að einhver hafi orðið fyrir áreiti á kjörstað. Þá birta þeir mynd af fáklæddri Michelle Keegan. Independent fjallar um að Cameron taki nú við stjórn sundraðs konungsveldis. Þjóðarflokkurinn í Skotlandi, sem er hliðhollur því að Skotland slíti sig frá Bretlandi náði 56 mönnum á þing af 59 mögulegum.Daily Mail styður Íhaldsflokkinn.Hjá Daily Mail virðast menn vera ánægðir með sigur Íhaldsflokksins. Á forsíðu blaðsins stendur stórum stöfum: „Hallelujah! Britain votes for sanity“ eða „Hallelujah! Bretland kýs andlegt heilbrigði.“ Tengdar fréttir Sturgeon stefnir í lykilstöðu Þótt Skotar hafi í haust fellt helsta baráttumál Skoska þjóðarflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað frá Bretlandi þá stefnir allt í að flokkurinn hreppi nánast öll þingsæti Skota á breska þinginu í þingkosningunum næsta fimmtudag. 2. maí 2015 10:00 Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37 Hættir sem leiðtogi Verkamannaflokksins Flokkur Ed Milliband kom illa út úr kosningunum og var nánast þurrkaður út í Skotlandi. 8. maí 2015 08:44 Bresku þingkosningarnar: Íhaldsflokkurinn stærstur samkvæmt útgönguspám Útgönguspá bendir til að stjórnarkreppa kunni að vera í vændum. 7. maí 2015 20:49 Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins David Cameron vonast til að ná hreinum meirihluta en búið er að telja meira en helming atkvæða. 8. maí 2015 07:45 Barist um náð drottningar í Bretlandi David Cameron og Ed Milliband berjast um hvor þeirra hlýtur náð Elísabetar drottningar til að mynda nýja ríkisstjórn eftir lokun kjörstaða í kvöld. 7. maí 2015 19:45 Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Forsíður blaðanna í Bretlandi nú í morgun þóttu margar hverjar hárbeittar. Á flestum þeirra er fjallað um sigur David Cameron og Íhaldsflokksins af hlutlausum hátt, en á öðrum er ekki hikað við að taka afstöðu með niðurstöðum kosninganna. Þá eru aðrir sem sýna kosningunum minni áhuga en hinir.Daily Mirror líst ekki vel á blikuna næstu fimm árin.Forsíða Daily Mirror þykir þó hvað beittust. Efst á henni stendur: „Condemned again...“ eða „Fordæmd aftur...“ Á síðunni sem er svört stendur svo stórum hvítum stöfum: „Five more damned years“ eða „Fimm fjandans ár í viðbót“ Daily Star fer aðra leið og er stærsta frétt þeirra um að einhver hafi orðið fyrir áreiti á kjörstað. Þá birta þeir mynd af fáklæddri Michelle Keegan. Independent fjallar um að Cameron taki nú við stjórn sundraðs konungsveldis. Þjóðarflokkurinn í Skotlandi, sem er hliðhollur því að Skotland slíti sig frá Bretlandi náði 56 mönnum á þing af 59 mögulegum.Daily Mail styður Íhaldsflokkinn.Hjá Daily Mail virðast menn vera ánægðir með sigur Íhaldsflokksins. Á forsíðu blaðsins stendur stórum stöfum: „Hallelujah! Britain votes for sanity“ eða „Hallelujah! Bretland kýs andlegt heilbrigði.“
Tengdar fréttir Sturgeon stefnir í lykilstöðu Þótt Skotar hafi í haust fellt helsta baráttumál Skoska þjóðarflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað frá Bretlandi þá stefnir allt í að flokkurinn hreppi nánast öll þingsæti Skota á breska þinginu í þingkosningunum næsta fimmtudag. 2. maí 2015 10:00 Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37 Hættir sem leiðtogi Verkamannaflokksins Flokkur Ed Milliband kom illa út úr kosningunum og var nánast þurrkaður út í Skotlandi. 8. maí 2015 08:44 Bresku þingkosningarnar: Íhaldsflokkurinn stærstur samkvæmt útgönguspám Útgönguspá bendir til að stjórnarkreppa kunni að vera í vændum. 7. maí 2015 20:49 Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins David Cameron vonast til að ná hreinum meirihluta en búið er að telja meira en helming atkvæða. 8. maí 2015 07:45 Barist um náð drottningar í Bretlandi David Cameron og Ed Milliband berjast um hvor þeirra hlýtur náð Elísabetar drottningar til að mynda nýja ríkisstjórn eftir lokun kjörstaða í kvöld. 7. maí 2015 19:45 Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Sturgeon stefnir í lykilstöðu Þótt Skotar hafi í haust fellt helsta baráttumál Skoska þjóðarflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað frá Bretlandi þá stefnir allt í að flokkurinn hreppi nánast öll þingsæti Skota á breska þinginu í þingkosningunum næsta fimmtudag. 2. maí 2015 10:00
Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37
Hættir sem leiðtogi Verkamannaflokksins Flokkur Ed Milliband kom illa út úr kosningunum og var nánast þurrkaður út í Skotlandi. 8. maí 2015 08:44
Bresku þingkosningarnar: Íhaldsflokkurinn stærstur samkvæmt útgönguspám Útgönguspá bendir til að stjórnarkreppa kunni að vera í vændum. 7. maí 2015 20:49
Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins David Cameron vonast til að ná hreinum meirihluta en búið er að telja meira en helming atkvæða. 8. maí 2015 07:45
Barist um náð drottningar í Bretlandi David Cameron og Ed Milliband berjast um hvor þeirra hlýtur náð Elísabetar drottningar til að mynda nýja ríkisstjórn eftir lokun kjörstaða í kvöld. 7. maí 2015 19:45
Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00