Akureyringar vilja hafa sitt um flugvöllinn að segja Jakob Bjarnar skrifar 18. febrúar 2015 13:58 Akureyringar telja það ekkert einkamál Reykvíkinga, hvar þeir vilja hafa flugvöllinn. visir/pjetur Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gefa hinni svokölluðu Rögnunefnd svigrúm til að ljúka sinni vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll og að ekki verði afgreitt að svo komnu máli framkvæmdaleyfi á Hlíðarendasvæðinu í námunda við flugvöllinn. Svo segir í ályktun sem bæjarstjórnin fyrir norðan sendi frá sér nú rétt í þessu. Þar segir jafnframt að þrátt fyrir að eindreginn vilji Akureyringa í þessu máli hafi lengi legið fyrir, hafi verið samþykkt seint í gærkvöldi í borgarstjórn Reykjavíkur að hefja undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendasvæði við Reykjavíkurflugvöll.Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri.Samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar sem bókuð var með 11 samhljóða atkvæðum hljóðar svo: „Bæjarstjórn Akureyrar minnir enn og aftur á mikilvægi innanlandsflugs og að aðgengi landsbyggðanna að höfuðborginni er lykilatriði fyrir farsæla byggðaþróun. Mikilvægt er að sem víðtækust samstaða allra landsmanna náist um framtíðarfyrirkomulag flugvallar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórn Akureyrar krefst þess að nefnd sem kennd er við Rögnu Árnadóttur, Rögnunefndin, fái svigrúm og þann tíma sem hún þarf til þess að leggja fram sínar tillögur og skorar á borgarfulltrúa Reykjavíkur að beita sér fyrir því að ekki verði afgreidd framkvæmdaleyfi á Hlíðarendasvæðinu fyrr en Rögnunefndin hefur lokið vinnu sinni.“Uppfært 14:30: Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa þegar lýst yfir mikilli ánægju með þessar ábendingar Akureyringanna. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir að auðvitað vilji fólk hafa um hlutverk höfuðborgarinnar að segja og Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir segist ánægð með Akureyringana. Innlegg frá Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. Innlegg frá Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir. Tengdar fréttir Framkvæmdir á Hlíðarenda fá væntanlega grænt ljós í dag Borgarstjórn tekur samkonmulag borgarinnar við Valsmenn ehf. fyrir í dag. Valsmenn geta hafið framkvæmdir ef borgarstjórn staðfestir samkomulagið. 17. febrúar 2015 13:15 Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarenda hafa ekki áhrif á flugbraut Valsmenn geta byrjað að leggja framkvæmdaveg og jarðvegsudnirbúning á Hlíðarenda. Hefur ekki áhrif á minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 17. febrúar 2015 19:07 Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gefa hinni svokölluðu Rögnunefnd svigrúm til að ljúka sinni vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll og að ekki verði afgreitt að svo komnu máli framkvæmdaleyfi á Hlíðarendasvæðinu í námunda við flugvöllinn. Svo segir í ályktun sem bæjarstjórnin fyrir norðan sendi frá sér nú rétt í þessu. Þar segir jafnframt að þrátt fyrir að eindreginn vilji Akureyringa í þessu máli hafi lengi legið fyrir, hafi verið samþykkt seint í gærkvöldi í borgarstjórn Reykjavíkur að hefja undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendasvæði við Reykjavíkurflugvöll.Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri.Samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar sem bókuð var með 11 samhljóða atkvæðum hljóðar svo: „Bæjarstjórn Akureyrar minnir enn og aftur á mikilvægi innanlandsflugs og að aðgengi landsbyggðanna að höfuðborginni er lykilatriði fyrir farsæla byggðaþróun. Mikilvægt er að sem víðtækust samstaða allra landsmanna náist um framtíðarfyrirkomulag flugvallar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórn Akureyrar krefst þess að nefnd sem kennd er við Rögnu Árnadóttur, Rögnunefndin, fái svigrúm og þann tíma sem hún þarf til þess að leggja fram sínar tillögur og skorar á borgarfulltrúa Reykjavíkur að beita sér fyrir því að ekki verði afgreidd framkvæmdaleyfi á Hlíðarendasvæðinu fyrr en Rögnunefndin hefur lokið vinnu sinni.“Uppfært 14:30: Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa þegar lýst yfir mikilli ánægju með þessar ábendingar Akureyringanna. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir að auðvitað vilji fólk hafa um hlutverk höfuðborgarinnar að segja og Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir segist ánægð með Akureyringana. Innlegg frá Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. Innlegg frá Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir.
Tengdar fréttir Framkvæmdir á Hlíðarenda fá væntanlega grænt ljós í dag Borgarstjórn tekur samkonmulag borgarinnar við Valsmenn ehf. fyrir í dag. Valsmenn geta hafið framkvæmdir ef borgarstjórn staðfestir samkomulagið. 17. febrúar 2015 13:15 Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarenda hafa ekki áhrif á flugbraut Valsmenn geta byrjað að leggja framkvæmdaveg og jarðvegsudnirbúning á Hlíðarenda. Hefur ekki áhrif á minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 17. febrúar 2015 19:07 Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Framkvæmdir á Hlíðarenda fá væntanlega grænt ljós í dag Borgarstjórn tekur samkonmulag borgarinnar við Valsmenn ehf. fyrir í dag. Valsmenn geta hafið framkvæmdir ef borgarstjórn staðfestir samkomulagið. 17. febrúar 2015 13:15
Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarenda hafa ekki áhrif á flugbraut Valsmenn geta byrjað að leggja framkvæmdaveg og jarðvegsudnirbúning á Hlíðarenda. Hefur ekki áhrif á minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 17. febrúar 2015 19:07